Akureyringar vilja hafa sitt um flugvöllinn að segja Jakob Bjarnar skrifar 18. febrúar 2015 13:58 Akureyringar telja það ekkert einkamál Reykvíkinga, hvar þeir vilja hafa flugvöllinn. visir/pjetur Samþykkt var samhljóða í bæjarstjórn Akureyrar í gær að skora á borgarfulltrúa Reykjavíkur að gefa hinni svokölluðu Rögnunefnd svigrúm til að ljúka sinni vinnu vegna framtíðarskipulags við Reykjavíkurflugvöll og að ekki verði afgreitt að svo komnu máli framkvæmdaleyfi á Hlíðarendasvæðinu í námunda við flugvöllinn. Svo segir í ályktun sem bæjarstjórnin fyrir norðan sendi frá sér nú rétt í þessu. Þar segir jafnframt að þrátt fyrir að eindreginn vilji Akureyringa í þessu máli hafi lengi legið fyrir, hafi verið samþykkt seint í gærkvöldi í borgarstjórn Reykjavíkur að hefja undirbúningsframkvæmdir á Hlíðarendasvæði við Reykjavíkurflugvöll.Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri á Akureyri.Samþykkt bæjarstjórnar Akureyrar sem bókuð var með 11 samhljóða atkvæðum hljóðar svo: „Bæjarstjórn Akureyrar minnir enn og aftur á mikilvægi innanlandsflugs og að aðgengi landsbyggðanna að höfuðborginni er lykilatriði fyrir farsæla byggðaþróun. Mikilvægt er að sem víðtækust samstaða allra landsmanna náist um framtíðarfyrirkomulag flugvallar á höfuðborgarsvæðinu. Bæjarstjórn Akureyrar krefst þess að nefnd sem kennd er við Rögnu Árnadóttur, Rögnunefndin, fái svigrúm og þann tíma sem hún þarf til þess að leggja fram sínar tillögur og skorar á borgarfulltrúa Reykjavíkur að beita sér fyrir því að ekki verði afgreidd framkvæmdaleyfi á Hlíðarendasvæðinu fyrr en Rögnunefndin hefur lokið vinnu sinni.“Uppfært 14:30: Borgarfulltrúar Framsóknarflokksins hafa þegar lýst yfir mikilli ánægju með þessar ábendingar Akureyringanna. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir segir að auðvitað vilji fólk hafa um hlutverk höfuðborgarinnar að segja og Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir segist ánægð með Akureyringana. Innlegg frá Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir. Innlegg frá Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir. Tengdar fréttir Framkvæmdir á Hlíðarenda fá væntanlega grænt ljós í dag Borgarstjórn tekur samkonmulag borgarinnar við Valsmenn ehf. fyrir í dag. Valsmenn geta hafið framkvæmdir ef borgarstjórn staðfestir samkomulagið. 17. febrúar 2015 13:15 Undirbúningsframkvæmdir á Hlíðarenda hafa ekki áhrif á flugbraut Valsmenn geta byrjað að leggja framkvæmdaveg og jarðvegsudnirbúning á Hlíðarenda. Hefur ekki áhrif á minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar. 17. febrúar 2015 19:07 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Sjá meira
Samþykkt var samhljóða í bæjarstjórn Akureyrar í gær að skora á borgarfulltrúa Reykjavíkur að gefa hinni svokölluðu Rögnunefnd svigrúm til að ljúka sinni vinnu vegna framtíðarskipulags við Reykjavíkurflugvöll og að ekki verði afgreitt að svo komnu máli framkvæmdaleyfi á Hlíðarendasvæðinu í námunda við flugvöllinn. Svo segir í ályktun sem bæjarstjórnin fyrir norðan sendi frá sér nú rétt í þessu. Þar segir jafnframt að þrátt fyrir að eindreginn vilji Akureyringa í þessu máli hafi lengi legið fyrir, hafi verið samþykkt seint í gærkvöldi í borgarstjórn Reykjavíkur að hefja undirbúningsframkvæmdir á Hlíðarendasvæði við Reykjavíkurflugvöll.Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri á Akureyri.Samþykkt bæjarstjórnar Akureyrar sem bókuð var með 11 samhljóða atkvæðum hljóðar svo: „Bæjarstjórn Akureyrar minnir enn og aftur á mikilvægi innanlandsflugs og að aðgengi landsbyggðanna að höfuðborginni er lykilatriði fyrir farsæla byggðaþróun. Mikilvægt er að sem víðtækust samstaða allra landsmanna náist um framtíðarfyrirkomulag flugvallar á höfuðborgarsvæðinu. Bæjarstjórn Akureyrar krefst þess að nefnd sem kennd er við Rögnu Árnadóttur, Rögnunefndin, fái svigrúm og þann tíma sem hún þarf til þess að leggja fram sínar tillögur og skorar á borgarfulltrúa Reykjavíkur að beita sér fyrir því að ekki verði afgreidd framkvæmdaleyfi á Hlíðarendasvæðinu fyrr en Rögnunefndin hefur lokið vinnu sinni.“Uppfært 14:30: Borgarfulltrúar Framsóknarflokksins hafa þegar lýst yfir mikilli ánægju með þessar ábendingar Akureyringanna. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir segir að auðvitað vilji fólk hafa um hlutverk höfuðborgarinnar að segja og Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir segist ánægð með Akureyringana. Innlegg frá Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir. Innlegg frá Guðfinna Jóh. Guðmundsdóttir.
Tengdar fréttir Framkvæmdir á Hlíðarenda fá væntanlega grænt ljós í dag Borgarstjórn tekur samkonmulag borgarinnar við Valsmenn ehf. fyrir í dag. Valsmenn geta hafið framkvæmdir ef borgarstjórn staðfestir samkomulagið. 17. febrúar 2015 13:15 Undirbúningsframkvæmdir á Hlíðarenda hafa ekki áhrif á flugbraut Valsmenn geta byrjað að leggja framkvæmdaveg og jarðvegsudnirbúning á Hlíðarenda. Hefur ekki áhrif á minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar. 17. febrúar 2015 19:07 Mest lesið „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Innlent Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Erlent Birti mynd af sér í páfaskrúða Erlent „Vona að þú sofir vel“ Innlent Samfylkingin með 29 prósenta fylgi Innlent Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Innlent „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ Innlent Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Erlent „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Innlent Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Innlent Fleiri fréttir Kvartöld liðin frá jarðskjálftunum 17. júní á Suðurlandi Samfylkingin með 29 prósenta fylgi „Þetta hefur verið sorgleg þróun“ Mörg hundruð óseldar fasteignir og sótt í sund Rykið dustað af sólbekkjunum Nágrannaerjur, grjótkast og „víðáttuölvuðum“ veitt eftirför Nýtt 44 herbergja hjúkrunarheimili byggt í Hveragerði „Þetta er vítahringur sem endurtekur sig í sífellu!“ Öskrandi reiður í vandræðum með að leigja rafskútu Glussakerfið ónýtt eftir brunann Hefur áhyggjur af arftaka sínum Sér fram á bjarta framtíð fyrir börnin þökk sé styrknum Umtöluð frelsissvipting og stórslösuð sjónvarpsstjarna Búið að innsigla Kastrup: „Góður að taka á móti fólki en ömurlegur í tölvupóstum“ Tifandi tímasprengjan sem grunuð er um frelsissviptingu „Ekki bara rekinn heldur á staðnum og fyrirvaralaust“ „Vona að þú sofir vel“ Eldur í ruslabíl vestur í bæ Buðu mótherjum Björgólfs fyrst þjónustu sína Mannréttindadómstóllinn blandar sér í Vatnsendamálið „Mér finnst þetta ómöguleg framkoma“ Í leyfi frá þingstörfum og flytur til New York Óljóst hvers vegna ferðamanni var haldið í gíslingu Borgarstjóri sé brennuvargur en Framsókn í slökkviliðinu „Ég meina, hann er að missa fyrirtækið sitt“ Sindri og Védís Hervör til Kópavogsbæjar Bókhaldstækni og aukin skattheimta skýri afganginn Tæplega tíu milljarða viðsnúningur Kári var harðákveðinn að hætta ekki sem forstjóri Stuðningsmenn Oscars mótmæltu og Kári Stefáns hættur Sjá meira
Framkvæmdir á Hlíðarenda fá væntanlega grænt ljós í dag Borgarstjórn tekur samkonmulag borgarinnar við Valsmenn ehf. fyrir í dag. Valsmenn geta hafið framkvæmdir ef borgarstjórn staðfestir samkomulagið. 17. febrúar 2015 13:15
Undirbúningsframkvæmdir á Hlíðarenda hafa ekki áhrif á flugbraut Valsmenn geta byrjað að leggja framkvæmdaveg og jarðvegsudnirbúning á Hlíðarenda. Hefur ekki áhrif á minnstu flugbraut Reykjavíkurflugvallar. 17. febrúar 2015 19:07