Super Bowl: Málefnin tækluð Samúel Karl Ólason skrifar 2. febrúar 2015 15:44 Vísir/AP/Getty Í auglýsingatíma Super Bowl í ár var spilað símtal konu sem hringdi í lögregluna vegna heimilisofbeldis. Mörgum þykir auglýsingin vera sú áhrifamesta í ár og hefur hún vakið mikla athygli. NFL hefur verið gagnrýnt harðlega undanfarin misseri eftir að myndband birtist á internetinu þar sem leikmaður rotaði unnustu sína í lyftu. Viðbrögð deildarinnar við atvikinu þóttu ekki vera sæmandi. Síðan þá hafa fjölmargir leikmenn stigið fram og gengið til liðs við samtökin No more, sem berjast gegn heimilisofbeldi. Þar að auki birtist auglýsingin #likeagirl, sem fjallar um að þegar stúlkur verði unglingar minnki sjálfstraust þeirra verulega. Fólk á öllum aldri er til dæmis beðið um að hlaupa eins og stelpa og flestir gera það kjánalega og með tilþrifum. Þema auglýsingarinnar er að stelpur eigi ekki að skammast sín fyrir að vera stelpur. Að endingu birtist auglýsing frá samtökunum Weight Watchers sem fjallar um matariðnaðinn og offitu. Þar er vegið að matariðnaðinum og að matvælum sé troðið upp á fólk.No More Always - #LikeaGirl Weight Watchers – All You Can Eat Tengdar fréttir Super Bowl: Guð verður rafmagnslaus Liam Neeson slær í gegn í auglýsingu fyrir Clash of Clans. 2. febrúar 2015 14:59 Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2. febrúar 2015 11:35 Super Bowl: Breytingarkraftur Snickers Super Bowl auglýsingar sem snúa að veitingum gera mikið út á húmor. 2. febrúar 2015 13:36 Super Bowl: Heisenberg við afgreiðsluborðið Auglýsingar á Super Bowl eru margvíslegar og fjármálaþjónustur og trygginafélög eru einnig auglýst. 2. febrúar 2015 14:33 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira
Í auglýsingatíma Super Bowl í ár var spilað símtal konu sem hringdi í lögregluna vegna heimilisofbeldis. Mörgum þykir auglýsingin vera sú áhrifamesta í ár og hefur hún vakið mikla athygli. NFL hefur verið gagnrýnt harðlega undanfarin misseri eftir að myndband birtist á internetinu þar sem leikmaður rotaði unnustu sína í lyftu. Viðbrögð deildarinnar við atvikinu þóttu ekki vera sæmandi. Síðan þá hafa fjölmargir leikmenn stigið fram og gengið til liðs við samtökin No more, sem berjast gegn heimilisofbeldi. Þar að auki birtist auglýsingin #likeagirl, sem fjallar um að þegar stúlkur verði unglingar minnki sjálfstraust þeirra verulega. Fólk á öllum aldri er til dæmis beðið um að hlaupa eins og stelpa og flestir gera það kjánalega og með tilþrifum. Þema auglýsingarinnar er að stelpur eigi ekki að skammast sín fyrir að vera stelpur. Að endingu birtist auglýsing frá samtökunum Weight Watchers sem fjallar um matariðnaðinn og offitu. Þar er vegið að matariðnaðinum og að matvælum sé troðið upp á fólk.No More Always - #LikeaGirl Weight Watchers – All You Can Eat
Tengdar fréttir Super Bowl: Guð verður rafmagnslaus Liam Neeson slær í gegn í auglýsingu fyrir Clash of Clans. 2. febrúar 2015 14:59 Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2. febrúar 2015 11:35 Super Bowl: Breytingarkraftur Snickers Super Bowl auglýsingar sem snúa að veitingum gera mikið út á húmor. 2. febrúar 2015 13:36 Super Bowl: Heisenberg við afgreiðsluborðið Auglýsingar á Super Bowl eru margvíslegar og fjármálaþjónustur og trygginafélög eru einnig auglýst. 2. febrúar 2015 14:33 Mest lesið Færði féð yfir á eigin reikning til að losa frysta reikninga Innlent Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ekið á börn í annað sinn á sama tíma og sama stað Innlent Foreldrar í Garðabæ hvumsa yfir æfingagjöldum Innlent Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Erlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent „Jafnvel Kringvarpið í Færeyjum flytur fréttir á ensku“ Innlent Uppgötvuðu svikin á fimmtudegi og kærðu aðfaranótt laugardags Innlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Hafa uppgötvað djöflabýflugu Erlent Fleiri fréttir Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Saka Rússa um að ógna kjarnorkuöryggi í Evrópu Bretlandsher aðstoðar Belga vegna drónaflugs Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sjá meira
Super Bowl: Guð verður rafmagnslaus Liam Neeson slær í gegn í auglýsingu fyrir Clash of Clans. 2. febrúar 2015 14:59
Super Bowl: Fjölbreyttar bílaauglýsingar Fjölmargar bílaauglýsingar voru sýndar í Super Bowl í gær. 2. febrúar 2015 11:35
Super Bowl: Breytingarkraftur Snickers Super Bowl auglýsingar sem snúa að veitingum gera mikið út á húmor. 2. febrúar 2015 13:36
Super Bowl: Heisenberg við afgreiðsluborðið Auglýsingar á Super Bowl eru margvíslegar og fjármálaþjónustur og trygginafélög eru einnig auglýst. 2. febrúar 2015 14:33