NATO hyggst auka viðveru sína í Austur-Evrópu Atli Ísleifsson skrifar 5. febrúar 2015 09:04 Varnarmálaráðherrar bandalagsríkja koma saman til fundar í Brussel í dag. Vísir/EPA NATO mun brátt kynna áætlun sína um aukna hernaðarlega viðveru bandalagsins í austurhluta Evrópu. Eru þetta viðbrögð við ástandinu í Úkraínu. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, segir þetta verða umfangsmesta efling sameiginlegs liðsafla bandalagsins frá lokum kalda stríðsins. Varnarmálaráðherrar bandalagsríkja koma saman til fundar í Brussel í dag. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun síðar funda með fulltrúa stjórnvalda í Úkraínu, en Bandaríkjastjórn íhugar nú að senda vopn til úkraínska stjórnarhersins sem á í hörðum bardögum við aðskilnaðarsinna í austurhluta landsins. Búist er við að NATO komist að samkomulagi um að senda fimm þúsund manna viðbragðssveit til Austur-Evrópu, þar sem sveitin á að vera reiðubúin að bregðast við innan tveggja daga. Úkraína Tengdar fréttir Hyggst fjölga í herliði aðskilnaðarsinna um 100 þúsund Alexander Zakharchenko, leiðtogi aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu, segir að liðssöfnunin muni hefjast eftir ellefu daga. 2. febrúar 2015 10:16 Íhugar að senda vopn til stjórnarhersins í Úkraínu Bandaríkjastjórn íhugar nú að senda vopn til stjórnarhersins í Úkraínu til þess að hjálpa honum í baráttunni við aðskilnaðarsinna í austurhluta landsins. 3. febrúar 2015 08:46 Yfirmaður NATO fundar með utanríkisráðherra Rússlands Fyrsti fundur Jens Stoltenberg með Sergey Lavrov, en kalt loft hefur verið á milli vestureldanna og Rússlands að undanförnu. 3. febrúar 2015 15:02 Skotið á sjúkrahús í Donetsk Saksóknari í Úkraínu segir að fjórir til tíu manns hafi látist í árás á sjúkrahús í borginni Donetsk í austurhluta Úkraínu. 4. febrúar 2015 15:03 Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira
NATO mun brátt kynna áætlun sína um aukna hernaðarlega viðveru bandalagsins í austurhluta Evrópu. Eru þetta viðbrögð við ástandinu í Úkraínu. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, segir þetta verða umfangsmesta efling sameiginlegs liðsafla bandalagsins frá lokum kalda stríðsins. Varnarmálaráðherrar bandalagsríkja koma saman til fundar í Brussel í dag. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun síðar funda með fulltrúa stjórnvalda í Úkraínu, en Bandaríkjastjórn íhugar nú að senda vopn til úkraínska stjórnarhersins sem á í hörðum bardögum við aðskilnaðarsinna í austurhluta landsins. Búist er við að NATO komist að samkomulagi um að senda fimm þúsund manna viðbragðssveit til Austur-Evrópu, þar sem sveitin á að vera reiðubúin að bregðast við innan tveggja daga.
Úkraína Tengdar fréttir Hyggst fjölga í herliði aðskilnaðarsinna um 100 þúsund Alexander Zakharchenko, leiðtogi aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu, segir að liðssöfnunin muni hefjast eftir ellefu daga. 2. febrúar 2015 10:16 Íhugar að senda vopn til stjórnarhersins í Úkraínu Bandaríkjastjórn íhugar nú að senda vopn til stjórnarhersins í Úkraínu til þess að hjálpa honum í baráttunni við aðskilnaðarsinna í austurhluta landsins. 3. febrúar 2015 08:46 Yfirmaður NATO fundar með utanríkisráðherra Rússlands Fyrsti fundur Jens Stoltenberg með Sergey Lavrov, en kalt loft hefur verið á milli vestureldanna og Rússlands að undanförnu. 3. febrúar 2015 15:02 Skotið á sjúkrahús í Donetsk Saksóknari í Úkraínu segir að fjórir til tíu manns hafi látist í árás á sjúkrahús í borginni Donetsk í austurhluta Úkraínu. 4. febrúar 2015 15:03 Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Innlent Fleiri fréttir Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sprengingar eftir eldingu Sjá meira
Hyggst fjölga í herliði aðskilnaðarsinna um 100 þúsund Alexander Zakharchenko, leiðtogi aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu, segir að liðssöfnunin muni hefjast eftir ellefu daga. 2. febrúar 2015 10:16
Íhugar að senda vopn til stjórnarhersins í Úkraínu Bandaríkjastjórn íhugar nú að senda vopn til stjórnarhersins í Úkraínu til þess að hjálpa honum í baráttunni við aðskilnaðarsinna í austurhluta landsins. 3. febrúar 2015 08:46
Yfirmaður NATO fundar með utanríkisráðherra Rússlands Fyrsti fundur Jens Stoltenberg með Sergey Lavrov, en kalt loft hefur verið á milli vestureldanna og Rússlands að undanförnu. 3. febrúar 2015 15:02
Skotið á sjúkrahús í Donetsk Saksóknari í Úkraínu segir að fjórir til tíu manns hafi látist í árás á sjúkrahús í borginni Donetsk í austurhluta Úkraínu. 4. febrúar 2015 15:03