NATO hyggst auka viðveru sína í Austur-Evrópu Atli Ísleifsson skrifar 5. febrúar 2015 09:04 Varnarmálaráðherrar bandalagsríkja koma saman til fundar í Brussel í dag. Vísir/EPA NATO mun brátt kynna áætlun sína um aukna hernaðarlega viðveru bandalagsins í austurhluta Evrópu. Eru þetta viðbrögð við ástandinu í Úkraínu. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, segir þetta verða umfangsmesta efling sameiginlegs liðsafla bandalagsins frá lokum kalda stríðsins. Varnarmálaráðherrar bandalagsríkja koma saman til fundar í Brussel í dag. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun síðar funda með fulltrúa stjórnvalda í Úkraínu, en Bandaríkjastjórn íhugar nú að senda vopn til úkraínska stjórnarhersins sem á í hörðum bardögum við aðskilnaðarsinna í austurhluta landsins. Búist er við að NATO komist að samkomulagi um að senda fimm þúsund manna viðbragðssveit til Austur-Evrópu, þar sem sveitin á að vera reiðubúin að bregðast við innan tveggja daga. Úkraína Tengdar fréttir Hyggst fjölga í herliði aðskilnaðarsinna um 100 þúsund Alexander Zakharchenko, leiðtogi aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu, segir að liðssöfnunin muni hefjast eftir ellefu daga. 2. febrúar 2015 10:16 Íhugar að senda vopn til stjórnarhersins í Úkraínu Bandaríkjastjórn íhugar nú að senda vopn til stjórnarhersins í Úkraínu til þess að hjálpa honum í baráttunni við aðskilnaðarsinna í austurhluta landsins. 3. febrúar 2015 08:46 Yfirmaður NATO fundar með utanríkisráðherra Rússlands Fyrsti fundur Jens Stoltenberg með Sergey Lavrov, en kalt loft hefur verið á milli vestureldanna og Rússlands að undanförnu. 3. febrúar 2015 15:02 Skotið á sjúkrahús í Donetsk Saksóknari í Úkraínu segir að fjórir til tíu manns hafi látist í árás á sjúkrahús í borginni Donetsk í austurhluta Úkraínu. 4. febrúar 2015 15:03 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Harðar árásir á Kænugarð í nótt Erlent Fleiri fréttir Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Sjá meira
NATO mun brátt kynna áætlun sína um aukna hernaðarlega viðveru bandalagsins í austurhluta Evrópu. Eru þetta viðbrögð við ástandinu í Úkraínu. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri NATO, segir þetta verða umfangsmesta efling sameiginlegs liðsafla bandalagsins frá lokum kalda stríðsins. Varnarmálaráðherrar bandalagsríkja koma saman til fundar í Brussel í dag. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, mun síðar funda með fulltrúa stjórnvalda í Úkraínu, en Bandaríkjastjórn íhugar nú að senda vopn til úkraínska stjórnarhersins sem á í hörðum bardögum við aðskilnaðarsinna í austurhluta landsins. Búist er við að NATO komist að samkomulagi um að senda fimm þúsund manna viðbragðssveit til Austur-Evrópu, þar sem sveitin á að vera reiðubúin að bregðast við innan tveggja daga.
Úkraína Tengdar fréttir Hyggst fjölga í herliði aðskilnaðarsinna um 100 þúsund Alexander Zakharchenko, leiðtogi aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu, segir að liðssöfnunin muni hefjast eftir ellefu daga. 2. febrúar 2015 10:16 Íhugar að senda vopn til stjórnarhersins í Úkraínu Bandaríkjastjórn íhugar nú að senda vopn til stjórnarhersins í Úkraínu til þess að hjálpa honum í baráttunni við aðskilnaðarsinna í austurhluta landsins. 3. febrúar 2015 08:46 Yfirmaður NATO fundar með utanríkisráðherra Rússlands Fyrsti fundur Jens Stoltenberg með Sergey Lavrov, en kalt loft hefur verið á milli vestureldanna og Rússlands að undanförnu. 3. febrúar 2015 15:02 Skotið á sjúkrahús í Donetsk Saksóknari í Úkraínu segir að fjórir til tíu manns hafi látist í árás á sjúkrahús í borginni Donetsk í austurhluta Úkraínu. 4. febrúar 2015 15:03 Mest lesið Ætlaði ekki að trúa því að sonurinn hefði sjálfur staðið upp úr bílnum Innlent Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Erlent Tókst ekki að sanna að Brim bæri ábyrgð á dauða sonar þeirra Innlent Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Erlent Gummi reiður: „Kominn tími til að þeir sem ráða opni augun" Innlent Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Erlent Annar andstæðingur Trumps ákærður Erlent Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Erlent Vopnahlé tekur gildi Erlent Harðar árásir á Kænugarð í nótt Erlent Fleiri fréttir Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Sjá meira
Hyggst fjölga í herliði aðskilnaðarsinna um 100 þúsund Alexander Zakharchenko, leiðtogi aðskilnaðarsinna í austurhluta Úkraínu, segir að liðssöfnunin muni hefjast eftir ellefu daga. 2. febrúar 2015 10:16
Íhugar að senda vopn til stjórnarhersins í Úkraínu Bandaríkjastjórn íhugar nú að senda vopn til stjórnarhersins í Úkraínu til þess að hjálpa honum í baráttunni við aðskilnaðarsinna í austurhluta landsins. 3. febrúar 2015 08:46
Yfirmaður NATO fundar með utanríkisráðherra Rússlands Fyrsti fundur Jens Stoltenberg með Sergey Lavrov, en kalt loft hefur verið á milli vestureldanna og Rússlands að undanförnu. 3. febrúar 2015 15:02
Skotið á sjúkrahús í Donetsk Saksóknari í Úkraínu segir að fjórir til tíu manns hafi látist í árás á sjúkrahús í borginni Donetsk í austurhluta Úkraínu. 4. febrúar 2015 15:03