Obama heimsækir nýjan konung Sádí-Arabíu Bjarki Ármannsson skrifar 27. janúar 2015 17:32 Barack Obama Bandaríkjaforseti er um þessar mundir á leið til Sádí-Arabíu til að heimsækja nýjan konung landsins. Vísir/AFP Barack Obama Bandaríkjaforseti er um þessar mundir á leið til Sádí-Arabíu til að heimsækja nýjan konung landsins. Í viðtali við CNN segist Obama fyrst og fremst ætla að nýta ferðina til þess að votta Abdúlla konungi, sem féll frá í síðustu viku, virðingu sína. Sádí-Arabar eru einhverjir helstu bandamenn Bandaríkjastjórnar í Mið-Austurlöndum þrátt fyrir ítrekuð mannréttindabrot ríkisins gegn þegnum sínum. Obama lét það vera að svara spurningum fréttamanns CNN um það hvort hann hyggðist ræða við Sádí-Araba mál bloggarans Raif Badawi. Sá var í síðustu viku dæmdur til tíu ára fangelsisvistar og til að þola þúsund svipuhögg fyrir skrif sín á netinu um stjórnarfar í landinu. „Stundum þurfum við að bíða með að ræða við þá um mannréttindamál svo við getum tekist á við brýn mál sem snúa að hryðjuverkum og öryggi á svæðinu“ sagði Obama. Hann segir þó ríkisstjórn sína „þrýsta stöðugt“ á Sádí-Araba að gera umbætur á sviðum mannréttindamála. Salman bin Abdúl-Azíz al Sád tók síðastliðinn föstudag við konungstign í Sádi-Arabíu, en hann var hálfbróðir Abdúlla konungs. Fjölskylda þeirra hefur ráðið ríkjum í landinu frá árinu 1932 og hefur refsilöggjöf þeirra vakið mikla furðu og harða gagnrýni í Vesturlöndum. Tengdar fréttir Krefjast þess að dómur yfir sádi-arabískum bloggara verði ógiltur Amnesty International hafa þrýst á sádi-arabísk stjórnvöld að sleppa bloggaranum Raif Badawi tafarlaust. 22. janúar 2015 13:02 Bretadrottning nú elsti núlifandi þjóðhöfðinginn Abdullah, konungur Sádi-Arabíu, lést í gær. 23. janúar 2015 14:01 Sama stefnan áfram Salman, nærri áttræður hálfbróðir Abdúllah konungs í Sádi-Arabíu, tók við völdum í gær 24. janúar 2015 09:15 Konungur Sádi Arabíu er látinn Abdullah bin Abdulaziz hafði verið á sjúkrahúsi í nokkrar vikur vegna sýkingar í lungum. 22. janúar 2015 23:37 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Fleiri fréttir Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti er um þessar mundir á leið til Sádí-Arabíu til að heimsækja nýjan konung landsins. Í viðtali við CNN segist Obama fyrst og fremst ætla að nýta ferðina til þess að votta Abdúlla konungi, sem féll frá í síðustu viku, virðingu sína. Sádí-Arabar eru einhverjir helstu bandamenn Bandaríkjastjórnar í Mið-Austurlöndum þrátt fyrir ítrekuð mannréttindabrot ríkisins gegn þegnum sínum. Obama lét það vera að svara spurningum fréttamanns CNN um það hvort hann hyggðist ræða við Sádí-Araba mál bloggarans Raif Badawi. Sá var í síðustu viku dæmdur til tíu ára fangelsisvistar og til að þola þúsund svipuhögg fyrir skrif sín á netinu um stjórnarfar í landinu. „Stundum þurfum við að bíða með að ræða við þá um mannréttindamál svo við getum tekist á við brýn mál sem snúa að hryðjuverkum og öryggi á svæðinu“ sagði Obama. Hann segir þó ríkisstjórn sína „þrýsta stöðugt“ á Sádí-Araba að gera umbætur á sviðum mannréttindamála. Salman bin Abdúl-Azíz al Sád tók síðastliðinn föstudag við konungstign í Sádi-Arabíu, en hann var hálfbróðir Abdúlla konungs. Fjölskylda þeirra hefur ráðið ríkjum í landinu frá árinu 1932 og hefur refsilöggjöf þeirra vakið mikla furðu og harða gagnrýni í Vesturlöndum.
Tengdar fréttir Krefjast þess að dómur yfir sádi-arabískum bloggara verði ógiltur Amnesty International hafa þrýst á sádi-arabísk stjórnvöld að sleppa bloggaranum Raif Badawi tafarlaust. 22. janúar 2015 13:02 Bretadrottning nú elsti núlifandi þjóðhöfðinginn Abdullah, konungur Sádi-Arabíu, lést í gær. 23. janúar 2015 14:01 Sama stefnan áfram Salman, nærri áttræður hálfbróðir Abdúllah konungs í Sádi-Arabíu, tók við völdum í gær 24. janúar 2015 09:15 Konungur Sádi Arabíu er látinn Abdullah bin Abdulaziz hafði verið á sjúkrahúsi í nokkrar vikur vegna sýkingar í lungum. 22. janúar 2015 23:37 Mest lesið Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Hjólreiðamaður alvarlega slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Erlent Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Fleiri fréttir Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Vara við hópeitrunum af völdum THC eftir atvik í fyrra Þrír látnir eftir að lest fór af sporinu Ætla að breyta heræfingum eftir skammir frá systur Kims Semja um vopnahlé 64 prósent myndu þiggja gjaldfrjáls þyngdarstjórnunarlyf Skotárás í Bangkok: Skaut fimm til bana og fyrirfór sér Deilur Repúblikana um Epstein-skjölin magnast enn Gera tíu klukkustunda „mannúðarhlé“ á árásum Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Ísraelsher stöðvaði aðra skútu með vistum Stal 73 rauðvínsflöskum og rúllaði burt á þríhjóli Forsætisráðherra segir að átökin gætu færst nær stríði Biðst afsökunar en segist hvorki þuklari, flassari né dónakarl „Góðu fréttirnar eru að það sem hann segir skiptir engu máli“ „Tími til kominn að ljúka stríðinu á Gasa“ Lýsa yfir herlögum í Taílandi Ísraelsþing ályktar um innlimun Vesturbakkans Jeremy Corbyn leiðir nýja stjórnmálahreyfingu Þrýstingur eykst á Starmer að hann fari sömu leið og Frakkar Samninganefndir ræða fund leiðtoganna Karlmaður á fertugsaldri handtekinn fyrir sprengjuhótunina Ísraelskur ráðherra kynnir áform um þjóðernishreinsun á Gasa Epstein-skjölin og Trump: Eitthvað virðist rotið í Danaveldi Frakkland viðurkennir Palestínu sem sjálfstætt ríki Hjálparstarf og fréttaflutningur í uppnámi vegna hungursneyðar Alls 81 barn látist úr hungri Sjá meira
Krefjast þess að dómur yfir sádi-arabískum bloggara verði ógiltur Amnesty International hafa þrýst á sádi-arabísk stjórnvöld að sleppa bloggaranum Raif Badawi tafarlaust. 22. janúar 2015 13:02
Bretadrottning nú elsti núlifandi þjóðhöfðinginn Abdullah, konungur Sádi-Arabíu, lést í gær. 23. janúar 2015 14:01
Sama stefnan áfram Salman, nærri áttræður hálfbróðir Abdúllah konungs í Sádi-Arabíu, tók við völdum í gær 24. janúar 2015 09:15
Konungur Sádi Arabíu er látinn Abdullah bin Abdulaziz hafði verið á sjúkrahúsi í nokkrar vikur vegna sýkingar í lungum. 22. janúar 2015 23:37