Obama heimsækir nýjan konung Sádí-Arabíu Bjarki Ármannsson skrifar 27. janúar 2015 17:32 Barack Obama Bandaríkjaforseti er um þessar mundir á leið til Sádí-Arabíu til að heimsækja nýjan konung landsins. Vísir/AFP Barack Obama Bandaríkjaforseti er um þessar mundir á leið til Sádí-Arabíu til að heimsækja nýjan konung landsins. Í viðtali við CNN segist Obama fyrst og fremst ætla að nýta ferðina til þess að votta Abdúlla konungi, sem féll frá í síðustu viku, virðingu sína. Sádí-Arabar eru einhverjir helstu bandamenn Bandaríkjastjórnar í Mið-Austurlöndum þrátt fyrir ítrekuð mannréttindabrot ríkisins gegn þegnum sínum. Obama lét það vera að svara spurningum fréttamanns CNN um það hvort hann hyggðist ræða við Sádí-Araba mál bloggarans Raif Badawi. Sá var í síðustu viku dæmdur til tíu ára fangelsisvistar og til að þola þúsund svipuhögg fyrir skrif sín á netinu um stjórnarfar í landinu. „Stundum þurfum við að bíða með að ræða við þá um mannréttindamál svo við getum tekist á við brýn mál sem snúa að hryðjuverkum og öryggi á svæðinu“ sagði Obama. Hann segir þó ríkisstjórn sína „þrýsta stöðugt“ á Sádí-Araba að gera umbætur á sviðum mannréttindamála. Salman bin Abdúl-Azíz al Sád tók síðastliðinn föstudag við konungstign í Sádi-Arabíu, en hann var hálfbróðir Abdúlla konungs. Fjölskylda þeirra hefur ráðið ríkjum í landinu frá árinu 1932 og hefur refsilöggjöf þeirra vakið mikla furðu og harða gagnrýni í Vesturlöndum. Tengdar fréttir Krefjast þess að dómur yfir sádi-arabískum bloggara verði ógiltur Amnesty International hafa þrýst á sádi-arabísk stjórnvöld að sleppa bloggaranum Raif Badawi tafarlaust. 22. janúar 2015 13:02 Bretadrottning nú elsti núlifandi þjóðhöfðinginn Abdullah, konungur Sádi-Arabíu, lést í gær. 23. janúar 2015 14:01 Sama stefnan áfram Salman, nærri áttræður hálfbróðir Abdúllah konungs í Sádi-Arabíu, tók við völdum í gær 24. janúar 2015 09:15 Konungur Sádi Arabíu er látinn Abdullah bin Abdulaziz hafði verið á sjúkrahúsi í nokkrar vikur vegna sýkingar í lungum. 22. janúar 2015 23:37 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Fleiri fréttir ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sjá meira
Barack Obama Bandaríkjaforseti er um þessar mundir á leið til Sádí-Arabíu til að heimsækja nýjan konung landsins. Í viðtali við CNN segist Obama fyrst og fremst ætla að nýta ferðina til þess að votta Abdúlla konungi, sem féll frá í síðustu viku, virðingu sína. Sádí-Arabar eru einhverjir helstu bandamenn Bandaríkjastjórnar í Mið-Austurlöndum þrátt fyrir ítrekuð mannréttindabrot ríkisins gegn þegnum sínum. Obama lét það vera að svara spurningum fréttamanns CNN um það hvort hann hyggðist ræða við Sádí-Araba mál bloggarans Raif Badawi. Sá var í síðustu viku dæmdur til tíu ára fangelsisvistar og til að þola þúsund svipuhögg fyrir skrif sín á netinu um stjórnarfar í landinu. „Stundum þurfum við að bíða með að ræða við þá um mannréttindamál svo við getum tekist á við brýn mál sem snúa að hryðjuverkum og öryggi á svæðinu“ sagði Obama. Hann segir þó ríkisstjórn sína „þrýsta stöðugt“ á Sádí-Araba að gera umbætur á sviðum mannréttindamála. Salman bin Abdúl-Azíz al Sád tók síðastliðinn föstudag við konungstign í Sádi-Arabíu, en hann var hálfbróðir Abdúlla konungs. Fjölskylda þeirra hefur ráðið ríkjum í landinu frá árinu 1932 og hefur refsilöggjöf þeirra vakið mikla furðu og harða gagnrýni í Vesturlöndum.
Tengdar fréttir Krefjast þess að dómur yfir sádi-arabískum bloggara verði ógiltur Amnesty International hafa þrýst á sádi-arabísk stjórnvöld að sleppa bloggaranum Raif Badawi tafarlaust. 22. janúar 2015 13:02 Bretadrottning nú elsti núlifandi þjóðhöfðinginn Abdullah, konungur Sádi-Arabíu, lést í gær. 23. janúar 2015 14:01 Sama stefnan áfram Salman, nærri áttræður hálfbróðir Abdúllah konungs í Sádi-Arabíu, tók við völdum í gær 24. janúar 2015 09:15 Konungur Sádi Arabíu er látinn Abdullah bin Abdulaziz hafði verið á sjúkrahúsi í nokkrar vikur vegna sýkingar í lungum. 22. janúar 2015 23:37 Mest lesið Gengst ekki við falsfréttum en viðurkennir að tímasetningar séu misvísandi Innlent Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Innlent Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Innlent ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Erlent Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Innlent Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Innlent Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Innlent Svandís stígur til hliðar Innlent Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Innlent Konan sem ekið var á er látin Innlent Fleiri fréttir ESB frystir rússneskar eignir ótímabundið Trump, Clinton, Gates og fleiri á nýjum Epstein-myndum Selenskí í Kúpíansk, sem Pútín sagðist hafa hernumið Segir Trump að skipta sér ekki af evrópsku lýðræði Stefna á að taka fleiri skip frá Venesúela Evrópa þurfi að vera búin undir aðra stórstyrjöld Meintur morðingi Kirk mætti fyrir dómara í gær Takmarkar getu ríkjanna til að setja gervigreindinni skorður Bandaríkjamenn vilji koma á fríverslunarsvæði í Donbas Sagður tilbúinn að yfirgefa Venesúela með friðhelgi Hóta að koma fram við Belga eins og Ungverja „Arkitektar gervigreindar“ manneskja ársins hjá Time Fallhlífin flæktist í stélið 900 sviptir ökuleyfinu fyrir að hjóla undir áhrifum áfengis Geta fengið sex milljónir í bætur frá danska ríkinu Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Óvinafögnuður Trumps og Pútíns Missti af afhendingunni en er komin heil á húfi til Osló Þingið ítrekar stuðning Bandaríkjanna við Evrópu Bandaríkjamenn leggja hald á olíuflutningaskip undan ströndum Venesúela Heimila nú birtingu gagna úr rannsókn á Epstein Telur það landráð að skrifa um heilsu sína Sætir líflátshótunum og nær ekki að veita friðarverðlaununum viðtöku Vilja skoða samfélagsmiðla íslenskra ferðamanna Fyrirskipa notkun Times New Roman í stað Calibri Selenskí segist reiðubúinn til að boða til kosninga Samfélagsmiðlabannið hefur tekið gildi í Ástralíu Forsetafrúin kallaði mótmælendur heimskar tíkur Blaðamannafundi aflýst og óvíst hvort Nóbelsverðlaunahafinn mæti Heimilar birtingu gagna úr rannsókn á Maxwell Hylmdu yfir með „Steikarhnífnum“ í Írska lýðveldishernum Sjá meira
Krefjast þess að dómur yfir sádi-arabískum bloggara verði ógiltur Amnesty International hafa þrýst á sádi-arabísk stjórnvöld að sleppa bloggaranum Raif Badawi tafarlaust. 22. janúar 2015 13:02
Bretadrottning nú elsti núlifandi þjóðhöfðinginn Abdullah, konungur Sádi-Arabíu, lést í gær. 23. janúar 2015 14:01
Sama stefnan áfram Salman, nærri áttræður hálfbróðir Abdúllah konungs í Sádi-Arabíu, tók við völdum í gær 24. janúar 2015 09:15
Konungur Sádi Arabíu er látinn Abdullah bin Abdulaziz hafði verið á sjúkrahúsi í nokkrar vikur vegna sýkingar í lungum. 22. janúar 2015 23:37