Geimskotið tókst en lendingin ekki Samúel Karl Ólason skrifar 10. janúar 2015 10:57 Falcon 9 flaug SpaceX var skotið á loft í Flórída snemma í morgun. Vísir/AP/AFP Fyrirtækinu SpaceX tókst að koma birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar, en byltingarkennd tilraun þeirra til að lenda eldflauginni aftur á pramma fljótandi á Atlantshafinu tókst ekki. Þetta var í fyrsta skipti sem slíkt er reynt, en endurnotkun eldflauga gæti sparað gífurlega fjármuni. Elon Musk stofnandi fyrirtækisins segir á Twitter að lendingin hafi næstum því tekist.Rocket made it to drone spaceport ship, but landed hard. Close, but no cigar this time. Bodes well for the future tho.— Elon Musk (@elonmusk) January 10, 2015 Starfsmönnum SpaceX tókst að beina eldflauginni að prammanum og lenti hún í raun á honum. Þó kom hún á allt of miklum hraða til lendingar og eyðilagðist eldflaugin. Skipið sjálft er í ágætis standi.Ship itself is fine. Some of the support equipment on the deck will need to be replaced...— Elon Musk (@elonmusk) January 10, 2015 Fyrir skotið hafði Musk sagt að um 50 prósent líkur væru á að tilraunin heppnaðist, en ljóst er að fyrirtækið hefur fengið góða reynslu frá skotinu. Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Fleiri fréttir Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Sjá meira
Fyrirtækinu SpaceX tókst að koma birgðum til Alþjóðlegu geimstöðvarinnar, en byltingarkennd tilraun þeirra til að lenda eldflauginni aftur á pramma fljótandi á Atlantshafinu tókst ekki. Þetta var í fyrsta skipti sem slíkt er reynt, en endurnotkun eldflauga gæti sparað gífurlega fjármuni. Elon Musk stofnandi fyrirtækisins segir á Twitter að lendingin hafi næstum því tekist.Rocket made it to drone spaceport ship, but landed hard. Close, but no cigar this time. Bodes well for the future tho.— Elon Musk (@elonmusk) January 10, 2015 Starfsmönnum SpaceX tókst að beina eldflauginni að prammanum og lenti hún í raun á honum. Þó kom hún á allt of miklum hraða til lendingar og eyðilagðist eldflaugin. Skipið sjálft er í ágætis standi.Ship itself is fine. Some of the support equipment on the deck will need to be replaced...— Elon Musk (@elonmusk) January 10, 2015 Fyrir skotið hafði Musk sagt að um 50 prósent líkur væru á að tilraunin heppnaðist, en ljóst er að fyrirtækið hefur fengið góða reynslu frá skotinu.
Mest lesið Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Innlent Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Erlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent Fleiri fréttir Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: Beðið eftir ræðu Trumps Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Telur Trump gera mistök Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Fæðingum fækkaði um 1,62 milljónir milli ára Varaði við lögmáli frumskógarins og hæddist að Trump Beiting hervalds ólíkleg en ekki útilokuð Ráðherra Trumps segir Evrópu móðursjúka Skutu flugskeytum fyrir tólf milljarða á einni nóttu Fyrsta árinu af fjórum lokið Fjórar hákarlaárásir á aðeins 48 klukkustundum Trump fer mikinn á Truth Social og virðist ætla sér Kanada Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Sjá meira