Kúbuvindillinn ekki lengur bannaður í Bandaríkjunum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 15. janúar 2015 23:30 Kona að rúlla vindil í vindlaverksmiðju í Havana. Vísir/Getty Frá og með föstudeginum geta Bandaríkjamenn notað kreditkortin sín á Kúbu og reykt Kúbuvindla á bandarískri grundu, en nýjar viðskipta-og ferðareglur á milli Kúbu og Bandaríkjanna taka gildi þá. Nýju reglurnar eru liður í samkomulagi ríkjanna um aukin og bætt samskipti en það var kynnt fyrir tæpum mánuði síðan. Fjármálaráðherra Bandaríkjanna sagði í yfirlýsingu í gær að reglurnar væru eitt af mörgum skrefum í átt að því að fella úr gildi úr sér gengna utanríkisstefnu gagnvart Kúbu sem hefði ekki virkað sem skyldi. Í staðinn komi stefna sem hefði það að markmiði að auka efnahagslegt og pólitískt frelsi á eyjunni. 170.000 Bandaríkjamenn fengu leyfi til að ferðast til Kúbu á seinasta ári og Bandaríkjamönnum er enn ekki að fullu frjálst að ferðast til eyjarinnar. Með nýju reglunum geta þeir þó ferðast þangað án leyfis bandarískra yfirvalda, ef þeir eru til dæmis að fara þangað sem fræðimenn eða listamenn. Þá verður bandarískum fyrirtækjum einnig gert auðveldara að flytja inn farsíma og annan hugbúnað til Kúbu, auk internetþjónustu. Samkomulag ríkjanna um bætt og aukin samskipti er ávöxtur átján mánaða leynilegra viðræðna sem fóru að stórum hluta fram í Kanada og voru hvattar áfram af páfanum, en lokafundurinn í viðræðunum fór fram í Vatíkaninu. Tengdar fréttir „Okey þetta er kúbanskt fu..... freestyle“ Tónlistarmennirnir Tómas R. Einarsson og Erpur Eyvindarson sem þekkja báðir vel til Kúbu eru ánægðir með fréttir af þíðu í samskipum Bandaríkjanna og Kúbu. 18. desember 2014 19:29 „Viðskiptabannið hefur á allan hátt verið heimskulegt“ Tómas R. Einarsson tónlistarmaður vonast innilega til að hann geti flogið til Kúbu um Bandaríkin innan tveggja ára eftir tíðindi dagsins. 17. desember 2014 22:38 Bandaríkin og Kúba vinna að bættum samskiptum Áætlað er að sendiráð Bandaríkjanna verði opnað í Havana á næstunni. 17. desember 2014 15:57 Kommúnisminn mun ekki víkja á Kúbu Raul Castro Kúbuforseti hefur fagnað sögulegum sáttum Bandaríkjastjórnar og Kúbu en leggur jafnframt áherslu á að Kúbumenn muni ekki breyta stjórnarfari í landinu. 20. desember 2014 17:53 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Fleiri fréttir Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Sjá meira
Frá og með föstudeginum geta Bandaríkjamenn notað kreditkortin sín á Kúbu og reykt Kúbuvindla á bandarískri grundu, en nýjar viðskipta-og ferðareglur á milli Kúbu og Bandaríkjanna taka gildi þá. Nýju reglurnar eru liður í samkomulagi ríkjanna um aukin og bætt samskipti en það var kynnt fyrir tæpum mánuði síðan. Fjármálaráðherra Bandaríkjanna sagði í yfirlýsingu í gær að reglurnar væru eitt af mörgum skrefum í átt að því að fella úr gildi úr sér gengna utanríkisstefnu gagnvart Kúbu sem hefði ekki virkað sem skyldi. Í staðinn komi stefna sem hefði það að markmiði að auka efnahagslegt og pólitískt frelsi á eyjunni. 170.000 Bandaríkjamenn fengu leyfi til að ferðast til Kúbu á seinasta ári og Bandaríkjamönnum er enn ekki að fullu frjálst að ferðast til eyjarinnar. Með nýju reglunum geta þeir þó ferðast þangað án leyfis bandarískra yfirvalda, ef þeir eru til dæmis að fara þangað sem fræðimenn eða listamenn. Þá verður bandarískum fyrirtækjum einnig gert auðveldara að flytja inn farsíma og annan hugbúnað til Kúbu, auk internetþjónustu. Samkomulag ríkjanna um bætt og aukin samskipti er ávöxtur átján mánaða leynilegra viðræðna sem fóru að stórum hluta fram í Kanada og voru hvattar áfram af páfanum, en lokafundurinn í viðræðunum fór fram í Vatíkaninu.
Tengdar fréttir „Okey þetta er kúbanskt fu..... freestyle“ Tónlistarmennirnir Tómas R. Einarsson og Erpur Eyvindarson sem þekkja báðir vel til Kúbu eru ánægðir með fréttir af þíðu í samskipum Bandaríkjanna og Kúbu. 18. desember 2014 19:29 „Viðskiptabannið hefur á allan hátt verið heimskulegt“ Tómas R. Einarsson tónlistarmaður vonast innilega til að hann geti flogið til Kúbu um Bandaríkin innan tveggja ára eftir tíðindi dagsins. 17. desember 2014 22:38 Bandaríkin og Kúba vinna að bættum samskiptum Áætlað er að sendiráð Bandaríkjanna verði opnað í Havana á næstunni. 17. desember 2014 15:57 Kommúnisminn mun ekki víkja á Kúbu Raul Castro Kúbuforseti hefur fagnað sögulegum sáttum Bandaríkjastjórnar og Kúbu en leggur jafnframt áherslu á að Kúbumenn muni ekki breyta stjórnarfari í landinu. 20. desember 2014 17:53 Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Fleiri fréttir Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Sjá meira
„Okey þetta er kúbanskt fu..... freestyle“ Tónlistarmennirnir Tómas R. Einarsson og Erpur Eyvindarson sem þekkja báðir vel til Kúbu eru ánægðir með fréttir af þíðu í samskipum Bandaríkjanna og Kúbu. 18. desember 2014 19:29
„Viðskiptabannið hefur á allan hátt verið heimskulegt“ Tómas R. Einarsson tónlistarmaður vonast innilega til að hann geti flogið til Kúbu um Bandaríkin innan tveggja ára eftir tíðindi dagsins. 17. desember 2014 22:38
Bandaríkin og Kúba vinna að bættum samskiptum Áætlað er að sendiráð Bandaríkjanna verði opnað í Havana á næstunni. 17. desember 2014 15:57
Kommúnisminn mun ekki víkja á Kúbu Raul Castro Kúbuforseti hefur fagnað sögulegum sáttum Bandaríkjastjórnar og Kúbu en leggur jafnframt áherslu á að Kúbumenn muni ekki breyta stjórnarfari í landinu. 20. desember 2014 17:53