Myndband úr dróna: Gríðarleg eyðilegging í Donetsk Atli Ísleifsson skrifar 19. janúar 2015 13:01 Átök úkraínska hersins og aðskilnaðarsinna hafa kostað mörg þúsund mannslif. Vísir/AFP Hermenn úkraínska stjórnarhersins og aðskilnaðarsinnar í austurhluta Úkraínu eiga enn í hörðum átökum um stjórn á flugvellinum í borginni Donetsk. Nýtt myndband sem tekið er úr dróna sýnir vel þá gríðarlegu eyðileggingu sem hefur átt sér stað í borginni síðustu vikur og mánuði.Í frétt BBC kemur fram að herforingjar aðskilnaðarsinnar segi þá hafa stöðvað áhlaup stjórnarhersins við hernaðarlega mikilvæga brú milli flugvallarins og borgarinnar. Putylivskiy-brúin eyðilagðist í átökunum. Stjórnvöld í Úkraínu og Rússlandi saka hvort annað um að virða ekki skilmála umsamins vopnahlés. Einn talsmanna aðskilnaðarsinna í Donetsk segja átta hermenn aðskilnaðarsinna hafa látist og 33 hafa særst í átökum sunnudagsins. Talsmaður Úkraínustjórnar segir um 8.500 rússneska hermenn aðstoða aðskilnaðarsinna. Rússnesk stjórnvöld hafna þessu hins vegar, en viðurkenna að rússneskir „sjálfboðaliðar“ aðstoði þá. Að neðan má sjá myndband af vef breska blaðsins Guardian sem sýnir þá miklu eyðilegginu sem orðið hefur í Donetsk, bæði á flugvellinum sjálfum og nánasta umhverfi hans. Tengdar fréttir Bardagar í Úkraínu þrátt fyrir vopnahlé Nærri 300 manns hafa látið lífið í átökum í Úkraínu undanfarinn mánuð. Alls hefur borgarastríðið þar kostað meira en 4.300 manns lífið frá því það hófst um miðjan apríl. Nærri hálf milljón manna hefur hrakist að heiman vegna átakanna. 21. nóvember 2014 08:00 Nýtt samkomulag um vopnahlé í Luhansk Fulltrúar úkraínskra stjórnvalda og aðskilnaðarsinnar í austurhluta landsins hafa komist að samkomulagi um nýtt vopnahlé sem tekur gildi á föstudaginn. 2. desember 2014 11:40 Stund milli stríða í Dónetsk Mikil átök hafa verið í úkraínsku borginni Dónetsk undanfarna mánuði. 6. desember 2014 07:00 Um þúsund látnir í átökum í Úkraínu frá samþykkt vopnahlés Að meðaltali hafa þrettán manns látist í átökum í austurhluta Úkraínu á hverjum degi frá því að samið var um vopnahlé milli stríðandi fylkinga þann 5. september síðastliðinn. 20. nóvember 2014 21:20 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Fleiri fréttir Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Sjá meira
Hermenn úkraínska stjórnarhersins og aðskilnaðarsinnar í austurhluta Úkraínu eiga enn í hörðum átökum um stjórn á flugvellinum í borginni Donetsk. Nýtt myndband sem tekið er úr dróna sýnir vel þá gríðarlegu eyðileggingu sem hefur átt sér stað í borginni síðustu vikur og mánuði.Í frétt BBC kemur fram að herforingjar aðskilnaðarsinnar segi þá hafa stöðvað áhlaup stjórnarhersins við hernaðarlega mikilvæga brú milli flugvallarins og borgarinnar. Putylivskiy-brúin eyðilagðist í átökunum. Stjórnvöld í Úkraínu og Rússlandi saka hvort annað um að virða ekki skilmála umsamins vopnahlés. Einn talsmanna aðskilnaðarsinna í Donetsk segja átta hermenn aðskilnaðarsinna hafa látist og 33 hafa særst í átökum sunnudagsins. Talsmaður Úkraínustjórnar segir um 8.500 rússneska hermenn aðstoða aðskilnaðarsinna. Rússnesk stjórnvöld hafna þessu hins vegar, en viðurkenna að rússneskir „sjálfboðaliðar“ aðstoði þá. Að neðan má sjá myndband af vef breska blaðsins Guardian sem sýnir þá miklu eyðilegginu sem orðið hefur í Donetsk, bæði á flugvellinum sjálfum og nánasta umhverfi hans.
Tengdar fréttir Bardagar í Úkraínu þrátt fyrir vopnahlé Nærri 300 manns hafa látið lífið í átökum í Úkraínu undanfarinn mánuð. Alls hefur borgarastríðið þar kostað meira en 4.300 manns lífið frá því það hófst um miðjan apríl. Nærri hálf milljón manna hefur hrakist að heiman vegna átakanna. 21. nóvember 2014 08:00 Nýtt samkomulag um vopnahlé í Luhansk Fulltrúar úkraínskra stjórnvalda og aðskilnaðarsinnar í austurhluta landsins hafa komist að samkomulagi um nýtt vopnahlé sem tekur gildi á föstudaginn. 2. desember 2014 11:40 Stund milli stríða í Dónetsk Mikil átök hafa verið í úkraínsku borginni Dónetsk undanfarna mánuði. 6. desember 2014 07:00 Um þúsund látnir í átökum í Úkraínu frá samþykkt vopnahlés Að meðaltali hafa þrettán manns látist í átökum í austurhluta Úkraínu á hverjum degi frá því að samið var um vopnahlé milli stríðandi fylkinga þann 5. september síðastliðinn. 20. nóvember 2014 21:20 Mest lesið Alelda bíll á Emstruleið Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Fleiri fréttir Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Sjá meira
Bardagar í Úkraínu þrátt fyrir vopnahlé Nærri 300 manns hafa látið lífið í átökum í Úkraínu undanfarinn mánuð. Alls hefur borgarastríðið þar kostað meira en 4.300 manns lífið frá því það hófst um miðjan apríl. Nærri hálf milljón manna hefur hrakist að heiman vegna átakanna. 21. nóvember 2014 08:00
Nýtt samkomulag um vopnahlé í Luhansk Fulltrúar úkraínskra stjórnvalda og aðskilnaðarsinnar í austurhluta landsins hafa komist að samkomulagi um nýtt vopnahlé sem tekur gildi á föstudaginn. 2. desember 2014 11:40
Stund milli stríða í Dónetsk Mikil átök hafa verið í úkraínsku borginni Dónetsk undanfarna mánuði. 6. desember 2014 07:00
Um þúsund látnir í átökum í Úkraínu frá samþykkt vopnahlés Að meðaltali hafa þrettán manns látist í átökum í austurhluta Úkraínu á hverjum degi frá því að samið var um vopnahlé milli stríðandi fylkinga þann 5. september síðastliðinn. 20. nóvember 2014 21:20