„Ríkisstjórnin er að framfylgja vilja kjósenda og þingsins í þessu máli“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 12. mars 2015 22:49 Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra. Vísir/Getty/GVA Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra, segir það algjörlega skýrt að ríkisstjórnin vilji ekki ganga í Evrópusambandið. Þá hafi ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna í raun gefist upp á aðildarumsókninni þegar viðræðurnar voru stöðvaðar snemma árs 2013. Því sé ekki hægt að halda því fram að ákvörðun ríkisstjórnarinnar nú sé ólýðræðisleg. Þetta kom fram í Kastljósi í kvöld. „Ríkisstjórnin er bara að framfylgja vilja kjósenda og þingsins í þessu máli,“ sagði Bjarni og bætti við: „Ef að ríkisstjórnin má ekki gera þetta en það er enginn með væntingar um að hún haldi viðræðunum áfram... Hvað á þá að vera ástandið? Á Ísland að vera áfram umsóknarríki án þess að einn einasti ráðherra í ríkisstjórninni styðji inngöngu í Evrópusambandið? Án þess að sú ríkisstjórn styðjist við slíkan meirihluta á þingi? Án þess að einhver slíkur flokkur hafi náð árangri í seinustu kosningum? Við getum ekki búið við slíkt millibilsástand í utanríkismálum. Það þarf að skýra línurnar. Evrópusambandið hefur kallað eftir því og það er sanngjarn og eðlilegt að ríkisstjórnin geri það.“ Tengdar fréttir Twitter logar vegna ESB: „Er nokkuð mikið vesen að hætta að vera framsóknarríki?“ Það er óhætt að segja að samfélagsmiðlarnir logi vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12. mars 2015 20:25 Kosningaloforðin rifjuð upp: Forystumenn ríkisstjórnarinnar boðuðu kosningar um áframhald viðræðna Í kosningabaráttunni lofuðu flestir ef ekki allir sem nú skipa ríkisstjórn Íslands að kosið yrði um hvort viðræðum yrði haldið áfram. 12. mars 2015 20:58 Jóhanna: „Gróf aðför að lýðræðinu“ Fyrrverandi forsætisráðherra er harðorð í garð ríkisstjórnarinnar. 12. mars 2015 21:42 Mótmælin á Austurvelli: „Ég lít á þetta sem tilraun til valdaráns“ Nokkur hundruð manns mættu á Austurvöll á níunda tímanum í kvöld til að mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar að slíta aðildarviðræðum við ESB. 12. mars 2015 21:37 Ísland ekki lengur umsóknarríki ESB Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hún hafi ekki í hyggju að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið á nýjan leik. 12. mars 2015 18:24 „Þetta er örugglega fertugsafmælisgjöf Sigmundar Davíðs“ Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir ríkisstjórnina sniðganga Alþingi með ákvörðun sinni um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12. mars 2015 19:22 Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Sjá meira
Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og fjármálaráðherra, segir það algjörlega skýrt að ríkisstjórnin vilji ekki ganga í Evrópusambandið. Þá hafi ríkisstjórn Samfylkingar og Vinstri grænna í raun gefist upp á aðildarumsókninni þegar viðræðurnar voru stöðvaðar snemma árs 2013. Því sé ekki hægt að halda því fram að ákvörðun ríkisstjórnarinnar nú sé ólýðræðisleg. Þetta kom fram í Kastljósi í kvöld. „Ríkisstjórnin er bara að framfylgja vilja kjósenda og þingsins í þessu máli,“ sagði Bjarni og bætti við: „Ef að ríkisstjórnin má ekki gera þetta en það er enginn með væntingar um að hún haldi viðræðunum áfram... Hvað á þá að vera ástandið? Á Ísland að vera áfram umsóknarríki án þess að einn einasti ráðherra í ríkisstjórninni styðji inngöngu í Evrópusambandið? Án þess að sú ríkisstjórn styðjist við slíkan meirihluta á þingi? Án þess að einhver slíkur flokkur hafi náð árangri í seinustu kosningum? Við getum ekki búið við slíkt millibilsástand í utanríkismálum. Það þarf að skýra línurnar. Evrópusambandið hefur kallað eftir því og það er sanngjarn og eðlilegt að ríkisstjórnin geri það.“
Tengdar fréttir Twitter logar vegna ESB: „Er nokkuð mikið vesen að hætta að vera framsóknarríki?“ Það er óhætt að segja að samfélagsmiðlarnir logi vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12. mars 2015 20:25 Kosningaloforðin rifjuð upp: Forystumenn ríkisstjórnarinnar boðuðu kosningar um áframhald viðræðna Í kosningabaráttunni lofuðu flestir ef ekki allir sem nú skipa ríkisstjórn Íslands að kosið yrði um hvort viðræðum yrði haldið áfram. 12. mars 2015 20:58 Jóhanna: „Gróf aðför að lýðræðinu“ Fyrrverandi forsætisráðherra er harðorð í garð ríkisstjórnarinnar. 12. mars 2015 21:42 Mótmælin á Austurvelli: „Ég lít á þetta sem tilraun til valdaráns“ Nokkur hundruð manns mættu á Austurvöll á níunda tímanum í kvöld til að mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar að slíta aðildarviðræðum við ESB. 12. mars 2015 21:37 Ísland ekki lengur umsóknarríki ESB Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hún hafi ekki í hyggju að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið á nýjan leik. 12. mars 2015 18:24 „Þetta er örugglega fertugsafmælisgjöf Sigmundar Davíðs“ Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir ríkisstjórnina sniðganga Alþingi með ákvörðun sinni um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12. mars 2015 19:22 Mest lesið Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Alelda bíll á Emstruleið Innlent Skotárás á Times Square Erlent Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Innlent „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Erlent Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Erlent Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Innlent Gefur ekkert landsvæði eftir Erlent Fleiri fréttir Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Sjá meira
Twitter logar vegna ESB: „Er nokkuð mikið vesen að hætta að vera framsóknarríki?“ Það er óhætt að segja að samfélagsmiðlarnir logi vegna ákvörðunar ríkisstjórnarinnar um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12. mars 2015 20:25
Kosningaloforðin rifjuð upp: Forystumenn ríkisstjórnarinnar boðuðu kosningar um áframhald viðræðna Í kosningabaráttunni lofuðu flestir ef ekki allir sem nú skipa ríkisstjórn Íslands að kosið yrði um hvort viðræðum yrði haldið áfram. 12. mars 2015 20:58
Jóhanna: „Gróf aðför að lýðræðinu“ Fyrrverandi forsætisráðherra er harðorð í garð ríkisstjórnarinnar. 12. mars 2015 21:42
Mótmælin á Austurvelli: „Ég lít á þetta sem tilraun til valdaráns“ Nokkur hundruð manns mættu á Austurvöll á níunda tímanum í kvöld til að mótmæla ákvörðun ríkisstjórnarinnar að slíta aðildarviðræðum við ESB. 12. mars 2015 21:37
Ísland ekki lengur umsóknarríki ESB Ríkisstjórnin hefur samþykkt að hún hafi ekki í hyggju að taka upp aðildarviðræður við Evrópusambandið á nýjan leik. 12. mars 2015 18:24
„Þetta er örugglega fertugsafmælisgjöf Sigmundar Davíðs“ Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, segir ríkisstjórnina sniðganga Alþingi með ákvörðun sinni um að Ísland sé ekki lengur umsóknarríki að ESB. 12. mars 2015 19:22