Eins og heimilislausir hafi haldið til í Seljavallalaug Samúel Karl Ólason skrifar 20. apríl 2015 11:26 Frá Seljavallalaug. Vísir/Getty „Þetta er ein elsta sundlaug Íslands og á að líta vel út þó hún sé gömul,“ segir Erla Þórdís Traustadóttir. Þar talar hún um Seljavallalaug, en hún fór þangað með 16 skiptinema í gær. Erla segist hafa hlakkað til að fara í laugina og að hún hefði aldrei gert það áður, hins vegar hefði ástandið á búningsklefunum ekki verið gott. „Í búningsklefanum hjá konum voru eldgömul skítug handklæði og notað dömubindi á gólfinu, rusl út í horni og þetta var mjög ósmekklegt,“ segir Erla í samtali við Vísi. Tvær síðustu umfjallanir um Seljavallalaug á Tripadvisor.com fjalla um hve ógeðslegir búningsklefarnir séu. Leslie frá Bandaríkjunum segir fyrir viku síðan að útlitið hafi verið eins og heimilislausir hafi haldið til þar en gefist upp á því vegna ástandsins. Margir minnast á ástand búningsklefa og slæma umgengni í umfjöllunum sínum. Einn sem skrifar umfjöllun segir að það sem hafi slegið hann mest hafi verið klósettpappír í mosanum við laugina. Seljavallalaug var friðlýst árið 2006. Árið 2012 veitti húsafriðunarsjóður tvö hundruð þúsund króna styrk til endurbóta á lauginni en styrkurinn var ekki nýttur og féll niður Tengdar fréttir Tryggja verði varðveislu þessa einstæða mannvirkis Fé vantar við varðveilsu Seljavallalaugar. 23. mars 2014 09:39 Seljavallalaug ein af bestu sundlaugum veraldar Lesendur The Guardian hafa valið Seljavallalaug sem eina af tíu bestu sundlaugum veraldar. Fyrir þá sem ekki vita er Seljavallalaug jarðhitalaug sem staðsett er í Laugárgili undir Eyjafjöllum. 22. júlí 2013 22:09 Formaður ungmennafélags vill ekki afskipti af Seljavallalaug Formaður Ungmennafélagsins Eyfellings, sem á Seljavallalaug, segir moldviðri í kringum laugina; hún sé í ágætu standi og viðhald ekki aðkallandi. Byggðaráð Rangárþings eystra og Minjastofnun telja brýna þörf fyrir endurbætur á lauginni. 26. mars 2014 17:45 Umhverfissóðar við Seljavallalaug Óprútnir umhverfissóðar hafa spreyjað gulri lakkmálningu á þó nokkra steina í grennd við Seljavallalaug á Suðurlandi, en slaugin er ekki vöktuð. Ekki er vitað hverjir eru að verki. 15. júlí 2013 07:50 Vesturbæjarlaug er besta sundlaug á Íslandi Álitsgjafar Lífsins á Vísi hafa kveðið upp sinn dóm. 24. október 2014 11:45 Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Innlent Fleiri fréttir Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Sjá meira
„Þetta er ein elsta sundlaug Íslands og á að líta vel út þó hún sé gömul,“ segir Erla Þórdís Traustadóttir. Þar talar hún um Seljavallalaug, en hún fór þangað með 16 skiptinema í gær. Erla segist hafa hlakkað til að fara í laugina og að hún hefði aldrei gert það áður, hins vegar hefði ástandið á búningsklefunum ekki verið gott. „Í búningsklefanum hjá konum voru eldgömul skítug handklæði og notað dömubindi á gólfinu, rusl út í horni og þetta var mjög ósmekklegt,“ segir Erla í samtali við Vísi. Tvær síðustu umfjallanir um Seljavallalaug á Tripadvisor.com fjalla um hve ógeðslegir búningsklefarnir séu. Leslie frá Bandaríkjunum segir fyrir viku síðan að útlitið hafi verið eins og heimilislausir hafi haldið til þar en gefist upp á því vegna ástandsins. Margir minnast á ástand búningsklefa og slæma umgengni í umfjöllunum sínum. Einn sem skrifar umfjöllun segir að það sem hafi slegið hann mest hafi verið klósettpappír í mosanum við laugina. Seljavallalaug var friðlýst árið 2006. Árið 2012 veitti húsafriðunarsjóður tvö hundruð þúsund króna styrk til endurbóta á lauginni en styrkurinn var ekki nýttur og féll niður
Tengdar fréttir Tryggja verði varðveislu þessa einstæða mannvirkis Fé vantar við varðveilsu Seljavallalaugar. 23. mars 2014 09:39 Seljavallalaug ein af bestu sundlaugum veraldar Lesendur The Guardian hafa valið Seljavallalaug sem eina af tíu bestu sundlaugum veraldar. Fyrir þá sem ekki vita er Seljavallalaug jarðhitalaug sem staðsett er í Laugárgili undir Eyjafjöllum. 22. júlí 2013 22:09 Formaður ungmennafélags vill ekki afskipti af Seljavallalaug Formaður Ungmennafélagsins Eyfellings, sem á Seljavallalaug, segir moldviðri í kringum laugina; hún sé í ágætu standi og viðhald ekki aðkallandi. Byggðaráð Rangárþings eystra og Minjastofnun telja brýna þörf fyrir endurbætur á lauginni. 26. mars 2014 17:45 Umhverfissóðar við Seljavallalaug Óprútnir umhverfissóðar hafa spreyjað gulri lakkmálningu á þó nokkra steina í grennd við Seljavallalaug á Suðurlandi, en slaugin er ekki vöktuð. Ekki er vitað hverjir eru að verki. 15. júlí 2013 07:50 Vesturbæjarlaug er besta sundlaug á Íslandi Álitsgjafar Lífsins á Vísi hafa kveðið upp sinn dóm. 24. október 2014 11:45 Mest lesið Snjókoman rétt að byrja Innlent Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Innlent Fleiri fréttir Bílar út af veginum á Reykjanesbraut Vill heimila Samkeppniseftirlitinu að ráðast í húsleitir Snjókoman rétt að byrja Píratar berjist gegn „rísandi bylgju lýðskrums og fasisma“ Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Áhyggjur af lánaframboði og ógnarlangar biðraðir Vara við ferðum á Fagradalsfjall þar sem aðstæður geti orðið hættulegar Kristmundur verður lögreglustjóri á Austurlandi „Vonandi klárast þetta á morgun“ Sá látni var á rjúpnaveiðum þegar hann varð fyrir voðaskotinu Kvartanir mannsins um ómannúðlega meðferð áður til skoðunar hjá NEL Ungi ökumaðurinn á Ísafirði úr lífshættu Nefnd SÞ gegn pyndingum skráir erindi hælisleitenda sem vísað var frá Íslandi Ófremdarástandi lýst: Þrír stjórar í leyfi, einelti og hrun í starfsánægju Bíða í allt að þrjá tíma: „Ætli það sé ekki bara helvítis veðurspáin“ Alger óvissa í lánamálum og margra tíma bið eftir dekkjaskiptum Kláfur á Ísafirði fari í opinbera kynningu Hófu ekki rannsókn á heimilisofbeldi fyrir misskilning Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Allt að þriggja tíma bið í dekkjaskipti Komu innlyksa mæðginum til bjargar í Landmannalaugum Um 140 umsækjendur um alþjóðlega vernd týndir og eftirlýstir Garðheimar ljósið í myrkrinu við meinta gímaldsgötu Útlit fyrir mestu snjókomu í október í manna minnum Brennu–Njáls saga vekur alltaf lukku í Hvolsskóla Sjá meira
Tryggja verði varðveislu þessa einstæða mannvirkis Fé vantar við varðveilsu Seljavallalaugar. 23. mars 2014 09:39
Seljavallalaug ein af bestu sundlaugum veraldar Lesendur The Guardian hafa valið Seljavallalaug sem eina af tíu bestu sundlaugum veraldar. Fyrir þá sem ekki vita er Seljavallalaug jarðhitalaug sem staðsett er í Laugárgili undir Eyjafjöllum. 22. júlí 2013 22:09
Formaður ungmennafélags vill ekki afskipti af Seljavallalaug Formaður Ungmennafélagsins Eyfellings, sem á Seljavallalaug, segir moldviðri í kringum laugina; hún sé í ágætu standi og viðhald ekki aðkallandi. Byggðaráð Rangárþings eystra og Minjastofnun telja brýna þörf fyrir endurbætur á lauginni. 26. mars 2014 17:45
Umhverfissóðar við Seljavallalaug Óprútnir umhverfissóðar hafa spreyjað gulri lakkmálningu á þó nokkra steina í grennd við Seljavallalaug á Suðurlandi, en slaugin er ekki vöktuð. Ekki er vitað hverjir eru að verki. 15. júlí 2013 07:50
Vesturbæjarlaug er besta sundlaug á Íslandi Álitsgjafar Lífsins á Vísi hafa kveðið upp sinn dóm. 24. október 2014 11:45