Undirliggjandi sjúkdómar draga ekki úr líkum á veitingu hælis eða dvalarleyfis Sunna Karen Sigurþórsdóttir og Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifa 27. júlí 2015 13:59 Þjónustuaðilarnir Reykjanesbær, Reykjavík og Útlendingastofnun sjá um að panta tíma í læknisskoðun fyrir hælisleitendur. VÍSIR/STEFÁN Þjónustuaðili hælisleitanda hér á landi sér um að panta læknisskoðun fyrir hann eftir að hann er kominn í þjónustu til viðkomandi aðila. Þjónustuaðilarnir eru Reykjanesbær, Reykjavík og Útlendingastofnun en heilsugæslan gefur hælisleitandanum tíma í almenna heilsufarsskoðun og þjónustuaðili lætur hann vita um þann tíma. Þá fær Útlendingastofnun ekki upplýsingar um undirliggjandi sjúkdóma hælisleitanda nema viðkomandi veiti heimild til þess eða leggi þær fram sjálfur. Undirliggjandi sjúkdómar draga ekki úr líkum á veitingu hælis eða dvalarleyfis hér á landi en geta þó haft áhrif á að umbeðið leyfi sé veitt ef ekki er til lækning eða meðferð í heimalandi hælisleitandans. Þetta kemur fram í svari Kristínar Völundardóttur, forstjóra Útlendingastofnunar, við fyrirspurn fréttastofu um verkferla sem viðhafðir eru þegar kemur að læknisskoðunum hælisleitenda. Frá því hefur verið greint í fjölmiðlum að nígeríski hælisleitandinn, sem grunaður er um að hafa smitað ungar konur af HIV, hafi ekki verið búinn að skila inn læknisvottorði þegar málið kom upp. Allir sem sækja um dvalarleyfi hér þurfa að skila inn vottorði en ekki eru nákvæmar dagsetningar á því hvenær menn eigi að mæta í læknisskoðun. Heilbrigðisyfirvöld hafa ekki tök á því að færa fólk í læknisskoðun þegar í stað en í almennu heilsufarsskoðuninni fær hælisleitandi að vita hvenær hann á að mæta í blóðrannsókn og berklapróf sem gerist síðar: „Eftir berklapróf þarf að mæta eftir þrjá daga í álestur á prófið og eru niðurstöður sendar til læknis. Mismunandi er hvort læknisvottorð er afhent þjónustuaðila, í Reykjanesbæ er það gert en ekki í Reykjavík,“ segir í svari forstjóra Útlendingastofnunar. Tengdar fréttir Rannsóknarlögreglan enn við störf í íbúð hins grunaða Lögreglan kannar hvort fleiri konur kunni að hafa átt samneyti við manninn og verið smitaðar af HIV. 25. júlí 2015 07:00 Gæsluvarðhaldsúrskurður kærður til Hæstaréttar Guðmundína Ragnarsdóttir, lögmaður mannsins sem grunaður er um að hafa smitað konur vísvitandi af HIV með því að hafa haft við þær óvarin mök, ætlar að kæra gæsluvarðhaldsúrskurð yfir honum til Hæstaréttar. 24. júlí 2015 12:51 Hafði ekki skilað læknisvottorði Allir sem sækja um dvalarleyfi þurfa að skila læknisvottorði til yfirvalda. 27. júlí 2015 08:15 Heldur því fram að hann hafi ekki vitað að hann væri með HIV Lögmaður nígeríska hælisleitandans sem grunaður er um að hafa smitað konur vísvitandi af HIV með því að hafa haft við þær óvarin mök segir að maðurinn haldi því fram að hann hafi ekki vitað að hann væri með veiruna. 24. júlí 2015 16:45 Á annan tug kvenna mögulega smitaðar Karlmaður var úrskurðaður í gæsluvarðhald í gær grunaður um að hafa haft óvarin kynmök við íslenskar konur vitandi það að hann væri smitaður af HIV-veirunni. Að minnsta kosti ein kona er smituð. Sóttvarnarlæknir rekur smitleiðir. 24. júlí 2015 07:00 Maðurinn úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald Verður í haldi til 20. ágúst. 23. júlí 2015 15:47 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Sjá meira
Þjónustuaðili hælisleitanda hér á landi sér um að panta læknisskoðun fyrir hann eftir að hann er kominn í þjónustu til viðkomandi aðila. Þjónustuaðilarnir eru Reykjanesbær, Reykjavík og Útlendingastofnun en heilsugæslan gefur hælisleitandanum tíma í almenna heilsufarsskoðun og þjónustuaðili lætur hann vita um þann tíma. Þá fær Útlendingastofnun ekki upplýsingar um undirliggjandi sjúkdóma hælisleitanda nema viðkomandi veiti heimild til þess eða leggi þær fram sjálfur. Undirliggjandi sjúkdómar draga ekki úr líkum á veitingu hælis eða dvalarleyfis hér á landi en geta þó haft áhrif á að umbeðið leyfi sé veitt ef ekki er til lækning eða meðferð í heimalandi hælisleitandans. Þetta kemur fram í svari Kristínar Völundardóttur, forstjóra Útlendingastofnunar, við fyrirspurn fréttastofu um verkferla sem viðhafðir eru þegar kemur að læknisskoðunum hælisleitenda. Frá því hefur verið greint í fjölmiðlum að nígeríski hælisleitandinn, sem grunaður er um að hafa smitað ungar konur af HIV, hafi ekki verið búinn að skila inn læknisvottorði þegar málið kom upp. Allir sem sækja um dvalarleyfi hér þurfa að skila inn vottorði en ekki eru nákvæmar dagsetningar á því hvenær menn eigi að mæta í læknisskoðun. Heilbrigðisyfirvöld hafa ekki tök á því að færa fólk í læknisskoðun þegar í stað en í almennu heilsufarsskoðuninni fær hælisleitandi að vita hvenær hann á að mæta í blóðrannsókn og berklapróf sem gerist síðar: „Eftir berklapróf þarf að mæta eftir þrjá daga í álestur á prófið og eru niðurstöður sendar til læknis. Mismunandi er hvort læknisvottorð er afhent þjónustuaðila, í Reykjanesbæ er það gert en ekki í Reykjavík,“ segir í svari forstjóra Útlendingastofnunar.
Tengdar fréttir Rannsóknarlögreglan enn við störf í íbúð hins grunaða Lögreglan kannar hvort fleiri konur kunni að hafa átt samneyti við manninn og verið smitaðar af HIV. 25. júlí 2015 07:00 Gæsluvarðhaldsúrskurður kærður til Hæstaréttar Guðmundína Ragnarsdóttir, lögmaður mannsins sem grunaður er um að hafa smitað konur vísvitandi af HIV með því að hafa haft við þær óvarin mök, ætlar að kæra gæsluvarðhaldsúrskurð yfir honum til Hæstaréttar. 24. júlí 2015 12:51 Hafði ekki skilað læknisvottorði Allir sem sækja um dvalarleyfi þurfa að skila læknisvottorði til yfirvalda. 27. júlí 2015 08:15 Heldur því fram að hann hafi ekki vitað að hann væri með HIV Lögmaður nígeríska hælisleitandans sem grunaður er um að hafa smitað konur vísvitandi af HIV með því að hafa haft við þær óvarin mök segir að maðurinn haldi því fram að hann hafi ekki vitað að hann væri með veiruna. 24. júlí 2015 16:45 Á annan tug kvenna mögulega smitaðar Karlmaður var úrskurðaður í gæsluvarðhald í gær grunaður um að hafa haft óvarin kynmök við íslenskar konur vitandi það að hann væri smitaður af HIV-veirunni. Að minnsta kosti ein kona er smituð. Sóttvarnarlæknir rekur smitleiðir. 24. júlí 2015 07:00 Maðurinn úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald Verður í haldi til 20. ágúst. 23. júlí 2015 15:47 Mest lesið Bandaríkin beittu neitunarvaldinu gegn kröfu um vopnahlé Erlent Raunvirði íbúða lækkar á ný Innlent Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Innlent „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Innlent Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ Innlent Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Innlent Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Innlent Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Innlent Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Innlent Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Innlent Fleiri fréttir Fór inn á heimili, klæddi sig úr fötunum og sofnaði í stól 3,9 stiga skjálfti í Bárðarbungu Raunvirði íbúða lækkar á ný Mótmælir breyttu fyrirkomulagi í nemendaráðskosningum Grunaður um að fara inn á heimili fjölskyldu og brjóta þar á barni Ók á vegavinnumann og flúði vettvang Biðla til fólks að taka vel á móti sölumönnum þó svikahrappar séu á ferð Kimmel tekinn af dagskrá: Donald Trump grafi undan lýðræðinu Bókun 35 fór hnökralaust í gegnum fyrstu umræðu en gæti reynt á í næstu Hundruð milljóna vanti: „Þetta er hreint misrétti“ „Hver ætlar að fylgjast með því að hann komi ekki til baka?“ Vítamínmarkaðurinn á Íslandi eins og villta vestrið Tjáir sig um brottvísun Kourani og tekist á um Jimmy Kimmel Tóku fyrstu skóflustungu að næsta áfanga miðbæjarins á Selfossi „Ýtnir og frekir“ útlendingar þykjist heyrnarlausir til að svíkja af fólki fé BSRB fordæmir áform ríkisstjórnar um að skerða réttindi starfsfólks Piltur stakk mann ítrekað en var sýknaður af tilraun til manndráps Hafnir landsins þurfa hátt í hundrað milljarða næstu fimmtán árin Harma áform stjórnvalda sem heimila hækkun gjalda Innan við helmingur segist trúaður Guðjón Ragnar skipaður skólameistari „Ég er bara eins og ég er og tala bara eins og ég tala“ Inga á móti neitunarvaldi sveitarfélaga „Ævintýralegur ávinningur“ og ráðherra segir auðvelt að sækja um Kjósa um sameiningu sveitarfélaganna í lok nóvember og desember Gísli Marteinn „alls ekki“ á leið í framboð Vilja að átján ára fái að kaupa áfengi Ráðherra boðar stórtækar breytingar og Viðskiptaráð vill finna olíu Hafnar kröfu um ógildingu ákvörðunar Skipulagsstofnunar Svona gæti Sundabraut litið út: Brú eða göng meðal valkosta Sjá meira
Rannsóknarlögreglan enn við störf í íbúð hins grunaða Lögreglan kannar hvort fleiri konur kunni að hafa átt samneyti við manninn og verið smitaðar af HIV. 25. júlí 2015 07:00
Gæsluvarðhaldsúrskurður kærður til Hæstaréttar Guðmundína Ragnarsdóttir, lögmaður mannsins sem grunaður er um að hafa smitað konur vísvitandi af HIV með því að hafa haft við þær óvarin mök, ætlar að kæra gæsluvarðhaldsúrskurð yfir honum til Hæstaréttar. 24. júlí 2015 12:51
Hafði ekki skilað læknisvottorði Allir sem sækja um dvalarleyfi þurfa að skila læknisvottorði til yfirvalda. 27. júlí 2015 08:15
Heldur því fram að hann hafi ekki vitað að hann væri með HIV Lögmaður nígeríska hælisleitandans sem grunaður er um að hafa smitað konur vísvitandi af HIV með því að hafa haft við þær óvarin mök segir að maðurinn haldi því fram að hann hafi ekki vitað að hann væri með veiruna. 24. júlí 2015 16:45
Á annan tug kvenna mögulega smitaðar Karlmaður var úrskurðaður í gæsluvarðhald í gær grunaður um að hafa haft óvarin kynmök við íslenskar konur vitandi það að hann væri smitaður af HIV-veirunni. Að minnsta kosti ein kona er smituð. Sóttvarnarlæknir rekur smitleiðir. 24. júlí 2015 07:00
Maðurinn úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald Verður í haldi til 20. ágúst. 23. júlí 2015 15:47