Enn einn táningurinn látinn taka fanga ISIS af lífi Samúel Karl Ólason skrifar 4. maí 2015 16:15 Þetta er ekki í fyrsta sinn sem samtökin hafa birt myndband af táningi myrða meinta njósnara. Íslamska ríkið birti um helgina myndband af táningi taka meintan njósnara af lífi í Írak. Drengurinn segist tilheyra svokölluðum Húnum kalífadæmisins, en það er hópur ungra drengja sem ISIS hafa þjálfað til stríðs. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem samtökin hafa birt myndband af táningi myrða meinta njósnara.Sjá einnig: ISIS lætur ungan dreng taka tvo menn af lífi. Í myndbandinu, sem er fagmannlega klippt og virðist einnig vera leikstýrt, sést hvernig maðurinn sem sagður er vera njósnari er yfirheyrður og viðurkennir brot sín gegn kalífadæminu. Hann er sagður hafa njósnað um ISIS fyrir öryggissveitir Írak. Undir lokin segir hann öllum þeim sem njósna fyrir yfirvöld í Bagdad að gefast upp og að ríkisstjórn Írak sé misheppnuð. Hann biður þá um að ganga til liðs við ISIS. Að því loknu er maðurinn keyrður inn í vöruskemmu þar sem táningurinn er að hlaða skammbyssu sína. Þar þvingar drengurinn manninn niður á hné sín og hótar Evrópu, Rússlandi og Bandaríkjunum. Hann skýtur svo manninn margsinnis í höfuðið. Hryðjuverkasamtökin birta myndbönd sín iðulega á samfélagsmiðlum og myndaveitum þar sem þeim er yfirleitt hent mjög fljótt út. Þrátt fyrir það eru margar vefsíður þar sem ekki er fylgst með innihaldi myndbanda og þar fá myndböndin að liggja fyrir allra augum. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS liðar tóku fjölda kristna Eþíópíumenn af lífi . Löndunum sem verða fyrir ódæðisverkum ISIS virðist fjölga. 19. apríl 2015 17:00 ISIS lætur ungan dreng taka tvo menn af lífi Í myndbandi frá samtökunum eru mennirnir sagðir vera rússneskir njósnarar 13. janúar 2015 16:55 Tveir skotnir til bana á myndakeppni af Múhameð Árásarmenn skutu á öryggisvörð fyrir utan myndasamkeppni af Múhameð í Texas í Bandaríkjunum. 4. maí 2015 10:04 Börn látin taka þátt í enn einu ISIS myndbandi Átta drengir vopnaðir árásarrifflum leiða fanga í haldi hryðjuverkasamtakanna til aftöku. 30. mars 2015 10:35 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Skilji vel að fólk sé órólegt Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Sjá meira
Íslamska ríkið birti um helgina myndband af táningi taka meintan njósnara af lífi í Írak. Drengurinn segist tilheyra svokölluðum Húnum kalífadæmisins, en það er hópur ungra drengja sem ISIS hafa þjálfað til stríðs. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem samtökin hafa birt myndband af táningi myrða meinta njósnara.Sjá einnig: ISIS lætur ungan dreng taka tvo menn af lífi. Í myndbandinu, sem er fagmannlega klippt og virðist einnig vera leikstýrt, sést hvernig maðurinn sem sagður er vera njósnari er yfirheyrður og viðurkennir brot sín gegn kalífadæminu. Hann er sagður hafa njósnað um ISIS fyrir öryggissveitir Írak. Undir lokin segir hann öllum þeim sem njósna fyrir yfirvöld í Bagdad að gefast upp og að ríkisstjórn Írak sé misheppnuð. Hann biður þá um að ganga til liðs við ISIS. Að því loknu er maðurinn keyrður inn í vöruskemmu þar sem táningurinn er að hlaða skammbyssu sína. Þar þvingar drengurinn manninn niður á hné sín og hótar Evrópu, Rússlandi og Bandaríkjunum. Hann skýtur svo manninn margsinnis í höfuðið. Hryðjuverkasamtökin birta myndbönd sín iðulega á samfélagsmiðlum og myndaveitum þar sem þeim er yfirleitt hent mjög fljótt út. Þrátt fyrir það eru margar vefsíður þar sem ekki er fylgst með innihaldi myndbanda og þar fá myndböndin að liggja fyrir allra augum.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir ISIS liðar tóku fjölda kristna Eþíópíumenn af lífi . Löndunum sem verða fyrir ódæðisverkum ISIS virðist fjölga. 19. apríl 2015 17:00 ISIS lætur ungan dreng taka tvo menn af lífi Í myndbandi frá samtökunum eru mennirnir sagðir vera rússneskir njósnarar 13. janúar 2015 16:55 Tveir skotnir til bana á myndakeppni af Múhameð Árásarmenn skutu á öryggisvörð fyrir utan myndasamkeppni af Múhameð í Texas í Bandaríkjunum. 4. maí 2015 10:04 Börn látin taka þátt í enn einu ISIS myndbandi Átta drengir vopnaðir árásarrifflum leiða fanga í haldi hryðjuverkasamtakanna til aftöku. 30. mars 2015 10:35 Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Innlent Fyrsta skref Guðbjargar að taka sér frí Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Innlent Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Innlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Innlent Fleiri fréttir Skilji vel að fólk sé órólegt Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Sjá meira
ISIS liðar tóku fjölda kristna Eþíópíumenn af lífi . Löndunum sem verða fyrir ódæðisverkum ISIS virðist fjölga. 19. apríl 2015 17:00
ISIS lætur ungan dreng taka tvo menn af lífi Í myndbandi frá samtökunum eru mennirnir sagðir vera rússneskir njósnarar 13. janúar 2015 16:55
Tveir skotnir til bana á myndakeppni af Múhameð Árásarmenn skutu á öryggisvörð fyrir utan myndasamkeppni af Múhameð í Texas í Bandaríkjunum. 4. maí 2015 10:04
Börn látin taka þátt í enn einu ISIS myndbandi Átta drengir vopnaðir árásarrifflum leiða fanga í haldi hryðjuverkasamtakanna til aftöku. 30. mars 2015 10:35