Aron fær tækifæri til að sýna sig gegn tveimur af bestu landsliðum heims Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. júní 2015 07:30 Aron Jóhannsson getur neglt sér sæti í bandaríska liðinu fyrir Gullbikarinn. vísir/getty Aron Jóhannsson, framherji AZ Alkmaar í Hollandi, er í 22 manna leikmannahópi bandaríska landsliðsins sem mætir Hollandi og Þýskalandi í tveimur vináttuleikjum á næstu dögum. Jürgen Klinsmann, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna, hefur verið að gera tilraunir með hópinn síðan eftir HM, en segir þá tilraun nú vera lokið. Liðið er að undirbúa sig fyrir Gullbikarinn, álfukeppni Mið-Ameríku og Karíbahafsins, en sigurvegarinn þar spilar í Álfukeppninni sjálfri 2017 í Rússlandi. Aron fær væntanlega stórt hlutverk í þessum leikjum þar sem tveir af aðal sóknarmönnum liðsins; Jozy Altidore og Clint Dempsey, verða hvorugir með. Altidore er meiddur og Dempsey á von á sínu fjórða barni. „Við höfum treyst á Jozy og Dempsey í mörg ár, en nú þurfum við að næsta kynslóð framherja í liðinu skori reglulega mörk. Skilaboðin til okkar ungu og efnilegu framherja eru þau að þeir verða að sýna meiri stöðugleika,“ segir Jürgen Klinsmann. Aron Jóhannsson var sjóðheitur undir lok tímabilsins í Hollandi og tryggði liðinu inn í Evrópudeildina með glæsilegum mörkum. Bandaríkin mæta Hollandi 5. júní en leikurinn gegn Þýskalandi fer fram 10. júní.Bandaríski hópurinn:Markverðir (3): Brad Guzan (Aston Villa), Nick Rimando (Real Salt Lake), William Yarbrough (Club Leon)Varnarmenn (7): Ventura Alvarado (Club America), John Brooks (Hertha Berlin), Timmy Chandler (Eintracht Frankfurt), Brad Evans (Seattle Sounders FC), Michael Orozco (Puebla), Brek Shea (Orlando City SC), DeAndre Yedlin (Tottenham Hotspur)Miðjumenn (8): Kyle Beckerman (Real Salt Lake), Michael Bradley (Toronto FC), Mix Diskerud (New York City FC), Miguel Ibarra (Minnesota United FC), Fabian Johnson (Borussia Mönchengladbach), Jermaine Jones (New England Revolution), Alfredo Morales (Ingolstadt), Danny Williams (Reading)Framherjar (4): Juan Agudelo (New England Revolution), Aron Johannsson (AZ Alkmaar), Bobby Wood (1860 Munich), Gyasi Zardes (LA Galaxy) Fótbolti Tengdar fréttir Aron: Spurt af hverju sé verið að tala um þennan helvítis Kana Bandaríski landsliðsmaðurinn úr Grafarvoginum tekur neikvæða umræðu ekki inn á sig. 22. maí 2015 17:45 Aron um hjólhestaspyrnumarkið: Búinn að æfa þetta fyrir leik Aron Jóhannsson, landsliðsframherji Bandaríkjanna, segist vera að finna sitt fyrra form eftir erfið meiðsli sem héldu honum frá keppni stóran hluta tímabilsins. 20. maí 2015 11:00 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira
Aron Jóhannsson, framherji AZ Alkmaar í Hollandi, er í 22 manna leikmannahópi bandaríska landsliðsins sem mætir Hollandi og Þýskalandi í tveimur vináttuleikjum á næstu dögum. Jürgen Klinsmann, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna, hefur verið að gera tilraunir með hópinn síðan eftir HM, en segir þá tilraun nú vera lokið. Liðið er að undirbúa sig fyrir Gullbikarinn, álfukeppni Mið-Ameríku og Karíbahafsins, en sigurvegarinn þar spilar í Álfukeppninni sjálfri 2017 í Rússlandi. Aron fær væntanlega stórt hlutverk í þessum leikjum þar sem tveir af aðal sóknarmönnum liðsins; Jozy Altidore og Clint Dempsey, verða hvorugir með. Altidore er meiddur og Dempsey á von á sínu fjórða barni. „Við höfum treyst á Jozy og Dempsey í mörg ár, en nú þurfum við að næsta kynslóð framherja í liðinu skori reglulega mörk. Skilaboðin til okkar ungu og efnilegu framherja eru þau að þeir verða að sýna meiri stöðugleika,“ segir Jürgen Klinsmann. Aron Jóhannsson var sjóðheitur undir lok tímabilsins í Hollandi og tryggði liðinu inn í Evrópudeildina með glæsilegum mörkum. Bandaríkin mæta Hollandi 5. júní en leikurinn gegn Þýskalandi fer fram 10. júní.Bandaríski hópurinn:Markverðir (3): Brad Guzan (Aston Villa), Nick Rimando (Real Salt Lake), William Yarbrough (Club Leon)Varnarmenn (7): Ventura Alvarado (Club America), John Brooks (Hertha Berlin), Timmy Chandler (Eintracht Frankfurt), Brad Evans (Seattle Sounders FC), Michael Orozco (Puebla), Brek Shea (Orlando City SC), DeAndre Yedlin (Tottenham Hotspur)Miðjumenn (8): Kyle Beckerman (Real Salt Lake), Michael Bradley (Toronto FC), Mix Diskerud (New York City FC), Miguel Ibarra (Minnesota United FC), Fabian Johnson (Borussia Mönchengladbach), Jermaine Jones (New England Revolution), Alfredo Morales (Ingolstadt), Danny Williams (Reading)Framherjar (4): Juan Agudelo (New England Revolution), Aron Johannsson (AZ Alkmaar), Bobby Wood (1860 Munich), Gyasi Zardes (LA Galaxy)
Fótbolti Tengdar fréttir Aron: Spurt af hverju sé verið að tala um þennan helvítis Kana Bandaríski landsliðsmaðurinn úr Grafarvoginum tekur neikvæða umræðu ekki inn á sig. 22. maí 2015 17:45 Aron um hjólhestaspyrnumarkið: Búinn að æfa þetta fyrir leik Aron Jóhannsson, landsliðsframherji Bandaríkjanna, segist vera að finna sitt fyrra form eftir erfið meiðsli sem héldu honum frá keppni stóran hluta tímabilsins. 20. maí 2015 11:00 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Fleiri fréttir Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Sjá meira
Aron: Spurt af hverju sé verið að tala um þennan helvítis Kana Bandaríski landsliðsmaðurinn úr Grafarvoginum tekur neikvæða umræðu ekki inn á sig. 22. maí 2015 17:45
Aron um hjólhestaspyrnumarkið: Búinn að æfa þetta fyrir leik Aron Jóhannsson, landsliðsframherji Bandaríkjanna, segist vera að finna sitt fyrra form eftir erfið meiðsli sem héldu honum frá keppni stóran hluta tímabilsins. 20. maí 2015 11:00