Aron fær tækifæri til að sýna sig gegn tveimur af bestu landsliðum heims Tómas Þór Þórðarson skrifar 1. júní 2015 07:30 Aron Jóhannsson getur neglt sér sæti í bandaríska liðinu fyrir Gullbikarinn. vísir/getty Aron Jóhannsson, framherji AZ Alkmaar í Hollandi, er í 22 manna leikmannahópi bandaríska landsliðsins sem mætir Hollandi og Þýskalandi í tveimur vináttuleikjum á næstu dögum. Jürgen Klinsmann, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna, hefur verið að gera tilraunir með hópinn síðan eftir HM, en segir þá tilraun nú vera lokið. Liðið er að undirbúa sig fyrir Gullbikarinn, álfukeppni Mið-Ameríku og Karíbahafsins, en sigurvegarinn þar spilar í Álfukeppninni sjálfri 2017 í Rússlandi. Aron fær væntanlega stórt hlutverk í þessum leikjum þar sem tveir af aðal sóknarmönnum liðsins; Jozy Altidore og Clint Dempsey, verða hvorugir með. Altidore er meiddur og Dempsey á von á sínu fjórða barni. „Við höfum treyst á Jozy og Dempsey í mörg ár, en nú þurfum við að næsta kynslóð framherja í liðinu skori reglulega mörk. Skilaboðin til okkar ungu og efnilegu framherja eru þau að þeir verða að sýna meiri stöðugleika,“ segir Jürgen Klinsmann. Aron Jóhannsson var sjóðheitur undir lok tímabilsins í Hollandi og tryggði liðinu inn í Evrópudeildina með glæsilegum mörkum. Bandaríkin mæta Hollandi 5. júní en leikurinn gegn Þýskalandi fer fram 10. júní.Bandaríski hópurinn:Markverðir (3): Brad Guzan (Aston Villa), Nick Rimando (Real Salt Lake), William Yarbrough (Club Leon)Varnarmenn (7): Ventura Alvarado (Club America), John Brooks (Hertha Berlin), Timmy Chandler (Eintracht Frankfurt), Brad Evans (Seattle Sounders FC), Michael Orozco (Puebla), Brek Shea (Orlando City SC), DeAndre Yedlin (Tottenham Hotspur)Miðjumenn (8): Kyle Beckerman (Real Salt Lake), Michael Bradley (Toronto FC), Mix Diskerud (New York City FC), Miguel Ibarra (Minnesota United FC), Fabian Johnson (Borussia Mönchengladbach), Jermaine Jones (New England Revolution), Alfredo Morales (Ingolstadt), Danny Williams (Reading)Framherjar (4): Juan Agudelo (New England Revolution), Aron Johannsson (AZ Alkmaar), Bobby Wood (1860 Munich), Gyasi Zardes (LA Galaxy) Fótbolti Tengdar fréttir Aron: Spurt af hverju sé verið að tala um þennan helvítis Kana Bandaríski landsliðsmaðurinn úr Grafarvoginum tekur neikvæða umræðu ekki inn á sig. 22. maí 2015 17:45 Aron um hjólhestaspyrnumarkið: Búinn að æfa þetta fyrir leik Aron Jóhannsson, landsliðsframherji Bandaríkjanna, segist vera að finna sitt fyrra form eftir erfið meiðsli sem héldu honum frá keppni stóran hluta tímabilsins. 20. maí 2015 11:00 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Fleiri fréttir Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Sjá meira
Aron Jóhannsson, framherji AZ Alkmaar í Hollandi, er í 22 manna leikmannahópi bandaríska landsliðsins sem mætir Hollandi og Þýskalandi í tveimur vináttuleikjum á næstu dögum. Jürgen Klinsmann, landsliðsþjálfari Bandaríkjanna, hefur verið að gera tilraunir með hópinn síðan eftir HM, en segir þá tilraun nú vera lokið. Liðið er að undirbúa sig fyrir Gullbikarinn, álfukeppni Mið-Ameríku og Karíbahafsins, en sigurvegarinn þar spilar í Álfukeppninni sjálfri 2017 í Rússlandi. Aron fær væntanlega stórt hlutverk í þessum leikjum þar sem tveir af aðal sóknarmönnum liðsins; Jozy Altidore og Clint Dempsey, verða hvorugir með. Altidore er meiddur og Dempsey á von á sínu fjórða barni. „Við höfum treyst á Jozy og Dempsey í mörg ár, en nú þurfum við að næsta kynslóð framherja í liðinu skori reglulega mörk. Skilaboðin til okkar ungu og efnilegu framherja eru þau að þeir verða að sýna meiri stöðugleika,“ segir Jürgen Klinsmann. Aron Jóhannsson var sjóðheitur undir lok tímabilsins í Hollandi og tryggði liðinu inn í Evrópudeildina með glæsilegum mörkum. Bandaríkin mæta Hollandi 5. júní en leikurinn gegn Þýskalandi fer fram 10. júní.Bandaríski hópurinn:Markverðir (3): Brad Guzan (Aston Villa), Nick Rimando (Real Salt Lake), William Yarbrough (Club Leon)Varnarmenn (7): Ventura Alvarado (Club America), John Brooks (Hertha Berlin), Timmy Chandler (Eintracht Frankfurt), Brad Evans (Seattle Sounders FC), Michael Orozco (Puebla), Brek Shea (Orlando City SC), DeAndre Yedlin (Tottenham Hotspur)Miðjumenn (8): Kyle Beckerman (Real Salt Lake), Michael Bradley (Toronto FC), Mix Diskerud (New York City FC), Miguel Ibarra (Minnesota United FC), Fabian Johnson (Borussia Mönchengladbach), Jermaine Jones (New England Revolution), Alfredo Morales (Ingolstadt), Danny Williams (Reading)Framherjar (4): Juan Agudelo (New England Revolution), Aron Johannsson (AZ Alkmaar), Bobby Wood (1860 Munich), Gyasi Zardes (LA Galaxy)
Fótbolti Tengdar fréttir Aron: Spurt af hverju sé verið að tala um þennan helvítis Kana Bandaríski landsliðsmaðurinn úr Grafarvoginum tekur neikvæða umræðu ekki inn á sig. 22. maí 2015 17:45 Aron um hjólhestaspyrnumarkið: Búinn að æfa þetta fyrir leik Aron Jóhannsson, landsliðsframherji Bandaríkjanna, segist vera að finna sitt fyrra form eftir erfið meiðsli sem héldu honum frá keppni stóran hluta tímabilsins. 20. maí 2015 11:00 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Fótbolti Fleiri fréttir Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Sjá meira
Aron: Spurt af hverju sé verið að tala um þennan helvítis Kana Bandaríski landsliðsmaðurinn úr Grafarvoginum tekur neikvæða umræðu ekki inn á sig. 22. maí 2015 17:45
Aron um hjólhestaspyrnumarkið: Búinn að æfa þetta fyrir leik Aron Jóhannsson, landsliðsframherji Bandaríkjanna, segist vera að finna sitt fyrra form eftir erfið meiðsli sem héldu honum frá keppni stóran hluta tímabilsins. 20. maí 2015 11:00