Biður um heimild fyrir landhernaði gegn ISIS Samúel Karl Ólason skrifar 11. febrúar 2015 14:52 Obama vill "takmarkaðan landhernað“ gegn ISIS. Vísir/EPA Erlendir vígamenn streyma nú til Sýrlands og Írak til að ganga til liðs við Íslamska ríkið og aðra uppreisnarhópa. Talið er að allt að tuttugu þúsund menn hafi lagt land undir fót og þar á meðal 3.400 frá vestrænum ríkjum. Leyniþjónustur Bandaríkjanna segja þessar tölur vera áður óþekktar. Þá hefur Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, beðið þingið um að heimila „takmarkaðan landhernað“ gegn Íslamska ríkinu til þriggja ára. Á vef CNN kemur fram að það sé í fyrsta sinn í þrettán ár sem forseti biður um slíka heimild. Samkvæmt skjölum sem AP fréttaveitan hefur undir höndum eru þessi tuttugu þúsund vígamenn frá 90 löndum. Þá er talið að margir þeirra muni reyna að komast aftur til heimalanda sinna til að fremja hryðjuverk þar. Beiðnina má sjá hér á heimasíðu Utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Segir helming leiðtoga ISIS hafa verið fellda John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir loftárásir hafa stöðvað framgang vígamanna. 22. janúar 2015 18:37 Vígamenn IS frömdu fjöldamorð í Vestur Írak BBC hefur eftir fólki á svæðinu að bæði konum og körlum hafi verið stillt upp og þau skotin fyrir að hafa veitt IS mótþróa. 1. nóvember 2014 21:21 Vígamenn IS yfir 200 þúsund Það er sexfalt meira en Bandaríkjamenn hafa gefið upp. 16. nóvember 2014 18:01 ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. 3. febrúar 2015 17:15 ISIS nota þroskaskert börn til sjálfsmorðsárása Börn sem hryðjuverkasamtökin hafa handsamað eru seld í kynlífsánauð og myrt samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. 7. febrúar 2015 14:53 Segjast hafa gert 56 loftárásir gegn ISIS „Við náðum markmiði okkar. Að hefna fyrir Muath. Þetta er þó ekki endirinn, þetta er bara byrjunin,“ segir yfirmaður flughers Jórdaníu. 8. febrúar 2015 16:27 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Sjá meira
Erlendir vígamenn streyma nú til Sýrlands og Írak til að ganga til liðs við Íslamska ríkið og aðra uppreisnarhópa. Talið er að allt að tuttugu þúsund menn hafi lagt land undir fót og þar á meðal 3.400 frá vestrænum ríkjum. Leyniþjónustur Bandaríkjanna segja þessar tölur vera áður óþekktar. Þá hefur Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, beðið þingið um að heimila „takmarkaðan landhernað“ gegn Íslamska ríkinu til þriggja ára. Á vef CNN kemur fram að það sé í fyrsta sinn í þrettán ár sem forseti biður um slíka heimild. Samkvæmt skjölum sem AP fréttaveitan hefur undir höndum eru þessi tuttugu þúsund vígamenn frá 90 löndum. Þá er talið að margir þeirra muni reyna að komast aftur til heimalanda sinna til að fremja hryðjuverk þar. Beiðnina má sjá hér á heimasíðu Utanríkisráðuneytis Bandaríkjanna.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Segir helming leiðtoga ISIS hafa verið fellda John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir loftárásir hafa stöðvað framgang vígamanna. 22. janúar 2015 18:37 Vígamenn IS frömdu fjöldamorð í Vestur Írak BBC hefur eftir fólki á svæðinu að bæði konum og körlum hafi verið stillt upp og þau skotin fyrir að hafa veitt IS mótþróa. 1. nóvember 2014 21:21 Vígamenn IS yfir 200 þúsund Það er sexfalt meira en Bandaríkjamenn hafa gefið upp. 16. nóvember 2014 18:01 ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. 3. febrúar 2015 17:15 ISIS nota þroskaskert börn til sjálfsmorðsárása Börn sem hryðjuverkasamtökin hafa handsamað eru seld í kynlífsánauð og myrt samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. 7. febrúar 2015 14:53 Segjast hafa gert 56 loftárásir gegn ISIS „Við náðum markmiði okkar. Að hefna fyrir Muath. Þetta er þó ekki endirinn, þetta er bara byrjunin,“ segir yfirmaður flughers Jórdaníu. 8. febrúar 2015 16:27 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Fleiri fréttir Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Brestir í MAGA-múrnum Lögðu lengi á ráðin um herlög Tólf ára drengur grunaður um morð í Malmö Heimta enn héruð Úkraínu sem þeir halda ekki Ósátt við lögreglu sem leitar enn morðingjans Segjast hafa myrt átta sæfarendur til viðbótar FDA samþykkir tvö ný lyf gegn ónæmum lekandabakteríum Vill fimm milljarða Bandaríkjadala frá BBC Rannsaka hvort feðgarnir fengu herþjálfun á Filippseyjum Úkraína fái tryggingar sem jafngilda 5. greininni Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Lögðu á ráðin um sprengjuárásir í Kaliforníu Grönduðu kafbát í fyrsta sinn með neðansjávardróna Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Krefjast þess enn að Úkraínumenn hörfi frá Donbas Sjá meira
Segir helming leiðtoga ISIS hafa verið fellda John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, segir loftárásir hafa stöðvað framgang vígamanna. 22. janúar 2015 18:37
Vígamenn IS frömdu fjöldamorð í Vestur Írak BBC hefur eftir fólki á svæðinu að bæði konum og körlum hafi verið stillt upp og þau skotin fyrir að hafa veitt IS mótþróa. 1. nóvember 2014 21:21
Vígamenn IS yfir 200 þúsund Það er sexfalt meira en Bandaríkjamenn hafa gefið upp. 16. nóvember 2014 18:01
ISIS-liðar brenndu flugmanninn lifandi Í nýju myndbandi frá samtökunum sést hvernig flugmaðurinn Mu'ath Al-Kasaesbeh frá Jórdaníu var brenndur í búri. 3. febrúar 2015 17:15
ISIS nota þroskaskert börn til sjálfsmorðsárása Börn sem hryðjuverkasamtökin hafa handsamað eru seld í kynlífsánauð og myrt samkvæmt Sameinuðu þjóðunum. 7. febrúar 2015 14:53
Segjast hafa gert 56 loftárásir gegn ISIS „Við náðum markmiði okkar. Að hefna fyrir Muath. Þetta er þó ekki endirinn, þetta er bara byrjunin,“ segir yfirmaður flughers Jórdaníu. 8. febrúar 2015 16:27