Rússar hefja víðtækar efnahagsaðgerðir gegn Tyrkjum Jóhann Óli Eiðsson skrifar 28. nóvember 2015 21:54 Vladimír Pútín vísir/getty Vladimír Pútín, forseti Rússlands, hefur undirritað tilskipun sem kveður á um víðtækar efnahagsaðgerðir Rússland gegn Tyrklandi. Aðgerðirnar fela í sér viðbrögð við því að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu sem þeir töldu vera á ferð í lofthelgi sinni. Þetta kemur fram á vef BBC. Tilskipunin felur í sér að Rússar munu ekki flytja inn vörur frá Tyrklandi auk þess að tyrkneskum fyrirtækjum verður meinað að halda úti starfsemi í landinu. Þá verður Tyrkjum meinað að starfa á rússneskri grundu. Þá er þeim tilmælum beint til ferðaskrifstofa í landinu að selja ekki ferðir til Tyrklands. Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, hefur neitað að biðjast opinberlega afsökunar á því að herþotan hafi verið skotin niður. Fyrr í dag sagði Erdogan hins vegar að hann væri afar leiður yfir því hvernig fór. Tveir flugmenn voru um borð og komst annar þeir af á lífi. Ljóst er að aðgerðirnar gætu haft talsverðar afleiðingar í för með sér fyrir Tyrkland en sem stendur er Rússland næst stærsti innflytjandi landsins. Þá heimsækja hátt í þrjár milljónir rússneskra ferðamanna Tyrkland ár hvert. Samkvæmt upplýsingum frá Kreml þá búa og starfa um 90.000 Tyrkir í Rússlandi. Séu fjölskyldumeðlimir þeirra teknir með í reikninginn er líklegt að ríflega 200.000 Tyrkir dveljist í landinu. Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Sjá meira
Vladimír Pútín, forseti Rússlands, hefur undirritað tilskipun sem kveður á um víðtækar efnahagsaðgerðir Rússland gegn Tyrklandi. Aðgerðirnar fela í sér viðbrögð við því að Tyrkir skutu niður rússneska herþotu sem þeir töldu vera á ferð í lofthelgi sinni. Þetta kemur fram á vef BBC. Tilskipunin felur í sér að Rússar munu ekki flytja inn vörur frá Tyrklandi auk þess að tyrkneskum fyrirtækjum verður meinað að halda úti starfsemi í landinu. Þá verður Tyrkjum meinað að starfa á rússneskri grundu. Þá er þeim tilmælum beint til ferðaskrifstofa í landinu að selja ekki ferðir til Tyrklands. Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, hefur neitað að biðjast opinberlega afsökunar á því að herþotan hafi verið skotin niður. Fyrr í dag sagði Erdogan hins vegar að hann væri afar leiður yfir því hvernig fór. Tveir flugmenn voru um borð og komst annar þeir af á lífi. Ljóst er að aðgerðirnar gætu haft talsverðar afleiðingar í för með sér fyrir Tyrkland en sem stendur er Rússland næst stærsti innflytjandi landsins. Þá heimsækja hátt í þrjár milljónir rússneskra ferðamanna Tyrkland ár hvert. Samkvæmt upplýsingum frá Kreml þá búa og starfa um 90.000 Tyrkir í Rússlandi. Séu fjölskyldumeðlimir þeirra teknir með í reikninginn er líklegt að ríflega 200.000 Tyrkir dveljist í landinu.
Mest lesið Verið ættleiddur af Íslendingum Innlent Opinbera bréf Trumps til Epsteins Erlent Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Erlent Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Erlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Pútín sagður ætla að „taka til“ eftir kosningarnar Erlent Reykjsprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Innlent Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Erlent Bylgja Dís er látin Innlent Uppfæra ekki fríverslunarsamning og banna tvo ráðherra Innlent Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Innlent Fleiri fréttir Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Sjá meira