Óskar þess að vélin hefði aldrei verið skotin niður Samúel Karl Ólason skrifar 28. nóvember 2015 15:13 Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands. Vísir/EPA Yfirvöld í Tyrklandi hafa nú varað borgara sína við því að ferðast til Rússlands. Þá hafa Rússar aftur sett á vegabréfaeftirlit fyrir borgara sína sem vilja fara til Tyrklands. Þá ætla Rússar að beita ýmsum þvingunum gegn Tyrkjum vegna atviksins.Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segist vera leiður yfir því að Tyrkir hafi skotið niður rússneska sprengjuvél í vikunni. Hann segist óska þess að þetta hefði aldrei farið svo og vonar að þetta muni ekki gerast aftur, samkvæmt frétt BBC.Erdogan hefur þó ekki beðist afsökunar á atvikinu, eins og yfirvöld í Rússlandi hafa farið fram á.Sjá einnig: Rússland er með framtíð efnahags Tyrklands í hendi sér Samband ríkjanna hefur versnað verulega frá því að flugvélin var skotin niður. Tyrkir segja henni hafa verið flogið inn í lofthelgi Tyrkja eftir að flugmenn vélarinnar hafi verið varaðir við tíu sinnum á fimm mínútum. Rússar segja hins vegar að flugvélinni hafi aldrei verið flogið inn í lofthelgi Tyrklands og að engar viðvaranir hafi borist. Tengdar fréttir Segir árás Tyrkja hafa verið „skipulagða ögrun“ Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir Rússa „ekki vera á leið í stríð við „Tyrki“. 25. nóvember 2015 12:43 Flugmaðurinn sem lifði af segir enga aðvörun hafa borist Hann segir einnig að þeir hafi verið í lofthelgi Sýrlands þegar vél hans var skotin niður af Tyrkjum. 25. nóvember 2015 14:53 Stoltenberg segir NATO standa með Tyrkjum Framkvæmdastjóri NATO hvetur til stillingar og að unnið verði að því að draga úr spennu í samskiptum Tyrklands og Rússlands. 24. nóvember 2015 18:22 Varar Putin við því að „leika sér að eldi“ Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segist vilja hitta Putin á loftlagsráðstefnunni í París. 27. nóvember 2015 17:23 Öðrum flugmanninum hefur verið bjargað Sendiherra Rússlands í Frakklandi segir að sýrlenski herinn hafi flutt hann til herstöðvar Rússa. 25. nóvember 2015 08:50 Rússnesku flugmennirnir skotnir á leið til jarðar í fallhlífum Uppreisnarsveitir túrkmena í Sýrlandi segjast hafa skotið á flugmennina, eftir að tyrkneski herinn hafði skotið niður rússnesku herþotuna 25. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Yfirvöld í Tyrklandi hafa nú varað borgara sína við því að ferðast til Rússlands. Þá hafa Rússar aftur sett á vegabréfaeftirlit fyrir borgara sína sem vilja fara til Tyrklands. Þá ætla Rússar að beita ýmsum þvingunum gegn Tyrkjum vegna atviksins.Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segist vera leiður yfir því að Tyrkir hafi skotið niður rússneska sprengjuvél í vikunni. Hann segist óska þess að þetta hefði aldrei farið svo og vonar að þetta muni ekki gerast aftur, samkvæmt frétt BBC.Erdogan hefur þó ekki beðist afsökunar á atvikinu, eins og yfirvöld í Rússlandi hafa farið fram á.Sjá einnig: Rússland er með framtíð efnahags Tyrklands í hendi sér Samband ríkjanna hefur versnað verulega frá því að flugvélin var skotin niður. Tyrkir segja henni hafa verið flogið inn í lofthelgi Tyrkja eftir að flugmenn vélarinnar hafi verið varaðir við tíu sinnum á fimm mínútum. Rússar segja hins vegar að flugvélinni hafi aldrei verið flogið inn í lofthelgi Tyrklands og að engar viðvaranir hafi borist.
Tengdar fréttir Segir árás Tyrkja hafa verið „skipulagða ögrun“ Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir Rússa „ekki vera á leið í stríð við „Tyrki“. 25. nóvember 2015 12:43 Flugmaðurinn sem lifði af segir enga aðvörun hafa borist Hann segir einnig að þeir hafi verið í lofthelgi Sýrlands þegar vél hans var skotin niður af Tyrkjum. 25. nóvember 2015 14:53 Stoltenberg segir NATO standa með Tyrkjum Framkvæmdastjóri NATO hvetur til stillingar og að unnið verði að því að draga úr spennu í samskiptum Tyrklands og Rússlands. 24. nóvember 2015 18:22 Varar Putin við því að „leika sér að eldi“ Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segist vilja hitta Putin á loftlagsráðstefnunni í París. 27. nóvember 2015 17:23 Öðrum flugmanninum hefur verið bjargað Sendiherra Rússlands í Frakklandi segir að sýrlenski herinn hafi flutt hann til herstöðvar Rússa. 25. nóvember 2015 08:50 Rússnesku flugmennirnir skotnir á leið til jarðar í fallhlífum Uppreisnarsveitir túrkmena í Sýrlandi segjast hafa skotið á flugmennina, eftir að tyrkneski herinn hafði skotið niður rússnesku herþotuna 25. nóvember 2015 07:00 Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Sjá meira
Segir árás Tyrkja hafa verið „skipulagða ögrun“ Sergey Lavrov, utanríkisráðherra Rússlands, segir Rússa „ekki vera á leið í stríð við „Tyrki“. 25. nóvember 2015 12:43
Flugmaðurinn sem lifði af segir enga aðvörun hafa borist Hann segir einnig að þeir hafi verið í lofthelgi Sýrlands þegar vél hans var skotin niður af Tyrkjum. 25. nóvember 2015 14:53
Stoltenberg segir NATO standa með Tyrkjum Framkvæmdastjóri NATO hvetur til stillingar og að unnið verði að því að draga úr spennu í samskiptum Tyrklands og Rússlands. 24. nóvember 2015 18:22
Varar Putin við því að „leika sér að eldi“ Recep Tayyip Erdogan, forseti Tyrklands, segist vilja hitta Putin á loftlagsráðstefnunni í París. 27. nóvember 2015 17:23
Öðrum flugmanninum hefur verið bjargað Sendiherra Rússlands í Frakklandi segir að sýrlenski herinn hafi flutt hann til herstöðvar Rússa. 25. nóvember 2015 08:50
Rússnesku flugmennirnir skotnir á leið til jarðar í fallhlífum Uppreisnarsveitir túrkmena í Sýrlandi segjast hafa skotið á flugmennina, eftir að tyrkneski herinn hafði skotið niður rússnesku herþotuna 25. nóvember 2015 07:00