Liðsfélagi Kára vildi ekki skipta um treyju við Ronaldo Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. október 2015 17:45 Anton Tinnerholm og Kári Árnason í baráttunni við Cristiano Ronaldo í gær. Vísir/AFP Cristiano Ronaldo jafnaði í gær markamet Real Madrid þegar hann skoraði tvö mörk í 2-0 sigri Real Madrid á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Ronaldo gerði út um leikinn með mörkum númer 322 og 323 fyrir Real Madrid og hann er nú jafn Raúl þrátt fyrir að hafa spilað 433 leikjum færra. Anton Tinnerholm, varnarmaður Malmö, þurfti eins og Kári okkar Árnason að glíma við besta knattspyrnumann heims undanfarin tvö ár. „Við töluðum um það fyrir leikinn að gera þetta eins erfitt fyrir þá og hægt var. Ronaldo var ekki það áberandi í leiknum en hann skoraði samt tvö mörk. Það segir sitt um hversu góður hann er," sagði Anton Tinnerholm við Guardian. Anton Tinnerholm var síðan spurður út í það hvort að hann hafi skipt um treyju við Cristiano Ronaldo. „Nei besta treyjan er Malmö-treyjan," svaraði Tinnerholm með stolti. Cristiano Ronaldo var kátur eftir leikinn og sagði fjölmiðlamönnum frá því að hann hafi fengið skilaboð frá Raúl sem skoraði á hann að skora 300 fleiri mörk fyrir Real Madrid. Ronaldo hefur verið orðaður ítrekað við sitt gamla félag Manchester United en hann segir að sín næsta framtíð sé í Madrid. „Ég vil vinna hérna og mér líður vel hjá Real Madrid. Ég hef samt sagt það milljón sinnum að enginn veit hvað framtíðin ber í skauti sér. Við sjáum bara til hvað gerist," sagði Ronaldo. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo sá um Kára og félaga | Sjáðu mark númer 500 hjá Ronaldo Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í Svíþjóð í kvöld en fyrra markið var mark númer 500 á ferlinum hjá portúgölsku stórstjörnunni. 30. september 2015 20:30 Cristiano Ronaldo skoraði mark númer 500 gegn Kára | Sjáðu markið Portúgalska stórstjarnan skoraði mark númer 500 á ferlinum gegn Kára Árnasyni og félögum í Malmö. 30. september 2015 20:15 Spænskir miðlar ósammála um fjölda marka hjá Ronaldo Cristiano Ronaldo skoraði í gær bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 1. október 2015 10:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sjá meira
Cristiano Ronaldo jafnaði í gær markamet Real Madrid þegar hann skoraði tvö mörk í 2-0 sigri Real Madrid á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. Ronaldo gerði út um leikinn með mörkum númer 322 og 323 fyrir Real Madrid og hann er nú jafn Raúl þrátt fyrir að hafa spilað 433 leikjum færra. Anton Tinnerholm, varnarmaður Malmö, þurfti eins og Kári okkar Árnason að glíma við besta knattspyrnumann heims undanfarin tvö ár. „Við töluðum um það fyrir leikinn að gera þetta eins erfitt fyrir þá og hægt var. Ronaldo var ekki það áberandi í leiknum en hann skoraði samt tvö mörk. Það segir sitt um hversu góður hann er," sagði Anton Tinnerholm við Guardian. Anton Tinnerholm var síðan spurður út í það hvort að hann hafi skipt um treyju við Cristiano Ronaldo. „Nei besta treyjan er Malmö-treyjan," svaraði Tinnerholm með stolti. Cristiano Ronaldo var kátur eftir leikinn og sagði fjölmiðlamönnum frá því að hann hafi fengið skilaboð frá Raúl sem skoraði á hann að skora 300 fleiri mörk fyrir Real Madrid. Ronaldo hefur verið orðaður ítrekað við sitt gamla félag Manchester United en hann segir að sín næsta framtíð sé í Madrid. „Ég vil vinna hérna og mér líður vel hjá Real Madrid. Ég hef samt sagt það milljón sinnum að enginn veit hvað framtíðin ber í skauti sér. Við sjáum bara til hvað gerist," sagði Ronaldo.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo sá um Kára og félaga | Sjáðu mark númer 500 hjá Ronaldo Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í Svíþjóð í kvöld en fyrra markið var mark númer 500 á ferlinum hjá portúgölsku stórstjörnunni. 30. september 2015 20:30 Cristiano Ronaldo skoraði mark númer 500 gegn Kára | Sjáðu markið Portúgalska stórstjarnan skoraði mark númer 500 á ferlinum gegn Kára Árnasyni og félögum í Malmö. 30. september 2015 20:15 Spænskir miðlar ósammála um fjölda marka hjá Ronaldo Cristiano Ronaldo skoraði í gær bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 1. október 2015 10:00 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Fótbolti Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fleiri fréttir „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sjá meira
Ronaldo sá um Kára og félaga | Sjáðu mark númer 500 hjá Ronaldo Cristiano Ronaldo skoraði bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í Svíþjóð í kvöld en fyrra markið var mark númer 500 á ferlinum hjá portúgölsku stórstjörnunni. 30. september 2015 20:30
Cristiano Ronaldo skoraði mark númer 500 gegn Kára | Sjáðu markið Portúgalska stórstjarnan skoraði mark númer 500 á ferlinum gegn Kára Árnasyni og félögum í Malmö. 30. september 2015 20:15
Spænskir miðlar ósammála um fjölda marka hjá Ronaldo Cristiano Ronaldo skoraði í gær bæði mörk Real Madrid í 2-0 sigri á Kára Árnasyni og félögum í Malmö í annarri umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar. 1. október 2015 10:00
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn