Markalaust hjá Chelsea í Úkraínu | Sjáið sláarskot Willian Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2015 20:45 Eden Hazard í leiknum í kvöld. Vísir/EPA Chelsea er áfram í þriðja sæti G-riðils Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir markalaust jafntefli á móti Dynamo Kiev í kvöld. Dynamo Kiev er einu sæti og einu stigi ofar en Chelsea í töflunni þegar riðlakeppnin er hálfnuð. Chelsea-liðið hefur aðeins fengið eitt stig út úr tveimur síðustu leikjum sínum og er ekki í alltof góðri stöðu. Chelsea byrjaði leikinn miklu betur og fékk fullt af góðum sóknum til þess að komast yfir. Eden Hazard var aftur kominn í byrjunarliðið og hann átti meðal annars stangarskot á 9. mínútu. Cesc Fàbregas vildi síðan fá vítaspyrnu á 18. mínútu þegar hann féll í teignum. Dómari dæmdi hinsvegar ekkert við litlar vinsældir hjá leikmönnum og knattspyrnustjóra Chelsea. Willian og Nemanja Matić gerðu sig líka líklega til að skora en Matic fór mjög illa með gott færi á 21. mínútu. Dynamo Kiev náði að lifa af pressu Chelsea á upphafsmínútunum og leikurinn jafnaðist. Vitaliy Buyalskiy var síðan nálægt því að skora fyrir úkraínska liðið á 27. mínútu en þrumuskot hans fór af John Terry og framhjá. Willian var mjög nálægt því að ná forystunni á annarri mínútu seinni hálfleiks þegar aukaspyrna hans small í þverslánni. Dynamo Kiev beitti skyndisóknum í seinni hálfleik og Chelsea náði aðeins að skapa sér hálfæri eða þar til í uppbótartíma þegar Willian var aftur nalægt því að skora.Sláarskot Willian: Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira
Chelsea er áfram í þriðja sæti G-riðils Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir markalaust jafntefli á móti Dynamo Kiev í kvöld. Dynamo Kiev er einu sæti og einu stigi ofar en Chelsea í töflunni þegar riðlakeppnin er hálfnuð. Chelsea-liðið hefur aðeins fengið eitt stig út úr tveimur síðustu leikjum sínum og er ekki í alltof góðri stöðu. Chelsea byrjaði leikinn miklu betur og fékk fullt af góðum sóknum til þess að komast yfir. Eden Hazard var aftur kominn í byrjunarliðið og hann átti meðal annars stangarskot á 9. mínútu. Cesc Fàbregas vildi síðan fá vítaspyrnu á 18. mínútu þegar hann féll í teignum. Dómari dæmdi hinsvegar ekkert við litlar vinsældir hjá leikmönnum og knattspyrnustjóra Chelsea. Willian og Nemanja Matić gerðu sig líka líklega til að skora en Matic fór mjög illa með gott færi á 21. mínútu. Dynamo Kiev náði að lifa af pressu Chelsea á upphafsmínútunum og leikurinn jafnaðist. Vitaliy Buyalskiy var síðan nálægt því að skora fyrir úkraínska liðið á 27. mínútu en þrumuskot hans fór af John Terry og framhjá. Willian var mjög nálægt því að ná forystunni á annarri mínútu seinni hálfleiks þegar aukaspyrna hans small í þverslánni. Dynamo Kiev beitti skyndisóknum í seinni hálfleik og Chelsea náði aðeins að skapa sér hálfæri eða þar til í uppbótartíma þegar Willian var aftur nalægt því að skora.Sláarskot Willian:
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fótbolti Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Enski boltinn Mourinho rekinn frá Fenerbahce Fótbolti Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Fótbolti Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Enski boltinn Æxli í nýra Ólympíumeistarans Sport Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Fótbolti Fall vonandi fararheill hjá strákunum: Myndaveisla frá Ísraelsleiknum Körfubolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti Mainoo vill fara á láni Enski boltinn Fleiri fréttir Smá stress fyrir föðurhlutverkinu Spurs að landa Xavi Simons Mourinho rekinn frá Fenerbahce Mainoo vill fara á láni Nýja Liverpool stjarnan fær sultarlaun Hætti við að giftast fótboltastjörnunni af því að allt var skráð á móður hans Fyrsta skrefið í átt að því að leysa Isak málið Landsliðsþjálfarinn vissi ekkert um útspil Haaland Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Solskjær rekinn eftir tapið í kvöld Chelsea búið að kaupa Garnacho Sendi Albert inn á í hálfleik þegar útlitið var orðið svart Uppgjör Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti Sverrir fagnaði á móti Loga Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Crystal Palace rétt slapp inn í Sambandsdeildina Elías Rafn hélt aftur hreinu og liðið flaug inn í Evrópudeildina Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Segja að þjálfari Hlínar hafi verið rekinn nokkrum dögum fyrir mót Hálfur milljarður og Evrópuleikir fram að jólum í húfi fyrir Blika Messi skaut Inter Miami í úrslitaleikinn Fantasýn: Varar fólk við Richarlison Annað sætið raunhæft markmið í undankeppni HM Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi „Við vorum algjörlega týndir“ „Ég er ekki Hitler“ United banarnir drógust á móti Leeds bönunum Sjá meira