Markalaust hjá Chelsea í Úkraínu | Sjáið sláarskot Willian Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. október 2015 20:45 Eden Hazard í leiknum í kvöld. Vísir/EPA Chelsea er áfram í þriðja sæti G-riðils Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir markalaust jafntefli á móti Dynamo Kiev í kvöld. Dynamo Kiev er einu sæti og einu stigi ofar en Chelsea í töflunni þegar riðlakeppnin er hálfnuð. Chelsea-liðið hefur aðeins fengið eitt stig út úr tveimur síðustu leikjum sínum og er ekki í alltof góðri stöðu. Chelsea byrjaði leikinn miklu betur og fékk fullt af góðum sóknum til þess að komast yfir. Eden Hazard var aftur kominn í byrjunarliðið og hann átti meðal annars stangarskot á 9. mínútu. Cesc Fàbregas vildi síðan fá vítaspyrnu á 18. mínútu þegar hann féll í teignum. Dómari dæmdi hinsvegar ekkert við litlar vinsældir hjá leikmönnum og knattspyrnustjóra Chelsea. Willian og Nemanja Matić gerðu sig líka líklega til að skora en Matic fór mjög illa með gott færi á 21. mínútu. Dynamo Kiev náði að lifa af pressu Chelsea á upphafsmínútunum og leikurinn jafnaðist. Vitaliy Buyalskiy var síðan nálægt því að skora fyrir úkraínska liðið á 27. mínútu en þrumuskot hans fór af John Terry og framhjá. Willian var mjög nálægt því að ná forystunni á annarri mínútu seinni hálfleiks þegar aukaspyrna hans small í þverslánni. Dynamo Kiev beitti skyndisóknum í seinni hálfleik og Chelsea náði aðeins að skapa sér hálfæri eða þar til í uppbótartíma þegar Willian var aftur nalægt því að skora.Sláarskot Willian: Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira
Chelsea er áfram í þriðja sæti G-riðils Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir markalaust jafntefli á móti Dynamo Kiev í kvöld. Dynamo Kiev er einu sæti og einu stigi ofar en Chelsea í töflunni þegar riðlakeppnin er hálfnuð. Chelsea-liðið hefur aðeins fengið eitt stig út úr tveimur síðustu leikjum sínum og er ekki í alltof góðri stöðu. Chelsea byrjaði leikinn miklu betur og fékk fullt af góðum sóknum til þess að komast yfir. Eden Hazard var aftur kominn í byrjunarliðið og hann átti meðal annars stangarskot á 9. mínútu. Cesc Fàbregas vildi síðan fá vítaspyrnu á 18. mínútu þegar hann féll í teignum. Dómari dæmdi hinsvegar ekkert við litlar vinsældir hjá leikmönnum og knattspyrnustjóra Chelsea. Willian og Nemanja Matić gerðu sig líka líklega til að skora en Matic fór mjög illa með gott færi á 21. mínútu. Dynamo Kiev náði að lifa af pressu Chelsea á upphafsmínútunum og leikurinn jafnaðist. Vitaliy Buyalskiy var síðan nálægt því að skora fyrir úkraínska liðið á 27. mínútu en þrumuskot hans fór af John Terry og framhjá. Willian var mjög nálægt því að ná forystunni á annarri mínútu seinni hálfleiks þegar aukaspyrna hans small í þverslánni. Dynamo Kiev beitti skyndisóknum í seinni hálfleik og Chelsea náði aðeins að skapa sér hálfæri eða þar til í uppbótartíma þegar Willian var aftur nalægt því að skora.Sláarskot Willian:
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Enski boltinn Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Fótbolti Verður besta sjöþrautakona Íslands villiköttur eða bolabítur? Sport Úlfarnir ráku Pereira Enski boltinn Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Fleiri fréttir „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Spánarmeistararnir halda í við toppliðið „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Viðar Ari lagði upp tvö í Íslendingaslag Daníel Leó hetjan í dramatískum sigri Ísak Bergmann og félagar nálgast Evrópusæti Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Kristian Nökkvi skoraði í Íslendingaslagnum Arna og Sædís nánast öruggar með silfrið Bölvun fylgir úrslitaleik Meistaradeildarinnar Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Leggur til breytingar og vill að fótboltinn læri af handboltanum Úlfarnir ráku Pereira Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Sjá meira