Horfði á áróðursmyndband áður en hann hóf árás Samúel Karl Ólason skrifar 25. ágúst 2015 16:23 Francois Molins, saksóknari. Vísir/AFP Yfirvöld í Frakklandi líta nú formlega á árásartilraun Ayoub El-Khazzani sem hryðjuverk. Hann hafði horft á áróðursmyndband íslamista einungis nokkrum mínútum áður en hann hóf árás sína. Farþegar lestarinnar stöðvuðu þó Khazzani, sem var vopnaður riffli, skammbyssu, hníf og var hann með flösku af bensíni. Hann var stöðvaður af þremur Bandaríkjamönnum og einum Breta. Annar maður hafði áður reynt að stöðva Khazzani en varð fyrir skoti og er á sjúkrahúsi. Mennirnir hafa verið hylltir sem hetjur í Frakklandi og sagði Francois Hollande, forseti Frakklands, að þeir hafi komið í veg fyrir blóðbað. Francois Molin, saksóknari, segir að Khazzani hafi verið vopnaður AKM riffli og með 270 skot auk annarra vopna. Hann sagðist hafa fundið vopnin í poka í almenningsgarði í Brussel og að hann hafi ætlað að ræna farþega lestarinnar. Samkvæmt lögfræðingi sínum sagði hann að áætlun hans hefði ekki verið að fremja hryðjuverk. Molins segir hins vegar að sími Khazzani hafi fundist um borð í lestinni. Við skoðun hans hafi komið í ljós að skömmu áður en hann hóf árás sína horfði Khazzani á áróðursmyndband þar sem múslímar eru hvattir til að berjast og „verja spámanninn“, eins og Molins orðaði það. Tengdar fréttir Spænsk yfirvöld höfðu varað við manninum sem var yfirbugaður í lestinni Telja manninn hafa tengingar við öfgasamtök íslamista 22. ágúst 2015 18:16 Hermenn í fríi yfirbuguðu árásarmanninn Mildi þykir að aðeins þrír særðust í árás vopnaðs manns á franska hraðlest í gær. Bandarískir hermenn í lestinni forðuðu því að ekki fór verr. 22. ágúst 2015 10:20 Fjórir menn heiðraðir fyrir hetjudáð „Við erum hér til að heiðra fjóra menn, sem sýndu mikið hugrekki, og björguðu mannslífum,“ sagði Francois Hollande. 24. ágúst 2015 12:21 14 grunaðir meðlimir ISIS handteknir Handtökurnar voru framkvæmdar af yfirvöldum í Spáni og Marokkó. 25. ágúst 2015 10:22 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Sjá meira
Yfirvöld í Frakklandi líta nú formlega á árásartilraun Ayoub El-Khazzani sem hryðjuverk. Hann hafði horft á áróðursmyndband íslamista einungis nokkrum mínútum áður en hann hóf árás sína. Farþegar lestarinnar stöðvuðu þó Khazzani, sem var vopnaður riffli, skammbyssu, hníf og var hann með flösku af bensíni. Hann var stöðvaður af þremur Bandaríkjamönnum og einum Breta. Annar maður hafði áður reynt að stöðva Khazzani en varð fyrir skoti og er á sjúkrahúsi. Mennirnir hafa verið hylltir sem hetjur í Frakklandi og sagði Francois Hollande, forseti Frakklands, að þeir hafi komið í veg fyrir blóðbað. Francois Molin, saksóknari, segir að Khazzani hafi verið vopnaður AKM riffli og með 270 skot auk annarra vopna. Hann sagðist hafa fundið vopnin í poka í almenningsgarði í Brussel og að hann hafi ætlað að ræna farþega lestarinnar. Samkvæmt lögfræðingi sínum sagði hann að áætlun hans hefði ekki verið að fremja hryðjuverk. Molins segir hins vegar að sími Khazzani hafi fundist um borð í lestinni. Við skoðun hans hafi komið í ljós að skömmu áður en hann hóf árás sína horfði Khazzani á áróðursmyndband þar sem múslímar eru hvattir til að berjast og „verja spámanninn“, eins og Molins orðaði það.
Tengdar fréttir Spænsk yfirvöld höfðu varað við manninum sem var yfirbugaður í lestinni Telja manninn hafa tengingar við öfgasamtök íslamista 22. ágúst 2015 18:16 Hermenn í fríi yfirbuguðu árásarmanninn Mildi þykir að aðeins þrír særðust í árás vopnaðs manns á franska hraðlest í gær. Bandarískir hermenn í lestinni forðuðu því að ekki fór verr. 22. ágúst 2015 10:20 Fjórir menn heiðraðir fyrir hetjudáð „Við erum hér til að heiðra fjóra menn, sem sýndu mikið hugrekki, og björguðu mannslífum,“ sagði Francois Hollande. 24. ágúst 2015 12:21 14 grunaðir meðlimir ISIS handteknir Handtökurnar voru framkvæmdar af yfirvöldum í Spáni og Marokkó. 25. ágúst 2015 10:22 Mest lesið Ákærður fyrir að nauðga barni frá því að það var tveggja ára Innlent „Honum var kastað til hliðar eins og hverju öðru drasli“ Innlent Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Veður „Síðasta sem hann vildi var að það yrði til nýr Stefán Blackburn” Innlent Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Erlent „Hér er ekki ódýr orka í neinum alþjóðlegum samanburði“ Innlent Afhjúpaði eigin njósnara á X Erlent Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Erlent Alþjóðlegir nemendur áhyggjufullir vegna tafa á afgreiðslu dvalarleyfa Innlent Heitavatnslaust í öllum Grafarvogi Innlent Fleiri fréttir Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Sjá meira
Spænsk yfirvöld höfðu varað við manninum sem var yfirbugaður í lestinni Telja manninn hafa tengingar við öfgasamtök íslamista 22. ágúst 2015 18:16
Hermenn í fríi yfirbuguðu árásarmanninn Mildi þykir að aðeins þrír særðust í árás vopnaðs manns á franska hraðlest í gær. Bandarískir hermenn í lestinni forðuðu því að ekki fór verr. 22. ágúst 2015 10:20
Fjórir menn heiðraðir fyrir hetjudáð „Við erum hér til að heiðra fjóra menn, sem sýndu mikið hugrekki, og björguðu mannslífum,“ sagði Francois Hollande. 24. ágúst 2015 12:21
14 grunaðir meðlimir ISIS handteknir Handtökurnar voru framkvæmdar af yfirvöldum í Spáni og Marokkó. 25. ágúst 2015 10:22