Dýragarðurinn opnaður á ný Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 14. september 2015 07:00 Gestir bera flóðhest að nafni Begi augum í dýragarðinum í Tíblisi þegar hann var opnaður í gær. NordicPhotos/AFP Dýragarðurinn í Tíblisi, höfuðborg Georgíu, opnaði í gær eftir að hafa verið lokaður frá því í júní. Mikil flóð stórskemmdu dýragarðinn fyrir þremur mánuðum og dýr bæði sluppu og drápust. Þá fórust einnig nítján Georgíumenn í flóðunum. „Eftir þriggja mánaða uppbyggingu getum við loks opnað á ný þrátt fyrir að hafa misst 277 dýr,“ segir Zurab Guerelidze, forstöðumaður dýragarðsins. Til að aðstoða Georgíumenn við að ná sér á strik aftur gáfu aðrir evrópskir dýragarðar þeim um 150 dýr. Einhver dýranna drápust í flóðunum en stærstum hluta var smalað inn í skýli fyrir flækingshunda og slátrað. Georgíska ríkisstjórnin hefur sætt mikilli gagnrýni í kjölfar flóðanna. Enn er margra saknað og tugir eru heimilislausir. Þá eru vegir enn stórskemmdir í borginni. Auk þess vakti sú ákvörðun að slátra dýrum garðsins ekki hrifningu margra Georgíumanna. Dýr Georgía Tengdar fréttir Tígrísdýr banaði manni í Tbilisi Slapp úr dýragarði borgarinnar í flóðinu um helgina. 17. júní 2015 15:50 Dýr ganga laus um götur höfuðborgar Georgíu Ljón, Tígrisdýr, flóðhestur og fleiri dýr sluppur úr dýragarði eftir mikil flóð. 14. júní 2015 09:35 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Fleiri fréttir Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Sjá meira
Dýragarðurinn í Tíblisi, höfuðborg Georgíu, opnaði í gær eftir að hafa verið lokaður frá því í júní. Mikil flóð stórskemmdu dýragarðinn fyrir þremur mánuðum og dýr bæði sluppu og drápust. Þá fórust einnig nítján Georgíumenn í flóðunum. „Eftir þriggja mánaða uppbyggingu getum við loks opnað á ný þrátt fyrir að hafa misst 277 dýr,“ segir Zurab Guerelidze, forstöðumaður dýragarðsins. Til að aðstoða Georgíumenn við að ná sér á strik aftur gáfu aðrir evrópskir dýragarðar þeim um 150 dýr. Einhver dýranna drápust í flóðunum en stærstum hluta var smalað inn í skýli fyrir flækingshunda og slátrað. Georgíska ríkisstjórnin hefur sætt mikilli gagnrýni í kjölfar flóðanna. Enn er margra saknað og tugir eru heimilislausir. Þá eru vegir enn stórskemmdir í borginni. Auk þess vakti sú ákvörðun að slátra dýrum garðsins ekki hrifningu margra Georgíumanna.
Dýr Georgía Tengdar fréttir Tígrísdýr banaði manni í Tbilisi Slapp úr dýragarði borgarinnar í flóðinu um helgina. 17. júní 2015 15:50 Dýr ganga laus um götur höfuðborgar Georgíu Ljón, Tígrisdýr, flóðhestur og fleiri dýr sluppur úr dýragarði eftir mikil flóð. 14. júní 2015 09:35 Mest lesið Upplifir að þau hafi verið leidd í gildru Innlent Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Erlent „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Erlent Harmsaga fjölskyldunnar ekkert einsdæmi Innlent Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Erlent Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Erlent Stefnir í lokað þinghald að beiðni mæðgnanna Innlent Hrædd um að brennuvargur gangi laus í bænum Innlent Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Erlent Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Erlent Fleiri fréttir Sprenging í Osló og stórt svæði girt af Ryan Routh sekur um að reyna að myrða Trump Gagnrýndi allt og alla í langri og slitróttri ræðu Errol Musk sakaður um að misnota börn sín Bein útsending: Trump ávarpar allsherjarþingið Hefðu getað sett símkerfi New York á hliðina Fóru með fleipur um einhverfu og bóluefni Duterte ákærður fyrir glæpi gegn mannkyninu Íbúar í Kína og Hong Kong búa sig undir Ragasa „Alvarlegasta árásin gegn dönskum innviðum til þessa“ Frakkar viðurkenna Palestínu en Ísrael fordæmir „pólitískan sirkús“ Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Kastrup lokað vegna drónaflugs Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Ætla að tengja paracetamol við einhverfu Segir Pólverja ekki muna hika við að skjóta „hluti“ niður Byrjaðir að kenna hvor öðrum um stöðvun ríkisreksturs Til í viðræður en mun aldrei láta kjarnorkuvopnin af hendi „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Fyrirgefur morðingjanum Bein útsending: Minningarathöfn Charlie Kirk Kanada, Bretland og Ástralía viðurkenna Palestínu Trump og Vance ávarpa minningarathöfn Charlie Kirk Búast við því að Bretar viðurkenni sjálfstæði Palestínu í dag Þrjátíu handteknir í óeirðum í Hollandi Sjá meira
Tígrísdýr banaði manni í Tbilisi Slapp úr dýragarði borgarinnar í flóðinu um helgina. 17. júní 2015 15:50
Dýr ganga laus um götur höfuðborgar Georgíu Ljón, Tígrisdýr, flóðhestur og fleiri dýr sluppur úr dýragarði eftir mikil flóð. 14. júní 2015 09:35