Rooney ætlar ekki að hirða ágóðann sjálfur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. október 2015 09:30 Wayne Rooney leiðir hér lið Manchester United inn á Old Trafford. Vísir/Getty Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, hélt upp á þrítugsafmælið sitt um síðustu helgi og hann er líka búinn að fá leyfi frá United um að skipuleggja góðgerðaleik. Góðgerðaleikur Wayne Rooney mun fara fram á Old Trafford 3. ágúst 2016 en það á eftir að koma í ljós hverjir verða mótherjar liðs Wayne Rooney sem mun líklega innihalda marga af hans fyrrum liðsfélögum. Það voru stuðningsmenn Wayne Rooney og Manchester United, sem fengu það í gegn að fá leikinn á dagskrá en þeir skrifuðu félaginu og pressuðu á það að Rooney fengi sinn leik þrátt fyrir að eiga nóg eftir. Ástaðan var sú að þeirra mati átti Rooney skiliði meiri viðurkenningu fyrir hans framlag til félagsins. „Þetta kvöld verður auðvitað sérstakt fyrir mig og mína fjölskyldu en ég von að ég geti einnig komið fram með eitthvað óvænt og spennandi," sagði Wayne Rooney við BBC. Wayne Rooney varð þrítugur 24. október síðastliðinn og ætti að eiga nóg eftir. Leikmenn sem hafa átt langan og farsælan feril hjá félögum í Englandi fá vanalega svona góðgerðaleik en þó oftast við lok ferilsins. Rooney ætti að eiga nokkur ár eftir en núverandi samningur hans rennur út sumarið 2019. Wayne Rooney ætlar ekki að hirða ágóðann af leiknum sjálfur því hann mun dreifast til styrktarfélaga barna en Wayne Rooney samtökin munu sjá um að þeir peningar fari á rétta staði. Wayne Rooney hefur spilað með Manchester United frá árinu 2004 og er nú þriðji markahæsti maður félagsins frá upphafi með 236 mörk en það eru aðeins Bobby Charlton (249) og Denis Law (237) sem hafa skorað fleiri. Rooney vantar líka aðeins sjö leiki upp á það að spila sinn fimm hundraðasta leik fyrir félagið. Enski boltinn Tengdar fréttir Rooney um Martial: Hann er alveg magnaður Fyrirliði Manchester United trúir varla hversu fljótur franski táningurinn hefur verið að aðlagast í Manchester. 26. október 2015 17:00 Einn sem stendur undir millinafni Wayne Rooney fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en enn sér ekki fyrir endi ferils þessa magnaða knattspyrnukappa. Hann mun leiða sína menn í Manchester United í grannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 07:00 Van Gaal: Kominn með ógeð á spurningum um Rooney Knattspyrnustjóri Manchester United svaraði ekki gagnrýni á fyrirliða liðsins sem náði ekki skoti á markið í borgarslagnum. 26. október 2015 12:00 Van Gaal: Rooney elskar þessa leiki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, stendur þétt við bakið á fyrirliða sínum Wayne Rooney og telur að hann eigi eftir að reynast mikilvægur í nágrannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 23:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Wayne Rooney, fyrirliði Manchester United og enska landsliðsins, hélt upp á þrítugsafmælið sitt um síðustu helgi og hann er líka búinn að fá leyfi frá United um að skipuleggja góðgerðaleik. Góðgerðaleikur Wayne Rooney mun fara fram á Old Trafford 3. ágúst 2016 en það á eftir að koma í ljós hverjir verða mótherjar liðs Wayne Rooney sem mun líklega innihalda marga af hans fyrrum liðsfélögum. Það voru stuðningsmenn Wayne Rooney og Manchester United, sem fengu það í gegn að fá leikinn á dagskrá en þeir skrifuðu félaginu og pressuðu á það að Rooney fengi sinn leik þrátt fyrir að eiga nóg eftir. Ástaðan var sú að þeirra mati átti Rooney skiliði meiri viðurkenningu fyrir hans framlag til félagsins. „Þetta kvöld verður auðvitað sérstakt fyrir mig og mína fjölskyldu en ég von að ég geti einnig komið fram með eitthvað óvænt og spennandi," sagði Wayne Rooney við BBC. Wayne Rooney varð þrítugur 24. október síðastliðinn og ætti að eiga nóg eftir. Leikmenn sem hafa átt langan og farsælan feril hjá félögum í Englandi fá vanalega svona góðgerðaleik en þó oftast við lok ferilsins. Rooney ætti að eiga nokkur ár eftir en núverandi samningur hans rennur út sumarið 2019. Wayne Rooney ætlar ekki að hirða ágóðann af leiknum sjálfur því hann mun dreifast til styrktarfélaga barna en Wayne Rooney samtökin munu sjá um að þeir peningar fari á rétta staði. Wayne Rooney hefur spilað með Manchester United frá árinu 2004 og er nú þriðji markahæsti maður félagsins frá upphafi með 236 mörk en það eru aðeins Bobby Charlton (249) og Denis Law (237) sem hafa skorað fleiri. Rooney vantar líka aðeins sjö leiki upp á það að spila sinn fimm hundraðasta leik fyrir félagið.
Enski boltinn Tengdar fréttir Rooney um Martial: Hann er alveg magnaður Fyrirliði Manchester United trúir varla hversu fljótur franski táningurinn hefur verið að aðlagast í Manchester. 26. október 2015 17:00 Einn sem stendur undir millinafni Wayne Rooney fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en enn sér ekki fyrir endi ferils þessa magnaða knattspyrnukappa. Hann mun leiða sína menn í Manchester United í grannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 07:00 Van Gaal: Kominn með ógeð á spurningum um Rooney Knattspyrnustjóri Manchester United svaraði ekki gagnrýni á fyrirliða liðsins sem náði ekki skoti á markið í borgarslagnum. 26. október 2015 12:00 Van Gaal: Rooney elskar þessa leiki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, stendur þétt við bakið á fyrirliða sínum Wayne Rooney og telur að hann eigi eftir að reynast mikilvægur í nágrannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 23:00 Mest lesið Uppgjörið: ÍBV - Vestri 0-2 | Vestramenn aftur á toppinn Íslenski boltinn Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Enski boltinn „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjö marka leikur í Lundúnum og enn eitt tap United Hamrarnir jöfnuðu gegn Spurs en biðin eftir sigri lengist enn Yngstur til að byrja leik fyrir United í ensku úrvalsdeildinni Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Benóný kom inn af bekknum og skoraði í lokaumferðinni Klúður hjá Everton gegn Ipswich og langþráður sigur Leicester Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Leeds vann B-deildina en Plymouth og Luton féllu Mikilvægur sigur Villa í Meistaradeildarbaráttunni De Bruyne sá til þess að meistararnir sluppu fyrir horn gegn Úlfunum Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City City í úrslit þriðja árið í röð Sjá meira
Rooney um Martial: Hann er alveg magnaður Fyrirliði Manchester United trúir varla hversu fljótur franski táningurinn hefur verið að aðlagast í Manchester. 26. október 2015 17:00
Einn sem stendur undir millinafni Wayne Rooney fagnar þrítugsafmæli sínu í dag en enn sér ekki fyrir endi ferils þessa magnaða knattspyrnukappa. Hann mun leiða sína menn í Manchester United í grannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 07:00
Van Gaal: Kominn með ógeð á spurningum um Rooney Knattspyrnustjóri Manchester United svaraði ekki gagnrýni á fyrirliða liðsins sem náði ekki skoti á markið í borgarslagnum. 26. október 2015 12:00
Van Gaal: Rooney elskar þessa leiki Louis van Gaal, knattspyrnustjóri Manchester United, stendur þétt við bakið á fyrirliða sínum Wayne Rooney og telur að hann eigi eftir að reynast mikilvægur í nágrannaslagnum gegn City á morgun. 24. október 2015 23:00