Játar að hafa smyglað rúmlega 20 tonnum af hassi til Noregs Birgir Olgeirsson skrifar 3. júlí 2015 11:52 Maðurinn er sagður hafa verið einn besti uppljóstrari lögreglunnar í Osló. Vísir/Getty Fjörutíu og átta ára gamall Norðmaður hefur játað að hafa smyglað um 25 tonnum af hassi til Noregs. Á vef Verdens Gang kemur fram að brot hins 48 ára gamla Gjermund Cappelen nái aftur til tíunda áratugar síðustu aldar. Cappelen er nú fyrir dómi í Noregi en Verdens Gang segir lögregluna telja hann hafa þénað 125 milljónir norskra króna á þessari glæpastarfsemi sinni, eða sem nemur um tveimur milljörðum íslenskra króna. Lögreglan sagði einnig að það hass sem Cappelen flutti inn hafi verið mun áhrifameira en það sem venjulegt þykir. Hann hefur haldið því fram að hann hafi notið aðstoðar reynds lögreglumanns sem heitir Eric Jensen. Jensen þessi var handtekinn í mars síðastliðnum vegna spillingamála og sat í gæsluvarðhaldi. Jensen neitar sök í málinu sem tengist Cappelen en segir hassbaróninn hafa verið einn af bestu uppljóstrurum lögreglunnar í Osló. Málið er rekið fyrir héraðsdómstól bæjanna Asker og Bærum en dómurinn ákvað að verða við kröfu lögreglunnar um að Cappelen verði áfram í gæsluvarðhaldi til 28. ágúst. Verjandi hans gagnrýndi þessa ákvörðun og benti á að Eric Jensen gangi laus þó svo að þeir tveir séu sakaðir um jafn alvarlegan glæp.Verdens Gang segir rannsóknina gegn Jensen enn í gang en segir lögregluna vera á lokametrum hennar. Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira
Fjörutíu og átta ára gamall Norðmaður hefur játað að hafa smyglað um 25 tonnum af hassi til Noregs. Á vef Verdens Gang kemur fram að brot hins 48 ára gamla Gjermund Cappelen nái aftur til tíunda áratugar síðustu aldar. Cappelen er nú fyrir dómi í Noregi en Verdens Gang segir lögregluna telja hann hafa þénað 125 milljónir norskra króna á þessari glæpastarfsemi sinni, eða sem nemur um tveimur milljörðum íslenskra króna. Lögreglan sagði einnig að það hass sem Cappelen flutti inn hafi verið mun áhrifameira en það sem venjulegt þykir. Hann hefur haldið því fram að hann hafi notið aðstoðar reynds lögreglumanns sem heitir Eric Jensen. Jensen þessi var handtekinn í mars síðastliðnum vegna spillingamála og sat í gæsluvarðhaldi. Jensen neitar sök í málinu sem tengist Cappelen en segir hassbaróninn hafa verið einn af bestu uppljóstrurum lögreglunnar í Osló. Málið er rekið fyrir héraðsdómstól bæjanna Asker og Bærum en dómurinn ákvað að verða við kröfu lögreglunnar um að Cappelen verði áfram í gæsluvarðhaldi til 28. ágúst. Verjandi hans gagnrýndi þessa ákvörðun og benti á að Eric Jensen gangi laus þó svo að þeir tveir séu sakaðir um jafn alvarlegan glæp.Verdens Gang segir rannsóknina gegn Jensen enn í gang en segir lögregluna vera á lokametrum hennar.
Mest lesið „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Sjá meira