Innlent

Brennuvargur við Vættaskóla

Grafarvogur í Reykjavík
Grafarvogur í Reykjavík Vísir/Vilhelm
Slökkvilið var kallað að Vættaskóla í Grafarvogi í gærkvöldi þar sem eldur sást loga við skólann. Þegar liðið kom á vettvang kom í ljós að þar hafði verið kveikt í rusli, en snarráður nágranni skólans hafði þegar slökkt eldinn með handslökkvitæki.

Engin reykur barst in í skólahúsið og hlaust því ekkert tjón af, en sá sem kveikti þarna í, er ófundinn.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×