„Þetta er líkamsárás, ekki slys“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 29. september 2014 10:47 Morten Lange er formaður Landssamtaka hjólreiðamanna. Vísir / Stefán „Þetta er líkamsárás, ekki slys. Ég vona að það verði höndlað sem svoleiðis,“ segir Morten Lange, formaður Landssamtaka hjólreiðamanna. Hann þekkir ekki dæmi þess að vír hafi áður verið strengdur þvert fyrir hjólreiðastíg.Vír úr grindverkinu „Það virðist hafa verið notaður vír sem er í grindverkinu til hliðar,“ segir hann og bendir á að nýlega hafi verið framkvæmdir við brúnna fyrir skömmu. „Menn velta fyrir sér hvort að tiltektin hafi ekki verið nógu góð en aðal málið er að þessi einstaklingur eða einstaklingar sem detta í huga að meiða.“ Morten segist vona að atvikið verði ekki til þess að fólk hætti að hjóla. Hann harmar þá umræðu sem skapast hefur á samfélagsmiðlum þar sem sökinni er vísað á hjólreiðafólk. „Sumir nota þetta sem tækifæri til að láta í ljós gremju sína í garð hjólreiðamanna,“ segir hann. „Það er þveröfugt við það sem ætti að gera. Það ætti að hugsa um hag mannsins sem lenti í þessu og fordæma það að strengja vírinn.“Hjólreiðamaðurinn kastaðist nokkra metra og slasaðist talsvert.Ekki eitthvert prakkarastrik Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og ötull talsmaður aukinna hjólreiða, segir á Facebook-síðu sinni málið óhugnanlegt. „Óhugnanleg frétt um alvarlegt tilræði gegn hjóla og hlaupafólki. Lögreglan hlýtur að taka þetta föstum tökum,“ skrifar hann. „Þetta er ekki "bara eitthvað prakkarastrik".“ Hjálmar furðar sig líka á umræðum um atvikið á samfélagsmiðlum. „Svo á maður erfitt að trúa sínum eigin augum þegar maður sér í samfélagsmiðlum miðaldra karla halda því fram að þetta sé skiljanlegt því það sé búið að gera allt of mikið fyrir hjóla fólk og að það sé orðið allt of frekt,“ skrifar hann.Lögreglan leitar vitna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur atvikið til rannsóknar og hefur auglýst eftir vitnum. „Lögreglan óskar eftir vitnum eða upplýsingum um hverjir kunna að hafa komið vírnum fyrir,“ segir í tilkynningu frá lögreglunni á Facebook. „Vonandi var um einhvern barnaskap að ræða; einhvern sem gerði sér ekki grein fyrir hversu hættulegt þetta athæfi er - þannig er mikilvægt að tal náist af þeim sem strengdi vírinn yfir,“ segir lögreglan á Facebook. Þeir sem kunna að hafa upplýsingar um málið eru beðnir um að hafa samband við lögreglu með því að senda tölvupóst á netfangið einar.asbjornsson@lrh.is, eða gegnum einkaskilaboð á Facebook. Tengdar fréttir Vír strengdur yfir hjólabrú við Elliðaár "Vírinn var strengdur í um það bil eins metra hæð frekar framarlega á brúnni og hann verður þess ekki var fyrr en hann er í loftinu.“ 28. september 2014 18:25 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
„Þetta er líkamsárás, ekki slys. Ég vona að það verði höndlað sem svoleiðis,“ segir Morten Lange, formaður Landssamtaka hjólreiðamanna. Hann þekkir ekki dæmi þess að vír hafi áður verið strengdur þvert fyrir hjólreiðastíg.Vír úr grindverkinu „Það virðist hafa verið notaður vír sem er í grindverkinu til hliðar,“ segir hann og bendir á að nýlega hafi verið framkvæmdir við brúnna fyrir skömmu. „Menn velta fyrir sér hvort að tiltektin hafi ekki verið nógu góð en aðal málið er að þessi einstaklingur eða einstaklingar sem detta í huga að meiða.“ Morten segist vona að atvikið verði ekki til þess að fólk hætti að hjóla. Hann harmar þá umræðu sem skapast hefur á samfélagsmiðlum þar sem sökinni er vísað á hjólreiðafólk. „Sumir nota þetta sem tækifæri til að láta í ljós gremju sína í garð hjólreiðamanna,“ segir hann. „Það er þveröfugt við það sem ætti að gera. Það ætti að hugsa um hag mannsins sem lenti í þessu og fordæma það að strengja vírinn.“Hjólreiðamaðurinn kastaðist nokkra metra og slasaðist talsvert.Ekki eitthvert prakkarastrik Hjálmar Sveinsson, borgarfulltrúi Samfylkingarinnar og ötull talsmaður aukinna hjólreiða, segir á Facebook-síðu sinni málið óhugnanlegt. „Óhugnanleg frétt um alvarlegt tilræði gegn hjóla og hlaupafólki. Lögreglan hlýtur að taka þetta föstum tökum,“ skrifar hann. „Þetta er ekki "bara eitthvað prakkarastrik".“ Hjálmar furðar sig líka á umræðum um atvikið á samfélagsmiðlum. „Svo á maður erfitt að trúa sínum eigin augum þegar maður sér í samfélagsmiðlum miðaldra karla halda því fram að þetta sé skiljanlegt því það sé búið að gera allt of mikið fyrir hjóla fólk og að það sé orðið allt of frekt,“ skrifar hann.Lögreglan leitar vitna Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur atvikið til rannsóknar og hefur auglýst eftir vitnum. „Lögreglan óskar eftir vitnum eða upplýsingum um hverjir kunna að hafa komið vírnum fyrir,“ segir í tilkynningu frá lögreglunni á Facebook. „Vonandi var um einhvern barnaskap að ræða; einhvern sem gerði sér ekki grein fyrir hversu hættulegt þetta athæfi er - þannig er mikilvægt að tal náist af þeim sem strengdi vírinn yfir,“ segir lögreglan á Facebook. Þeir sem kunna að hafa upplýsingar um málið eru beðnir um að hafa samband við lögreglu með því að senda tölvupóst á netfangið einar.asbjornsson@lrh.is, eða gegnum einkaskilaboð á Facebook.
Tengdar fréttir Vír strengdur yfir hjólabrú við Elliðaár "Vírinn var strengdur í um það bil eins metra hæð frekar framarlega á brúnni og hann verður þess ekki var fyrr en hann er í loftinu.“ 28. september 2014 18:25 Mest lesið Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Innlent Takmarka fjölda nemenda utan EES Innlent Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Innlent Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Innlent Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Erlent „Það voru bara slagsmál, viltu senda bíl“ Innlent Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Innlent Fleiri fréttir Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Ragnhildur nýr framkvæmdastjóri Píeta samtakanna Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka Skoða málsókn vegna látinna sona og hagstæðustu jólainnkaupin Vestmannaeyjastrengir 4 og 5 teknir í rekstur Grunaður um manndráp á Kársnesi Nafn unga mannsins sem lést á Vesturlandsvegi Stofnunum fækkar um tuttugu Ísland tekur höndum saman með Norðurlöndum og Eystrasaltsríkjum Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Skilaboð Vestfirðings til stjórnvalda ekki útvarpshæf eftir 50 milljóna króna tjón Höfðu haldið til í ruslageymslunni dagana á undan Óska eftir myndefni frá Kársnesi vegna mannslátsins „Gjörsamlega samfélagslega ótækt“ að hafna kröfunni „Grafalvarlegt“ að Ísland fari gegn vísindalegri ráðgjöf Laxar struku úr landeldi í Eyjum Starfsáætlun þingsins kippt úr sambandi Faldi töflurnar í nammipoka Ekið á gangandi vegfaranda á Sæbraut Makríllinn enn hitamál og áfall í fiskeldi í Tálknafirði Hjálmar gefur ekki kost á sér Eyjamenn ósáttir við nýbirta samgönguáætlun Ríkisstjórnin sendi leiðréttingu inn í beina útsendingu Gæsluvarðhald vegna andláts í Kópavogi framlengt Sjá meira
Vír strengdur yfir hjólabrú við Elliðaár "Vírinn var strengdur í um það bil eins metra hæð frekar framarlega á brúnni og hann verður þess ekki var fyrr en hann er í loftinu.“ 28. september 2014 18:25