Vír strengdur yfir hjólabrú við Elliðaár Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 28. september 2014 18:25 "Vírinn var verulega öflugur stálvír sem fólk kannski er ekkert að bera með sér nema þá í vondum tilgangi.“ Hjólreiðamaður slasaðist eftir að hafa hjólað á vír sem strengdur hafði verið yfir nýju hjóla- og göngubrúna yfir Elliðarárósa síðdegis í gær. Sauma þurfti tíu spor á enni mannsins, er líklega tognaður á öxl og er hann verulega marinn og bólginn víðs vegar um líkamann. Honum er gert að vera frá vinnu í einhvern tíma vegna áverkanna. Eiginkona mannsins vill ekki hugsa til þess hvernig hefði getað farið, einna helst ef börn hefðu verið þarna á ferð. „Vírinn var strengdur í um það bil eins metra hæð frekar framarlega á brúnni og hann verður þess ekki var fyrr en hann er í loftinu. Vírinn var verulega öflugur stálvír sem fólk kannski er ekkert að bera með sér nema þá í vondum tilgangi,“ segir Jóhanna Pálsdóttir, eiginkona hjólreiðamannsins.Maðurinn kastaðist nokkra metra eftir að hafa hjólað á vírinn. Honum blæddi verulega líkt og myndin gefur til kynna.Málið hefur vakið mikla athygli á Facebook og hafa ýmsir haft samband við Jóhönnu vegna málsins. Þar á meðal tveir hlauparar sem segjast hafa séð starfsmenn við viðgerðir við brúna í gærmorgun. „Við erum að velta því fyrir okkur hvort þeir hafi hugsanlega skilið eftir þennan vír, sem vissulega bíður hættunni heim. En það þarf verulega krafta til að binda vír svona vel,“ útskýrir Jóhanna. Að sögn hennar er málið í rannsókn lögreglu. „Við vitum ekki hvort það þýði eitthvað að kæra, en við ætlum að fara með þetta alla leið og viljum fylgja þessu eftir,“ segir Jóhanna að lokum. Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Fleiri fréttir Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Sjá meira
Hjólreiðamaður slasaðist eftir að hafa hjólað á vír sem strengdur hafði verið yfir nýju hjóla- og göngubrúna yfir Elliðarárósa síðdegis í gær. Sauma þurfti tíu spor á enni mannsins, er líklega tognaður á öxl og er hann verulega marinn og bólginn víðs vegar um líkamann. Honum er gert að vera frá vinnu í einhvern tíma vegna áverkanna. Eiginkona mannsins vill ekki hugsa til þess hvernig hefði getað farið, einna helst ef börn hefðu verið þarna á ferð. „Vírinn var strengdur í um það bil eins metra hæð frekar framarlega á brúnni og hann verður þess ekki var fyrr en hann er í loftinu. Vírinn var verulega öflugur stálvír sem fólk kannski er ekkert að bera með sér nema þá í vondum tilgangi,“ segir Jóhanna Pálsdóttir, eiginkona hjólreiðamannsins.Maðurinn kastaðist nokkra metra eftir að hafa hjólað á vírinn. Honum blæddi verulega líkt og myndin gefur til kynna.Málið hefur vakið mikla athygli á Facebook og hafa ýmsir haft samband við Jóhönnu vegna málsins. Þar á meðal tveir hlauparar sem segjast hafa séð starfsmenn við viðgerðir við brúna í gærmorgun. „Við erum að velta því fyrir okkur hvort þeir hafi hugsanlega skilið eftir þennan vír, sem vissulega bíður hættunni heim. En það þarf verulega krafta til að binda vír svona vel,“ útskýrir Jóhanna. Að sögn hennar er málið í rannsókn lögreglu. „Við vitum ekki hvort það þýði eitthvað að kæra, en við ætlum að fara með þetta alla leið og viljum fylgja þessu eftir,“ segir Jóhanna að lokum.
Mest lesið „Ég hata andstæðing minn, fyrirgefðu Erika“ Erlent „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Innlent Herþotur sendar á loft vegna rússneskrar eftirlitsflugvélar Erlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Innlent Bilun hjá fjarskiptafyrirtæki sögð hafa valdið fjórum dauðsföllum Erlent Réðst á konur og sló í miðborginni Innlent Í fyrsta sinn fleiri börn með offitu en í undirþyngd Erlent Ofurfellibylurinn Ragasa nálgast Filippseyjar Erlent Fleiri fréttir Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Sjá meira