Íslendingar heimsins mestu grasreykingamenn Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. júní 2014 23:46 Í nýrri skýrslu á vegum Fíkniefna- og afbrotamálaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna kemur fram að Íslendingar séu sú þjóð sem neytir mestra kannabisefna á ársgrundvelli.Skýrslan var kynnt í Vínarborg í Austurríki í dag. Stofnunin reiðir sig á tölur frá árinu 2012 en samkvæmt útreikningum hennar neyttu 18.3 prósent Íslendinga á aldrinum 18 til 67 ára marijúana það árið. Athygli vekur að af þeim tíu þjóðum sem neyta mestra kannabisefna hafa einungis þrjú þeirra, Bandaríkin, Kanada og Spánn lögleyft neyslu þeirra að einhverju leiti. Eignarhald á neysluskömmtum er þó ekki refsivert á Ítalíu og lagabreytingar í þá átt eru fyrirhugaðar á Jamaíku á næstu misserum. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur sagst vera hallur undir þá skoðun að við Íslendingar ættum að reyna að afglæpavæða neysluna í þessum málum. Þegar hann var spurður hvort hann teldi breytinga þörf á grundvallaratriðum löggjafarinnar svaraði hann: „Ég er að bjóða upp í þann dans, ég er sannfærður um að við þurfum að beita öðrum meðulum.“ Úr ræðustól á Alþingi í febrúar sagði hann svo: „Okkur ber einfaldlega að ræða allar mögulegar leiðir, hvort heldur það er lögleiðing fíkniefna, það sem hefur verið kallað afrefsivæðing eða afglæpavæðing, hversu vitlegt sem það orð er nú, eða herta löggjöf.“Forsíða skýrslunnar í ár.Þær þjóðir sem neyta mestra kannabisefna eru eftirfarandi:Ísland – 18.3 prósentSambía – 17.7 prósentBandaríkin - 14.8 prósentÍtalía – 14.6 prósentNýja Sjáland – 14.6 prósentNígería -14.3 prósentKanada – 12.2 prósentSpánn – 10. 6 prósentÁstralía – 10.3 prósentJamaíka – 9.86 prósent Tengdar fréttir Framsóknarmenn vilja harðari stefnu í fíkniefnamálum Heilbrigðisráðherra vill umræðu um breytta stefnu, svo sem afglæpavæðingu, í fíkniefnamálum en framsóknarmenn eru því mótfallnir og vilja herða tökin. 20. febrúar 2014 13:36 Ísland á kolrangri braut í fíkniefnamálum "Spurningin er hvernig við getum best stjórnað hegðun okkar á meðan við lifum í umburðarlyndu samfélagi sem kemur ekki fram við fólk eins og glæpamenn einfaldlega vegna þess hvað það velur að setja í líkama sinn.“ 9. maí 2014 13:40 Heilbrigðisráðherra vill endurskoða refsistefnu í fíknefnamálum Kristján Þór Júlíusson segir að breyta verði um stefnu í fíknefnamálum. 14. febrúar 2014 09:43 "Refsingar skaðlegar fyrir samfélagið“ Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að refsingar við eiturlyfjaneyslu skili engu til samfélagsins. 19. febrúar 2014 15:19 "Núverandi stefna er ekki að virka“ Vilhjálmur Árnason, fyrrverandi lögregluþjónn, situr nú á þingi og er einn flutningsmanna tillögu um nýja stefnu í fíkniefnamálum. 20. febrúar 2014 22:39 Fíkniefnalöggjöf á Jamaíku rýmkuð Neysluskammtar á marijúana afglæpavæddir og notkun efnisins í læknisfræðilegum tilgangi gerð lögleg. 13. júní 2014 21:37 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Fleiri fréttir Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Sjá meira
Í nýrri skýrslu á vegum Fíkniefna- og afbrotamálaskrifstofu Sameinuðu þjóðanna kemur fram að Íslendingar séu sú þjóð sem neytir mestra kannabisefna á ársgrundvelli.Skýrslan var kynnt í Vínarborg í Austurríki í dag. Stofnunin reiðir sig á tölur frá árinu 2012 en samkvæmt útreikningum hennar neyttu 18.3 prósent Íslendinga á aldrinum 18 til 67 ára marijúana það árið. Athygli vekur að af þeim tíu þjóðum sem neyta mestra kannabisefna hafa einungis þrjú þeirra, Bandaríkin, Kanada og Spánn lögleyft neyslu þeirra að einhverju leiti. Eignarhald á neysluskömmtum er þó ekki refsivert á Ítalíu og lagabreytingar í þá átt eru fyrirhugaðar á Jamaíku á næstu misserum. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra hefur sagst vera hallur undir þá skoðun að við Íslendingar ættum að reyna að afglæpavæða neysluna í þessum málum. Þegar hann var spurður hvort hann teldi breytinga þörf á grundvallaratriðum löggjafarinnar svaraði hann: „Ég er að bjóða upp í þann dans, ég er sannfærður um að við þurfum að beita öðrum meðulum.“ Úr ræðustól á Alþingi í febrúar sagði hann svo: „Okkur ber einfaldlega að ræða allar mögulegar leiðir, hvort heldur það er lögleiðing fíkniefna, það sem hefur verið kallað afrefsivæðing eða afglæpavæðing, hversu vitlegt sem það orð er nú, eða herta löggjöf.“Forsíða skýrslunnar í ár.Þær þjóðir sem neyta mestra kannabisefna eru eftirfarandi:Ísland – 18.3 prósentSambía – 17.7 prósentBandaríkin - 14.8 prósentÍtalía – 14.6 prósentNýja Sjáland – 14.6 prósentNígería -14.3 prósentKanada – 12.2 prósentSpánn – 10. 6 prósentÁstralía – 10.3 prósentJamaíka – 9.86 prósent
Tengdar fréttir Framsóknarmenn vilja harðari stefnu í fíkniefnamálum Heilbrigðisráðherra vill umræðu um breytta stefnu, svo sem afglæpavæðingu, í fíkniefnamálum en framsóknarmenn eru því mótfallnir og vilja herða tökin. 20. febrúar 2014 13:36 Ísland á kolrangri braut í fíkniefnamálum "Spurningin er hvernig við getum best stjórnað hegðun okkar á meðan við lifum í umburðarlyndu samfélagi sem kemur ekki fram við fólk eins og glæpamenn einfaldlega vegna þess hvað það velur að setja í líkama sinn.“ 9. maí 2014 13:40 Heilbrigðisráðherra vill endurskoða refsistefnu í fíknefnamálum Kristján Þór Júlíusson segir að breyta verði um stefnu í fíknefnamálum. 14. febrúar 2014 09:43 "Refsingar skaðlegar fyrir samfélagið“ Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að refsingar við eiturlyfjaneyslu skili engu til samfélagsins. 19. febrúar 2014 15:19 "Núverandi stefna er ekki að virka“ Vilhjálmur Árnason, fyrrverandi lögregluþjónn, situr nú á þingi og er einn flutningsmanna tillögu um nýja stefnu í fíkniefnamálum. 20. febrúar 2014 22:39 Fíkniefnalöggjöf á Jamaíku rýmkuð Neysluskammtar á marijúana afglæpavæddir og notkun efnisins í læknisfræðilegum tilgangi gerð lögleg. 13. júní 2014 21:37 Mest lesið Rabbíni drepinn í árásinni Erlent Skotinn tvisvar eftir að hafa tæklað annan skotmanninn Erlent Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tvinn-rafmagnsflugvél sem lækka á fargjöldin Erlent Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Innlent Tíu drepnir í skotárás á gyðingahátíð Erlent Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli Innlent Skotmennirnir feðgar Erlent Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Fleiri fréttir Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Handtekinn með stóran hníf Leggja til að bókasafnsgreiðslur verði hækkaðar Íslendingur í Brown-háskóla: Oftast í tímum í sömu stofu og árásin var gerð Ekkert því til fyrirstöðu að Ísland taki þátt í drónakaupum Ekkert ákveðið varðandi framboð: „Ég er í tveimur flokkum“ Hálka þegar bíll valt í Biskupstungum Mikið myrkur þegar ekið var á konu á rafhlaupahjóli 270 íbúðir í byggingu í Þorlákshöfn Ástandið á bráðamóttökunni sýni viðkæmni kerfisins Segir Kristrúnu verja „lögbrot“ samráðherra síns Hryðjuverkaárás í Ástralíu og ástand í heilbrigðiskerfinu Sanna segir frá nýju framboði Dyraverðir handteknir vegna líkamsárásar Skýrsla ráðherra svari ekki mikilvægum spurningum um brúun bilsins Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Sjá meira
Framsóknarmenn vilja harðari stefnu í fíkniefnamálum Heilbrigðisráðherra vill umræðu um breytta stefnu, svo sem afglæpavæðingu, í fíkniefnamálum en framsóknarmenn eru því mótfallnir og vilja herða tökin. 20. febrúar 2014 13:36
Ísland á kolrangri braut í fíkniefnamálum "Spurningin er hvernig við getum best stjórnað hegðun okkar á meðan við lifum í umburðarlyndu samfélagi sem kemur ekki fram við fólk eins og glæpamenn einfaldlega vegna þess hvað það velur að setja í líkama sinn.“ 9. maí 2014 13:40
Heilbrigðisráðherra vill endurskoða refsistefnu í fíknefnamálum Kristján Þór Júlíusson segir að breyta verði um stefnu í fíknefnamálum. 14. febrúar 2014 09:43
"Refsingar skaðlegar fyrir samfélagið“ Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, segir að refsingar við eiturlyfjaneyslu skili engu til samfélagsins. 19. febrúar 2014 15:19
"Núverandi stefna er ekki að virka“ Vilhjálmur Árnason, fyrrverandi lögregluþjónn, situr nú á þingi og er einn flutningsmanna tillögu um nýja stefnu í fíkniefnamálum. 20. febrúar 2014 22:39
Fíkniefnalöggjöf á Jamaíku rýmkuð Neysluskammtar á marijúana afglæpavæddir og notkun efnisins í læknisfræðilegum tilgangi gerð lögleg. 13. júní 2014 21:37