Heilbrigðisráðherra vill endurskoða refsistefnu í fíknefnamálum Jakob Bjarnar skrifar 14. febrúar 2014 09:43 Kristján Þór Júlíusson segir að breyta verði um stefnu í fíknefnamálum. Heimdellingar stóðu fyrir fundi í gærkvöldi þar sem rætt var hvort núverandi stefna í fíkniefnamálum gengi hreinlega upp. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra var einn framsögumanna á fundinum og mörgum að óvörum lýsti hann því yfir að hann hefði miklar efasemdir um ríkjandi stefnu í fíknefnamálum. „Ég er mjög hallur undir þá skoðun að við eigum að reyna að afglæpavæða neysluna í þessum málum,“ sagði heilbrigðisráðherra. Þetta er nýtt, aldrei fyrr hefur ríkjandi valdhafi gefið undir fótinn með að full ástæða sé til að endurskoða stefnuna sem felst í því að refsa fíkniefnaneytendum. Kristján Þór var í framhaldinu spurður hvort hann telji breytinga sé þörf á grundvallaratriðum löggjafarinnar og hann svaraði: „Ég er að bjóða upp í þann dans, ég er sannfærður um að við þurfum að beita öðrum meðulum,“ bætir hann við.Jón Steinar Gunnlaugsson fyrrverandi hæstaréttardómari var á fundinum en hann er einn fárra sem hefur talað opinberlega fyrir lögleiðingu fíknefna sem hinni einu réttu. Hann benti á að ... „Ráðherra Sjálfstæðisflokksins er að ganga lengra í átt skynseminnar með þessari afstöðu sinni. Núverandi stefna er stefna þekkingarleysis, fordóma og ákveðinnar vanmáttar. Fyrir hvað stendur sjálfstæðisflokkurinn?“ Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Fleiri fréttir Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Sjá meira
Heimdellingar stóðu fyrir fundi í gærkvöldi þar sem rætt var hvort núverandi stefna í fíkniefnamálum gengi hreinlega upp. Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra var einn framsögumanna á fundinum og mörgum að óvörum lýsti hann því yfir að hann hefði miklar efasemdir um ríkjandi stefnu í fíknefnamálum. „Ég er mjög hallur undir þá skoðun að við eigum að reyna að afglæpavæða neysluna í þessum málum,“ sagði heilbrigðisráðherra. Þetta er nýtt, aldrei fyrr hefur ríkjandi valdhafi gefið undir fótinn með að full ástæða sé til að endurskoða stefnuna sem felst í því að refsa fíkniefnaneytendum. Kristján Þór var í framhaldinu spurður hvort hann telji breytinga sé þörf á grundvallaratriðum löggjafarinnar og hann svaraði: „Ég er að bjóða upp í þann dans, ég er sannfærður um að við þurfum að beita öðrum meðulum,“ bætir hann við.Jón Steinar Gunnlaugsson fyrrverandi hæstaréttardómari var á fundinum en hann er einn fárra sem hefur talað opinberlega fyrir lögleiðingu fíknefna sem hinni einu réttu. Hann benti á að ... „Ráðherra Sjálfstæðisflokksins er að ganga lengra í átt skynseminnar með þessari afstöðu sinni. Núverandi stefna er stefna þekkingarleysis, fordóma og ákveðinnar vanmáttar. Fyrir hvað stendur sjálfstæðisflokkurinn?“
Mest lesið „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Innlent Minni tekjur góðar fréttir Innlent Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Innlent Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ Innlent Gríðarlega löng röð í verslun Nocco Lífið Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Innlent „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Innlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Fleiri fréttir Missir úr skóla og tekur ekki þátt í félagslífi eftir að vökvagjöf var hætt Óttast áhrifin sem frumvarpið geti haft á Landspítalann Óslóartréð fellt í Heiðmörk Ósáttur með viðbrögð Barna- og fjölskyldustofu Göngugarpar munu mynda Ljósafoss niður Esjuna Eftirlit í skötulíki, Trump hótar málsókn og Ljósafossgangan Minni tekjur góðar fréttir Ölvun og hávaði í heimahúsi Misskilningur um losunarmarkmið „stórkostlegur áfellisdómur“ „Þetta er hættulegt ef við viljum áfram búa í frjálslyndu lýðræðissamfélagi“ Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Sjá meira