Björk vísar fullyrðingum á bug Hjörtur Hjartarson og Gunnar Leó Pálsson skrifar 30. september 2014 07:00 Skólastjórar í Breiðholti og Árbæ ásamt starfsmönnum þjónustumiðstöðvarinnar í Breiðholti hafa áhyggjur af ungum fíklum sem vikið er úr skóla. mynd/heiða „Tillögunni var ekki hafnað út af því að hún væri of kostnaðarsöm heldur var það faglegur ágreiningur sem varð til þess að henni var hafnað. Velferðarsvið er með 23 milljarða króna rekstur og þess vegna eru tuttugu milljónir bara smápeningar,“ segir Björk Vilhelmsdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar.Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var sagt frá því að tillögu um nýtt úrræði fyrir nemendur í vímuefnavanda hefði verið hafnað af borgaryfirvöldum fyrir fjórum árum þar sem hún þótti of kostnaðarsöm. Einn af hugmyndasmiðum tillögunnar segir að áætlaður rekstarkostnaður hafi verið 20 milljónir króna á ári, sem sé aðeins brot af því sem það kostar að missa barn inn í heim fíkniefnanna. „Sú áætlun gekk út á það að ef barn yrði uppvíst að neyslu þá færi það ekki í heimaskóla heldur færi á sérstakan stað. Í gegnum þann stað gæti þá ráðgjöf við aðra tengst,“ segir Hákon Sigursteinsson, einn höfunda skýrslunnar og sálfræðingur hjá Þjónustumiðstöð Breiðholts. Hann segir að þangað gætu aðilar frá SÁÁ komið sem og frá öðrum stofnunum en að aðalatriðið væri að ef nemandi yrði uppvís að neyslu væri hægt að bregðast við strax. „Nemandinn yrði tekinn úr skóla, hann fengi viðeigandi skólaúrræði í aðstæðum sem væri þar sem væri bæði ráðgjöf og meðferð í gangi,“ bætir Hákon við. Í dag er einstaklingum sem verða uppvísir að neyslu vikið úr skóla tímabundið og vill það oft verða þannig að þeir hanga heima sér, oft á tíðum eftirlitslausir, sem Hákon segir gera illt verra. Tengdar fréttir Oft eldri menn með stelpur í neyslu sem hálfgerðar ambáttir "Það er alveg skýrt að við erum ekki að leita að sökudólgi fyrir því hvernig fór. Þessi maður lagði samt sitt á vogarskálarnar við það,“ segir amma Ástríðar Ránar Erlendsdóttur heitinnar. 27. september 2014 22:13 Vildi vera á beinu brautinni Ung móðir stytti sér aldur á Vogi fyrr í mánuðinum eftir að hafa barist lengi við vímuefnafíkn. Hún hét Ástríður Rán Erlendsdóttir og var aðeins 22 ára þegar hún lést. Móðir hennar og amma segja frá baráttu Ástríðar. 27. september 2014 00:01 Helmingi færri úrræði fyrir börnin Pólitískan vilja skortir til að hjálpa ungu fólki í vímuefnaneyslu, segir Sigurbjörg Sigurðardóttir einn stofnandi Olnbogabarna, samtaka aðstandenda ungmenna með áhættuhegðun. Hún tekur undir gagnrýni um úrræðaleysi frá fjölskylda ungrar móður sem svipti sig lífi á Vogi fyrr í mánuðinum. 27. september 2014 19:03 20 milljóna króna meðferðarúrræði þótti of dýrt Vel var tekið í tillögur um nýtt úrræði fyrir unga fíkla af ráðamönnum borgarinnar en þeim hafnað, engu að síður á þeim forsendum að þær voru of kostnaðarsamar. 29. september 2014 19:45 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Sjá meira
„Tillögunni var ekki hafnað út af því að hún væri of kostnaðarsöm heldur var það faglegur ágreiningur sem varð til þess að henni var hafnað. Velferðarsvið er með 23 milljarða króna rekstur og þess vegna eru tuttugu milljónir bara smápeningar,“ segir Björk Vilhelmsdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavíkurborgar.Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var sagt frá því að tillögu um nýtt úrræði fyrir nemendur í vímuefnavanda hefði verið hafnað af borgaryfirvöldum fyrir fjórum árum þar sem hún þótti of kostnaðarsöm. Einn af hugmyndasmiðum tillögunnar segir að áætlaður rekstarkostnaður hafi verið 20 milljónir króna á ári, sem sé aðeins brot af því sem það kostar að missa barn inn í heim fíkniefnanna. „Sú áætlun gekk út á það að ef barn yrði uppvíst að neyslu þá færi það ekki í heimaskóla heldur færi á sérstakan stað. Í gegnum þann stað gæti þá ráðgjöf við aðra tengst,“ segir Hákon Sigursteinsson, einn höfunda skýrslunnar og sálfræðingur hjá Þjónustumiðstöð Breiðholts. Hann segir að þangað gætu aðilar frá SÁÁ komið sem og frá öðrum stofnunum en að aðalatriðið væri að ef nemandi yrði uppvís að neyslu væri hægt að bregðast við strax. „Nemandinn yrði tekinn úr skóla, hann fengi viðeigandi skólaúrræði í aðstæðum sem væri þar sem væri bæði ráðgjöf og meðferð í gangi,“ bætir Hákon við. Í dag er einstaklingum sem verða uppvísir að neyslu vikið úr skóla tímabundið og vill það oft verða þannig að þeir hanga heima sér, oft á tíðum eftirlitslausir, sem Hákon segir gera illt verra.
Tengdar fréttir Oft eldri menn með stelpur í neyslu sem hálfgerðar ambáttir "Það er alveg skýrt að við erum ekki að leita að sökudólgi fyrir því hvernig fór. Þessi maður lagði samt sitt á vogarskálarnar við það,“ segir amma Ástríðar Ránar Erlendsdóttur heitinnar. 27. september 2014 22:13 Vildi vera á beinu brautinni Ung móðir stytti sér aldur á Vogi fyrr í mánuðinum eftir að hafa barist lengi við vímuefnafíkn. Hún hét Ástríður Rán Erlendsdóttir og var aðeins 22 ára þegar hún lést. Móðir hennar og amma segja frá baráttu Ástríðar. 27. september 2014 00:01 Helmingi færri úrræði fyrir börnin Pólitískan vilja skortir til að hjálpa ungu fólki í vímuefnaneyslu, segir Sigurbjörg Sigurðardóttir einn stofnandi Olnbogabarna, samtaka aðstandenda ungmenna með áhættuhegðun. Hún tekur undir gagnrýni um úrræðaleysi frá fjölskylda ungrar móður sem svipti sig lífi á Vogi fyrr í mánuðinum. 27. september 2014 19:03 20 milljóna króna meðferðarúrræði þótti of dýrt Vel var tekið í tillögur um nýtt úrræði fyrir unga fíkla af ráðamönnum borgarinnar en þeim hafnað, engu að síður á þeim forsendum að þær voru of kostnaðarsamar. 29. september 2014 19:45 Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Sjá meira
Oft eldri menn með stelpur í neyslu sem hálfgerðar ambáttir "Það er alveg skýrt að við erum ekki að leita að sökudólgi fyrir því hvernig fór. Þessi maður lagði samt sitt á vogarskálarnar við það,“ segir amma Ástríðar Ránar Erlendsdóttur heitinnar. 27. september 2014 22:13
Vildi vera á beinu brautinni Ung móðir stytti sér aldur á Vogi fyrr í mánuðinum eftir að hafa barist lengi við vímuefnafíkn. Hún hét Ástríður Rán Erlendsdóttir og var aðeins 22 ára þegar hún lést. Móðir hennar og amma segja frá baráttu Ástríðar. 27. september 2014 00:01
Helmingi færri úrræði fyrir börnin Pólitískan vilja skortir til að hjálpa ungu fólki í vímuefnaneyslu, segir Sigurbjörg Sigurðardóttir einn stofnandi Olnbogabarna, samtaka aðstandenda ungmenna með áhættuhegðun. Hún tekur undir gagnrýni um úrræðaleysi frá fjölskylda ungrar móður sem svipti sig lífi á Vogi fyrr í mánuðinum. 27. september 2014 19:03
20 milljóna króna meðferðarúrræði þótti of dýrt Vel var tekið í tillögur um nýtt úrræði fyrir unga fíkla af ráðamönnum borgarinnar en þeim hafnað, engu að síður á þeim forsendum að þær voru of kostnaðarsamar. 29. september 2014 19:45