Mörk kvöldsins í Meistaradeildinni | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. mars 2014 22:21 Leikmenn Barcelona fagna hér sigrinum í kvöld. Vísir/Getty Spænska liðið Barcelona og franska liðið Paris St-Germain komust í kvöld áfram í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta en Manchester City og Bayer Leverkusen eru úr leik.Dani Alves tryggði Barcelona 2-1 sigur á Manchester City með marki í uppbótartíma en City-menn þurftu að vinna upp tveggja marka forskot Börsunga frá því í fyrri leiknum á Englandi. City fékk færi til að komast yfir en það tókst ekki og Lionel Messi kom Barcelona í 1-0 á 67. mínútu. Eftir það varð von City-liðsins nánast dáin og ekki batnaði staðan þegar City missti mann af velli á 78. mínútu. Vincent Kompany tókst samt að jafna leikinn. City þurfti hinsvegar tvö mörk í viðbót og það var alltof mikið.Paris St-Germain var í frábærum málum eftir 4-0 sigur á Bayer Leverkusen í fyrri leiknum í Þýskalandi og lönduðu nokkuð öruggum sigri í kvöld þótt að Sidney Sam hafi komið þýska liðinu yfir í upphafi leiks. Marquinhos jafnaði metin og Simon Rolfes lét síðan verja frá sér vítaspyrnu. Ezequiel Lavezzi skoraði sigurmark PSG í byrjun seinni hálfleiksins. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr báðum leikjum kvöldsins en sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar halda síðan áfram í næstu viku.Mörkin úr leik Barcelona og Manchester City. Mörkin úr leik Paris St-Germain og Bayer Leverkusen. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Zlatan og félagar komust örugglega áfram | Myndband Franska liðið Paris St-Germain átti ekki í miklum vandræðum að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið vann þá 2-1 sigur í seinni leiknum á móti þýska liðinu Bayer Leverkusen. 12. mars 2014 19:15 Barcelona í átta liða úrslitin sjöunda árið í röð | Myndband Barcelona er sjöunda árið í röð komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 2-1 sigur í seinni leiknum á móti Manchester City á Nývangi í kvöld. Barcelona vann fyrri leikinn 2-0 á útivelli og þar með 4-1 samanlagt. 12. mars 2014 19:15 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Sjá meira
Spænska liðið Barcelona og franska liðið Paris St-Germain komust í kvöld áfram í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í fótbolta en Manchester City og Bayer Leverkusen eru úr leik.Dani Alves tryggði Barcelona 2-1 sigur á Manchester City með marki í uppbótartíma en City-menn þurftu að vinna upp tveggja marka forskot Börsunga frá því í fyrri leiknum á Englandi. City fékk færi til að komast yfir en það tókst ekki og Lionel Messi kom Barcelona í 1-0 á 67. mínútu. Eftir það varð von City-liðsins nánast dáin og ekki batnaði staðan þegar City missti mann af velli á 78. mínútu. Vincent Kompany tókst samt að jafna leikinn. City þurfti hinsvegar tvö mörk í viðbót og það var alltof mikið.Paris St-Germain var í frábærum málum eftir 4-0 sigur á Bayer Leverkusen í fyrri leiknum í Þýskalandi og lönduðu nokkuð öruggum sigri í kvöld þótt að Sidney Sam hafi komið þýska liðinu yfir í upphafi leiks. Marquinhos jafnaði metin og Simon Rolfes lét síðan verja frá sér vítaspyrnu. Ezequiel Lavezzi skoraði sigurmark PSG í byrjun seinni hálfleiksins. Hér fyrir neðan má sjá mörkin úr báðum leikjum kvöldsins en sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar halda síðan áfram í næstu viku.Mörkin úr leik Barcelona og Manchester City. Mörkin úr leik Paris St-Germain og Bayer Leverkusen.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Zlatan og félagar komust örugglega áfram | Myndband Franska liðið Paris St-Germain átti ekki í miklum vandræðum að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið vann þá 2-1 sigur í seinni leiknum á móti þýska liðinu Bayer Leverkusen. 12. mars 2014 19:15 Barcelona í átta liða úrslitin sjöunda árið í röð | Myndband Barcelona er sjöunda árið í röð komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 2-1 sigur í seinni leiknum á móti Manchester City á Nývangi í kvöld. Barcelona vann fyrri leikinn 2-0 á útivelli og þar með 4-1 samanlagt. 12. mars 2014 19:15 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Fótbolti Fleiri fréttir Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Í beinni: Serbía - England | Enskir í Belgrað Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Sjá meira
Zlatan og félagar komust örugglega áfram | Myndband Franska liðið Paris St-Germain átti ekki í miklum vandræðum að tryggja sér sæti í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld en liðið vann þá 2-1 sigur í seinni leiknum á móti þýska liðinu Bayer Leverkusen. 12. mars 2014 19:15
Barcelona í átta liða úrslitin sjöunda árið í röð | Myndband Barcelona er sjöunda árið í röð komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir 2-1 sigur í seinni leiknum á móti Manchester City á Nývangi í kvöld. Barcelona vann fyrri leikinn 2-0 á útivelli og þar með 4-1 samanlagt. 12. mars 2014 19:15