Rob Ford í meðferð Óli Kristján Ármannsson skrifar 1. maí 2014 21:32 Óvissa er sögð um stöðu framboðs Fords til endurkjörs. vísir/ap Rob Ford, borgarstjóri í Toronto í Kanada, fór í gær í leyfi til að hefja meðferð við eiturlyfjafíkn. Þetta gerist í kjölfar þess að upp dúkkaði annað myndband þar sem hann sést reykja krakk. Óvissa er sögð um stöðu framboðs Fords til endurkjörs. Kallað hefur verið eftir afsögn hans, en í tilkynningu frá Ford á miðvikudag sagðist hann taka sér ótímabundið leyfi, bæði frá embætti og framboði. Ford tiltók ekki hvernig hjálpar hann ætlaði að leita sér, en móðir hans og lögmaður sögðu hann á leið í meðferð. Tengdar fréttir Rob Ford ofurölvi á skyndibitastað Hinn skrautlegi borgarstjóri Toronto Rob Ford kom sér enn einu sinni í fréttirnar vestanhafs þegar myndband náðist af honum ölvuðum á skyndibitastað á sunndaginn. 22. janúar 2014 10:46 Þrýst á borgarstjóra að segja af sér vegna krakkreykinga Rúmlega tvö hundruð mótmælendur stóðu fyrir utan ráðhúsið þegar Rob Ford, borgarstjóri Toronto, mætti til vinnu í dag. 6. nóvember 2013 20:55 Borgarstjórinn í Toronto einangraður "Við þurfum bara að búa til box utan um borgarstjórann til þess að geta komið hlutunum í verk,” segir borgarráðsmaður. 13. nóvember 2013 11:00 Rob Ford stal sæti tónlistarmanns Frægasti borgarstjóri heims, Rob Ford, borgarstjóri í Toronto, getur ekki hætt að koma sér í fréttirnar af röngum ástæðum. 2. desember 2013 22:00 Rob Ford á að hafa fyrirskipað árás á fyrrverandi mág sinn Fyrrverandi mágur Rob Ford, borgarstjórans í Toronto, var misþyrmt af samfanga sínum í fangelsi í Toronto og var það gert til að þagga niður í honum um áfengis og eiturlyfjanotkun Ford. 29. janúar 2014 23:16 Rob Ford ekki af baki dottinn Rob Ford, sem var sviptur völdum sem borgarstjóri Toronto í skugga ásakana um spillingu og fíkniefnamisferli, er ekki af baki dottinn og hefur hafið baráttu sína til endurkjörs í embætti borgarstjóra. 18. apríl 2014 12:12 Rob Ford ætlar að sækjast eftir endurkjöri "Ég hef verið besti borgarstjóri sem þessi borg hefur nokkru sinni haft," segir Rob Ford, sem er meðal annars frægur fyrir krakkreykingar sínar. 2. janúar 2014 21:00 Borgarstjóri ætlar ekki að segja af sér vegna krakkreykinga Rob Ford, borgarstjóri í Toronto, segist elska starf sitt og ætlar að láta kjósendur skera úr um það hvort hann sé hæfur til að gegna embætti. 5. nóvember 2013 22:30 Rob Ford sviptur völdum í Toronto Borgarstjórnin í Toronto í Kanada ákvað í gær að svipta borgarstjórann Rob Ford nær öllum völdum sínum. Ford hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga en hann hefur meðal annars viðurkennt að hafa reykt krakk í borgarstjóratíð sinni auk þess sem myndband birtist af honum þar sem hann hótar manni kvalarfullum dauðdaga. 19. nóvember 2013 08:13 Borgarstjórinn í Toronto hótar að myrða mann Borgarstjórinn í Toronto í Kanada er enn í vandræðum en fyrr í vikunni neyddist hann til að viðurkenna að hafa reykt krakk í borgarstjóratíð sinni. 8. nóvember 2013 07:15 Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Fyrrverndi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Sjá meira
Rob Ford, borgarstjóri í Toronto í Kanada, fór í gær í leyfi til að hefja meðferð við eiturlyfjafíkn. Þetta gerist í kjölfar þess að upp dúkkaði annað myndband þar sem hann sést reykja krakk. Óvissa er sögð um stöðu framboðs Fords til endurkjörs. Kallað hefur verið eftir afsögn hans, en í tilkynningu frá Ford á miðvikudag sagðist hann taka sér ótímabundið leyfi, bæði frá embætti og framboði. Ford tiltók ekki hvernig hjálpar hann ætlaði að leita sér, en móðir hans og lögmaður sögðu hann á leið í meðferð.
Tengdar fréttir Rob Ford ofurölvi á skyndibitastað Hinn skrautlegi borgarstjóri Toronto Rob Ford kom sér enn einu sinni í fréttirnar vestanhafs þegar myndband náðist af honum ölvuðum á skyndibitastað á sunndaginn. 22. janúar 2014 10:46 Þrýst á borgarstjóra að segja af sér vegna krakkreykinga Rúmlega tvö hundruð mótmælendur stóðu fyrir utan ráðhúsið þegar Rob Ford, borgarstjóri Toronto, mætti til vinnu í dag. 6. nóvember 2013 20:55 Borgarstjórinn í Toronto einangraður "Við þurfum bara að búa til box utan um borgarstjórann til þess að geta komið hlutunum í verk,” segir borgarráðsmaður. 13. nóvember 2013 11:00 Rob Ford stal sæti tónlistarmanns Frægasti borgarstjóri heims, Rob Ford, borgarstjóri í Toronto, getur ekki hætt að koma sér í fréttirnar af röngum ástæðum. 2. desember 2013 22:00 Rob Ford á að hafa fyrirskipað árás á fyrrverandi mág sinn Fyrrverandi mágur Rob Ford, borgarstjórans í Toronto, var misþyrmt af samfanga sínum í fangelsi í Toronto og var það gert til að þagga niður í honum um áfengis og eiturlyfjanotkun Ford. 29. janúar 2014 23:16 Rob Ford ekki af baki dottinn Rob Ford, sem var sviptur völdum sem borgarstjóri Toronto í skugga ásakana um spillingu og fíkniefnamisferli, er ekki af baki dottinn og hefur hafið baráttu sína til endurkjörs í embætti borgarstjóra. 18. apríl 2014 12:12 Rob Ford ætlar að sækjast eftir endurkjöri "Ég hef verið besti borgarstjóri sem þessi borg hefur nokkru sinni haft," segir Rob Ford, sem er meðal annars frægur fyrir krakkreykingar sínar. 2. janúar 2014 21:00 Borgarstjóri ætlar ekki að segja af sér vegna krakkreykinga Rob Ford, borgarstjóri í Toronto, segist elska starf sitt og ætlar að láta kjósendur skera úr um það hvort hann sé hæfur til að gegna embætti. 5. nóvember 2013 22:30 Rob Ford sviptur völdum í Toronto Borgarstjórnin í Toronto í Kanada ákvað í gær að svipta borgarstjórann Rob Ford nær öllum völdum sínum. Ford hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga en hann hefur meðal annars viðurkennt að hafa reykt krakk í borgarstjóratíð sinni auk þess sem myndband birtist af honum þar sem hann hótar manni kvalarfullum dauðdaga. 19. nóvember 2013 08:13 Borgarstjórinn í Toronto hótar að myrða mann Borgarstjórinn í Toronto í Kanada er enn í vandræðum en fyrr í vikunni neyddist hann til að viðurkenna að hafa reykt krakk í borgarstjóratíð sinni. 8. nóvember 2013 07:15 Mest lesið Drengurinn fannst heill á húfi Innlent Leggja til breytingar á gatnamótum í kjölfar banaslyss Innlent Samfélagið í molum eftir fráfall ungrar konu: „Við erum enn þá í áfalli“ Innlent Guðrún tilnefnir Ólaf Adolfsson sem formann þingflokksins Innlent Kjúklingaræktandi fær á baukinn en MAST líka Innlent Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent Hvirfilbylur við Vatnsleysuströnd Innlent Guðrún hrókerar í þingflokknum Innlent Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Erlent Hildur segir af sér til að forðast átök Innlent Fleiri fréttir Fyrrverndi þingforseti skotinn um hábjartan dag Finnar ætla að hætta að flagga hakakrossinum Úkraínumenn réðust á olíuvinnslu en Rússar á fjölbýlishús Flestir tollar Trumps eru ólöglegir, í bili Skutu hver annan fyrir orður og bætur Skoða að endurheimta votlendi til að stöðva loftslagsbreytingar og Rússa Sviptir Harris vernd Stærsta geimfyrirtæki Rússlands á vonarvöl Afhjúpaði eigin njósnara á X Shinawatra bolað úr embætti Slagsmál á mexíkóska þinginu yfir ræðutíma Ekki lengur fjarlægur möguleiki að hringrás í Atlantshafi stöðvist Falin myndavél á þingklósettinu og ósæmilegar myndir af börnum Árásarmaðurinn heltekinn af „hugmyndinni um að drepa börn“ Bandaríska utanríkisráðuneytið tjáir sig ekki um undirróðursherferð Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Sjá meira
Rob Ford ofurölvi á skyndibitastað Hinn skrautlegi borgarstjóri Toronto Rob Ford kom sér enn einu sinni í fréttirnar vestanhafs þegar myndband náðist af honum ölvuðum á skyndibitastað á sunndaginn. 22. janúar 2014 10:46
Þrýst á borgarstjóra að segja af sér vegna krakkreykinga Rúmlega tvö hundruð mótmælendur stóðu fyrir utan ráðhúsið þegar Rob Ford, borgarstjóri Toronto, mætti til vinnu í dag. 6. nóvember 2013 20:55
Borgarstjórinn í Toronto einangraður "Við þurfum bara að búa til box utan um borgarstjórann til þess að geta komið hlutunum í verk,” segir borgarráðsmaður. 13. nóvember 2013 11:00
Rob Ford stal sæti tónlistarmanns Frægasti borgarstjóri heims, Rob Ford, borgarstjóri í Toronto, getur ekki hætt að koma sér í fréttirnar af röngum ástæðum. 2. desember 2013 22:00
Rob Ford á að hafa fyrirskipað árás á fyrrverandi mág sinn Fyrrverandi mágur Rob Ford, borgarstjórans í Toronto, var misþyrmt af samfanga sínum í fangelsi í Toronto og var það gert til að þagga niður í honum um áfengis og eiturlyfjanotkun Ford. 29. janúar 2014 23:16
Rob Ford ekki af baki dottinn Rob Ford, sem var sviptur völdum sem borgarstjóri Toronto í skugga ásakana um spillingu og fíkniefnamisferli, er ekki af baki dottinn og hefur hafið baráttu sína til endurkjörs í embætti borgarstjóra. 18. apríl 2014 12:12
Rob Ford ætlar að sækjast eftir endurkjöri "Ég hef verið besti borgarstjóri sem þessi borg hefur nokkru sinni haft," segir Rob Ford, sem er meðal annars frægur fyrir krakkreykingar sínar. 2. janúar 2014 21:00
Borgarstjóri ætlar ekki að segja af sér vegna krakkreykinga Rob Ford, borgarstjóri í Toronto, segist elska starf sitt og ætlar að láta kjósendur skera úr um það hvort hann sé hæfur til að gegna embætti. 5. nóvember 2013 22:30
Rob Ford sviptur völdum í Toronto Borgarstjórnin í Toronto í Kanada ákvað í gær að svipta borgarstjórann Rob Ford nær öllum völdum sínum. Ford hefur verið mikið í sviðsljósinu síðustu daga en hann hefur meðal annars viðurkennt að hafa reykt krakk í borgarstjóratíð sinni auk þess sem myndband birtist af honum þar sem hann hótar manni kvalarfullum dauðdaga. 19. nóvember 2013 08:13
Borgarstjórinn í Toronto hótar að myrða mann Borgarstjórinn í Toronto í Kanada er enn í vandræðum en fyrr í vikunni neyddist hann til að viðurkenna að hafa reykt krakk í borgarstjóratíð sinni. 8. nóvember 2013 07:15
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent
Þyrla kölluð úr og ríflega hundrað björgunarsveitarmenn: Leita að týndum tólf ára dreng við Ölfusborgir Innlent