Erlendir miðlar greina frá mögulegu eldgosi Atli Ísleifsson skrifar 18. ágúst 2014 10:24 Gríðarlegar tafir urðu á flugumferð í Evrópu vegna gossins í Eyjafjallajökli árið 2010. Vísir/AFP Sænski miðillinn Dagens Nyheter og norska Verdens Gang hafa bæði greint frá skjálftavirkninni í norðvestanverðum Vatnajökli og mögulegu eldgosi. Í frétt DN segir að eldfjallið sé eitt af þeim öflugustu á Íslandi og að öskuský kunni mögulega að trufla flugumferð. „Möguleikarnir eru um fifty-fifty,“ segir jarðskjálftafræðingurinn Reynir Böðvarsson, sem starfar við Háskólann í Uppsölum í samtali við DN. Reynir segir skjálftavirknina í kringum Bárðarbungu geta þróast á tvo vegu, annað hvort lognist hún út af eða þá kunni hún að leiða til að eldgoss á næstu dögum. Í fréttum norrænu miðlanna er eldgosið í Eyjafjallajökli rifjað upp en gosið olli miklum truflunum á flugumferð í Evrópu. „Það er ekki mögulegt að spá fyrir um hve stór eldgos geta orðið. Það er heldur ekki mögulegt að segja til um hvaða áhrif það kunni að hafa á flugumferð þar sem það snýst um vindátt,“ segir Reynir. Bárðarbunga Tengdar fréttir Verður fimm stiga skjálfti rásmerki Bárðarbungu? Kröftugur jarðskjálfti í Bárðarbungu um 5 á Richter var það sem hleypti af Gjálpargosinu í Vatnajökli árð 1996. 17. ágúst 2014 12:30 Vegum lokað á hálendinu af ótta við eldgos Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að grannt sé fylgst með þróuninni í Bárðarbungu. 18. ágúst 2014 07:00 Líkist æ meir kvikuinnskoti sem ekki nái til yfirborðs Atburðarásin í Bárðarbungu minnir mjög á Kröfluelda, segir Páll Einarsson prófessor, og telur þetta geta verið upphafið að margra ára ferli, en segir þó minnkandi líkur á að eldgos sé yfirvofandi. 17. ágúst 2014 19:30 Mælibúnaði komið fyrir á Bárðarbungu Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti í dag hóp vísindamanna á Vatnajökul til að kanna frekar líkurnar á því að gos hefjist. 17. ágúst 2014 17:21 Komin á gulan lit fyrir alþjóðaflug Veðurstofan hefur sent út viðvörun til alþjóðaflugsins vegna þeirrar óvissu sem nú er í Bárðarbungu. 17. ágúst 2014 11:30 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Sænski miðillinn Dagens Nyheter og norska Verdens Gang hafa bæði greint frá skjálftavirkninni í norðvestanverðum Vatnajökli og mögulegu eldgosi. Í frétt DN segir að eldfjallið sé eitt af þeim öflugustu á Íslandi og að öskuský kunni mögulega að trufla flugumferð. „Möguleikarnir eru um fifty-fifty,“ segir jarðskjálftafræðingurinn Reynir Böðvarsson, sem starfar við Háskólann í Uppsölum í samtali við DN. Reynir segir skjálftavirknina í kringum Bárðarbungu geta þróast á tvo vegu, annað hvort lognist hún út af eða þá kunni hún að leiða til að eldgoss á næstu dögum. Í fréttum norrænu miðlanna er eldgosið í Eyjafjallajökli rifjað upp en gosið olli miklum truflunum á flugumferð í Evrópu. „Það er ekki mögulegt að spá fyrir um hve stór eldgos geta orðið. Það er heldur ekki mögulegt að segja til um hvaða áhrif það kunni að hafa á flugumferð þar sem það snýst um vindátt,“ segir Reynir.
Bárðarbunga Tengdar fréttir Verður fimm stiga skjálfti rásmerki Bárðarbungu? Kröftugur jarðskjálfti í Bárðarbungu um 5 á Richter var það sem hleypti af Gjálpargosinu í Vatnajökli árð 1996. 17. ágúst 2014 12:30 Vegum lokað á hálendinu af ótta við eldgos Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að grannt sé fylgst með þróuninni í Bárðarbungu. 18. ágúst 2014 07:00 Líkist æ meir kvikuinnskoti sem ekki nái til yfirborðs Atburðarásin í Bárðarbungu minnir mjög á Kröfluelda, segir Páll Einarsson prófessor, og telur þetta geta verið upphafið að margra ára ferli, en segir þó minnkandi líkur á að eldgos sé yfirvofandi. 17. ágúst 2014 19:30 Mælibúnaði komið fyrir á Bárðarbungu Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti í dag hóp vísindamanna á Vatnajökul til að kanna frekar líkurnar á því að gos hefjist. 17. ágúst 2014 17:21 Komin á gulan lit fyrir alþjóðaflug Veðurstofan hefur sent út viðvörun til alþjóðaflugsins vegna þeirrar óvissu sem nú er í Bárðarbungu. 17. ágúst 2014 11:30 Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Innlent Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Innlent Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Innlent Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Innlent Segist eiga fund með Pútín Erlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Innlent Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Erlent Fleiri fréttir Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Golfbolti hafnaði í manni „eftir óteljandi dæmi um óskiljanlega hegðun“ Tveggja bíla árekstur á Suðurlandi Svartaþoka gerir þyrlusveit í útkalli erfitt fyrir Innkalla sælgæti vegna köfnunarhættu Fjarlægði nöfnin strax: „Ætlumst ekki til neins af þessu fólki“ Öryggissérfræðingur hefur trú á boðuðum aðgerðum í Reynisfjöru Segir Höllu ekki skilja um hvað málið snýst Færa sig í Kringluna vegna bílastæðaskorts og framkvæmda Tollastríð, makríll og flutningur Blóðbankans Greina ekki frá tilkynntum kynferðisbrotum á Þjóðhátíð strax Segja Rafmennt auglýsa nöfn sín í blekkingarskyni Sektaður vegna kýr sem drapst á leið í sláturhús Minnsti þéttleiki makríls síðan 2010 Tveir skjálftar yfir þrír að stærð Hvar á að grípa niður í fækkun innflytjenda? Blóðbankinn á leið í Kringluna Nokkuð um hávaðaútköll Segja upp og draga úr útgáfu: Óvissan í rekstrinum „því miður aukist mikið“ Sjá meira
Verður fimm stiga skjálfti rásmerki Bárðarbungu? Kröftugur jarðskjálfti í Bárðarbungu um 5 á Richter var það sem hleypti af Gjálpargosinu í Vatnajökli árð 1996. 17. ágúst 2014 12:30
Vegum lokað á hálendinu af ótta við eldgos Guðjón Arngrímsson, upplýsingafulltrúi Icelandair, segir að grannt sé fylgst með þróuninni í Bárðarbungu. 18. ágúst 2014 07:00
Líkist æ meir kvikuinnskoti sem ekki nái til yfirborðs Atburðarásin í Bárðarbungu minnir mjög á Kröfluelda, segir Páll Einarsson prófessor, og telur þetta geta verið upphafið að margra ára ferli, en segir þó minnkandi líkur á að eldgos sé yfirvofandi. 17. ágúst 2014 19:30
Mælibúnaði komið fyrir á Bárðarbungu Þyrla Landhelgisgæslunnar flutti í dag hóp vísindamanna á Vatnajökul til að kanna frekar líkurnar á því að gos hefjist. 17. ágúst 2014 17:21
Komin á gulan lit fyrir alþjóðaflug Veðurstofan hefur sent út viðvörun til alþjóðaflugsins vegna þeirrar óvissu sem nú er í Bárðarbungu. 17. ágúst 2014 11:30