Bróðir Gylfa: Hann var seldur á tíu milljónir punda Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 22. júlí 2014 09:36 Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson mun að öllum líkindum ganga í raðir Swansea áður en langt um líður. Hann gekkst undir læknisskoðun hjá félaginu í gær samkvæmt fréttasíðu Guardian í gærkvöldi.Vísir greindi frá því í gærmorgun að Gylfi hefði snúið aftur til Englands úr æfingaferð Tottenham í Bandaríkjunum. Enska blaðið Telegraph staðhæfði svo í gær að Swansea myndi greiða Tottenham tíu milljónir punda fyrir Gylfa en bróðir hans, kylfingurinn Ólafur Már Sigurðsson, nefndi sömu upphæð á Twitter-síðu sinni í gær eins og sjá má hér fyrir neðan. Það eru jafnvirði 1.956 milljóna íslenskra króna. Tottenham greiðir reyndar Swansea sömu upphæð fyrir bakvörðinn Ben Davies auk þess sem að félagið greiðir velska liðinu fimm milljónir punda fyrir markvörðinn Michel Vorm. Tottenham hafði áður reynt að bjóða Gylfa í beinum skiptum fyrir þá Davies og Vorm en því mun hafa verið hafnað af forráðamönnum Swansea. Reynist þessar tölur réttar er ljóst að Gylfi Þór er orðinn einn dýrasti leikmaður Íslandssögunnar.@frettir Alltaf betra að samgleðjast Steingrímur. 85 leikir og 13 mörk á 2 árum hjá Spurs. Seldur nú fyrir £10m. Gangi þér vel að tweeta.— Ólafur Már Sigurðs (@OliMarSig) July 21, 2014 Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi á æfingu með Seattle Seahawks Gylfi Þór Sigurðsson er mættur til Bandaríkjanna í æfingarferð Tottenham Hotspur en hann tók þátt í sameiginlegri æfingu Tottenham og Seattle Seahawks í dag. 19. júlí 2014 00:00 Gylfi spenntur fyrir Bandaríkjaför Leikmenn Tottenham héldu í gær vestur yfir haf. 17. júlí 2014 11:30 Gylfi farinn frá Bandaríkjunum | Á leið til Swansea Fjögurra ára samningur við Swansea liggur á borðinu fyrir Gylfa Þór Sigurðsson. 21. júlí 2014 09:03 Gylfi ekki með Tottenham gegn Seattle | Á leið til Swansea? Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham og Seattle Sounders gerðu jafntefli 3-3 í æfingaleik í Seattle í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 20. júlí 2014 09:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson mun að öllum líkindum ganga í raðir Swansea áður en langt um líður. Hann gekkst undir læknisskoðun hjá félaginu í gær samkvæmt fréttasíðu Guardian í gærkvöldi.Vísir greindi frá því í gærmorgun að Gylfi hefði snúið aftur til Englands úr æfingaferð Tottenham í Bandaríkjunum. Enska blaðið Telegraph staðhæfði svo í gær að Swansea myndi greiða Tottenham tíu milljónir punda fyrir Gylfa en bróðir hans, kylfingurinn Ólafur Már Sigurðsson, nefndi sömu upphæð á Twitter-síðu sinni í gær eins og sjá má hér fyrir neðan. Það eru jafnvirði 1.956 milljóna íslenskra króna. Tottenham greiðir reyndar Swansea sömu upphæð fyrir bakvörðinn Ben Davies auk þess sem að félagið greiðir velska liðinu fimm milljónir punda fyrir markvörðinn Michel Vorm. Tottenham hafði áður reynt að bjóða Gylfa í beinum skiptum fyrir þá Davies og Vorm en því mun hafa verið hafnað af forráðamönnum Swansea. Reynist þessar tölur réttar er ljóst að Gylfi Þór er orðinn einn dýrasti leikmaður Íslandssögunnar.@frettir Alltaf betra að samgleðjast Steingrímur. 85 leikir og 13 mörk á 2 árum hjá Spurs. Seldur nú fyrir £10m. Gangi þér vel að tweeta.— Ólafur Már Sigurðs (@OliMarSig) July 21, 2014
Enski boltinn Tengdar fréttir Gylfi á æfingu með Seattle Seahawks Gylfi Þór Sigurðsson er mættur til Bandaríkjanna í æfingarferð Tottenham Hotspur en hann tók þátt í sameiginlegri æfingu Tottenham og Seattle Seahawks í dag. 19. júlí 2014 00:00 Gylfi spenntur fyrir Bandaríkjaför Leikmenn Tottenham héldu í gær vestur yfir haf. 17. júlí 2014 11:30 Gylfi farinn frá Bandaríkjunum | Á leið til Swansea Fjögurra ára samningur við Swansea liggur á borðinu fyrir Gylfa Þór Sigurðsson. 21. júlí 2014 09:03 Gylfi ekki með Tottenham gegn Seattle | Á leið til Swansea? Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham og Seattle Sounders gerðu jafntefli 3-3 í æfingaleik í Seattle í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 20. júlí 2014 09:00 Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Yngsti markaskorari efstu deildar: „Langaði í annað“ Íslenski boltinn „Persónulega fannst mér þær byrja að fagna of snemma“ Körfubolti Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Enski boltinn Uppgjörið: Valur - ÍA 6-1 | Valsmenn tóku pirringinn út á Skagamönnum Íslenski boltinn „Við verðum bara að horfast í augu við sannleikann“ Sport Meistararnir á lífi eftir stórsigur í New York Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaeinvígið heldur áfram í Garðabæ Sport Kristian Nökkvi skoraði og lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Hæstánægður með að Dýrlingarnir séu ekki lélegasta lið sögunnar Watkins hélt Meistaradeildardraum Villa á lífi „Vörðust og vörðust meira ásamt því að tefja tímann“ Man. City tapaði mjög óvænt stigum á móti botnliðinu Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Arne Slot vonsvikinn með Trent Alexander-Arnold Mac Allister besti leikmaðurinn í fyrsta sinn Salah valinn bestur af blaðamönnum Fótboltaparið eignaðist son og skírði hann Jagger Tilbúinn að gefa nýrun sín en ekki að leigja bílaleigubíl „Hverjum er ekki sama þó við séum í veseni í deildinni“ „Liðið ætti að vera betra en það er en við erum að reyna“ Sheffield United með gott forskot í umspili Championship Rio Ferdinand lagður inn á sjúkrahús Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Real Madrid vill fara í viðræður við Liverpool um Trent Mac Allister: Liverpool er bara rétt að byrja Aftur tapar Forest stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti „Gengur aldrei einn í Liverpool en kannski gerir þú það i Madrid“ María fagnaði sigri á Arsenal á sama degi og tilkynnt var um brottför hennar Amorim: Liðið ekki nógu gott til að vera í Meistaradeildinni Staðfestir brottför frá Liverpool Meistaraþynnka hjá Liverpool og Chelsea græddi mikilvæg stig Isak tryggði Skjórunum stig gegn Mávunum Sjá meira
Gylfi á æfingu með Seattle Seahawks Gylfi Þór Sigurðsson er mættur til Bandaríkjanna í æfingarferð Tottenham Hotspur en hann tók þátt í sameiginlegri æfingu Tottenham og Seattle Seahawks í dag. 19. júlí 2014 00:00
Gylfi spenntur fyrir Bandaríkjaför Leikmenn Tottenham héldu í gær vestur yfir haf. 17. júlí 2014 11:30
Gylfi farinn frá Bandaríkjunum | Á leið til Swansea Fjögurra ára samningur við Swansea liggur á borðinu fyrir Gylfa Þór Sigurðsson. 21. júlí 2014 09:03
Gylfi ekki með Tottenham gegn Seattle | Á leið til Swansea? Enska úrvalsdeildarfélagið Tottenham og Seattle Sounders gerðu jafntefli 3-3 í æfingaleik í Seattle í Bandaríkjunum í gærkvöldi. 20. júlí 2014 09:00