Erlent

Tveggja metra hola í veginum

Viktoría Hermannsdóttir skrifar
Hurð nærri hælum Eins og sjá má var bíllinn næstum farin ofan í holuna sem var tveggja metra djúp og fimm metra breið.
Hurð nærri hælum Eins og sjá má var bíllinn næstum farin ofan í holuna sem var tveggja metra djúp og fimm metra breið. Vísir/Getty Images
Hurð skall nærri hælum á Yunlianghe veginum í Zhenjiang í Kína á föstudag. Vegurinn hrundi og það myndaðist fimm metra breið og tveggja metra djúp hola í veginum. Bíll að gerðinni Ford Sedan rétt slapp við að lenda ofan í holunni en hann var svo hífður upp með krana. Vegurinn var gerður fyrir tveimur árum og nú er verið að rannsaka af hverju holan kom.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×