Lítil kjörsókn „áhyggjuefni fyrir okkur öll“ Bjarki Ármannsson skrifar 2. júní 2014 10:30 Kjörsókn hefur ekki verið minni í Reykjavík frá árinu 1928. Vísir/Valli Kjörsóknin í nýliðnum kosningum var með dræmasta móti víða um land. Í Reykjavík kusu einungis um 66 prósent atkvæðabærra manna og hefur kjörsókn ekki verið minni í Reykjavík frá árinu 1928. Formenn stærstu stjórnmálaflokkanna eru á einu máli um að bregðast þurfi við þessari þróun. „Mér finnst þessi dræma kjörsókn áhyggjuefni fyrir okkur öll, óháð því fyrir hvaða flokk við stöndum,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna. „Við hljótum að leita skýringa hjá okkur sjálfum og annars staðar. Þetta er eitthvað sem allavega við í minni hreyfingu munum fara yfir, hvernig við getum komið okkar sjónarmiðum betur á framfæri og vakið áhuga fólks á stjórnmálum.“ Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að tilgangslaust sé að stinga upp á mögulegum lausnum fyrr en ástæður að baki lítilli kjörsókn hafa verið kannaðar nánar. „Ég held að það sé óþarfi að eyða mörgum orðum í hversu mikið áhyggjuefni það er,“ segir Árni Páll. „Það er bara aðalatriðið að það verði gerðar ítarlegar greiningar sem fyrst á því hvers vegna fólk sat heima. Hver sem er getur látið sér detta í hug einhverjar skýringar á því en við þurfum á rannsóknum á því að halda sem fyrst og leggjast síðan í átak til að bregðast við.“ Heiða Kristín Helgadóttir, framkvæmdastjóri Bjartrar framtíðar, nefnir sem möguleika svokallaðar sértækar viðhorfskannanir, þar sem fólk hlýtur fræðslu í ákveðnum málaflokkum áður en það greinir svo frá afstöðu sinni til þeirra, og rafræna atkvæðagreiðslu. „Ef það er eitthvað sem við Íslendingar erum ágæt í, þá er það að laga okkur að svona tækninýjungum,“ segir Heiða Kristín. „Ég held að við værum góð „prótótípa“ í svona tilraun.“ Kosningar 2014 fréttir Tengdar fréttir Telur slæma kjörsókn mikið áhyggjuefni Grétar Þór Eysteinsson segir slæma kjörsókn hafa gagnast sjálfstæðismönnum og framsóknarmönnum 1. júní 2014 14:44 Léleg kjörsókn afsprengi breyttra viðhorfa kjósenda Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir að kjósendur finn í æ ríkari mæli fyrir því að þeir geti haft áhrif oftar en á kjördag. 31. maí 2014 23:24 „Netkosningar eru klárlega framtíðin" Netkosningar eru valmöguleiki í kosningum í öðrum löndum og eru hugsuð til þess að sporna við dræmri kjörsókn. Íslenskt fyrirtæki hefur þróað hugbúnað sem gerir yfirvöldum kleift að bjóða kjósendum upp á að kjósa á netinu. 1. júní 2014 17:47 Kjörsókn talsvert minni en í síðustu kosningum Í Reykjavík höfðu 16.100 manns greitt atkvæði klukkan tvö. Á sama tíma fyrir fjórum árum höfðu 19.266 manns kosið. 31. maí 2014 14:58 Meiri munur en áður milli kannana og kjörfylgis Stjórnmálafræðiprófessor segir meiri mun á niðurstöðum kannana og kjörfylgis í Reykjavík en áður. Dræm kjörsókn ungs fólks sé líklegasta skýringin. 2. júní 2014 07:15 Kjörsókn innan við 50 prósent í Reykjavík Kjörsókn er mun minni en í síðustu sveitastjórnarkosningum. 31. maí 2014 20:33 Lítil kjörsókn framan af degi Kjörsókn er heldur dræmari framan af degi í bæði Reykjavík og Akureyri en hún var í síðustu sveitastjórnarkosningum. 31. maí 2014 11:06 Kjörsókn hamfarir fyrir lýðræðið í landinu Eiríkur Bergmann segir um að ræða dramatískar kosningar og allt öðruvísi en von var á. 1. júní 2014 01:51 Tæplega 40 prósent kjörsókn í Reykjavík og Kópavogi Enn hafa talsvert færri greitt atkvæði en á sama tíma í fyrra. 31. maí 2014 18:18 Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Kjörsóknin í nýliðnum kosningum var með dræmasta móti víða um land. Í Reykjavík kusu einungis um 66 prósent atkvæðabærra manna og hefur kjörsókn ekki verið minni í Reykjavík frá árinu 1928. Formenn stærstu stjórnmálaflokkanna eru á einu máli um að bregðast þurfi við þessari þróun. „Mér finnst þessi dræma kjörsókn áhyggjuefni fyrir okkur öll, óháð því fyrir hvaða flokk við stöndum,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna. „Við hljótum að leita skýringa hjá okkur sjálfum og annars staðar. Þetta er eitthvað sem allavega við í minni hreyfingu munum fara yfir, hvernig við getum komið okkar sjónarmiðum betur á framfæri og vakið áhuga fólks á stjórnmálum.“ Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, segir að tilgangslaust sé að stinga upp á mögulegum lausnum fyrr en ástæður að baki lítilli kjörsókn hafa verið kannaðar nánar. „Ég held að það sé óþarfi að eyða mörgum orðum í hversu mikið áhyggjuefni það er,“ segir Árni Páll. „Það er bara aðalatriðið að það verði gerðar ítarlegar greiningar sem fyrst á því hvers vegna fólk sat heima. Hver sem er getur látið sér detta í hug einhverjar skýringar á því en við þurfum á rannsóknum á því að halda sem fyrst og leggjast síðan í átak til að bregðast við.“ Heiða Kristín Helgadóttir, framkvæmdastjóri Bjartrar framtíðar, nefnir sem möguleika svokallaðar sértækar viðhorfskannanir, þar sem fólk hlýtur fræðslu í ákveðnum málaflokkum áður en það greinir svo frá afstöðu sinni til þeirra, og rafræna atkvæðagreiðslu. „Ef það er eitthvað sem við Íslendingar erum ágæt í, þá er það að laga okkur að svona tækninýjungum,“ segir Heiða Kristín. „Ég held að við værum góð „prótótípa“ í svona tilraun.“
Kosningar 2014 fréttir Tengdar fréttir Telur slæma kjörsókn mikið áhyggjuefni Grétar Þór Eysteinsson segir slæma kjörsókn hafa gagnast sjálfstæðismönnum og framsóknarmönnum 1. júní 2014 14:44 Léleg kjörsókn afsprengi breyttra viðhorfa kjósenda Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir að kjósendur finn í æ ríkari mæli fyrir því að þeir geti haft áhrif oftar en á kjördag. 31. maí 2014 23:24 „Netkosningar eru klárlega framtíðin" Netkosningar eru valmöguleiki í kosningum í öðrum löndum og eru hugsuð til þess að sporna við dræmri kjörsókn. Íslenskt fyrirtæki hefur þróað hugbúnað sem gerir yfirvöldum kleift að bjóða kjósendum upp á að kjósa á netinu. 1. júní 2014 17:47 Kjörsókn talsvert minni en í síðustu kosningum Í Reykjavík höfðu 16.100 manns greitt atkvæði klukkan tvö. Á sama tíma fyrir fjórum árum höfðu 19.266 manns kosið. 31. maí 2014 14:58 Meiri munur en áður milli kannana og kjörfylgis Stjórnmálafræðiprófessor segir meiri mun á niðurstöðum kannana og kjörfylgis í Reykjavík en áður. Dræm kjörsókn ungs fólks sé líklegasta skýringin. 2. júní 2014 07:15 Kjörsókn innan við 50 prósent í Reykjavík Kjörsókn er mun minni en í síðustu sveitastjórnarkosningum. 31. maí 2014 20:33 Lítil kjörsókn framan af degi Kjörsókn er heldur dræmari framan af degi í bæði Reykjavík og Akureyri en hún var í síðustu sveitastjórnarkosningum. 31. maí 2014 11:06 Kjörsókn hamfarir fyrir lýðræðið í landinu Eiríkur Bergmann segir um að ræða dramatískar kosningar og allt öðruvísi en von var á. 1. júní 2014 01:51 Tæplega 40 prósent kjörsókn í Reykjavík og Kópavogi Enn hafa talsvert færri greitt atkvæði en á sama tíma í fyrra. 31. maí 2014 18:18 Mest lesið „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Ekkert bólaði á ræðumanni Innlent Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Íslendingur dæmdur í þrettán ára fangelsi í Rússlandi Erlent Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Innlent Fleiri fréttir „Þegar þú verður ráðherra verður þú að tala af ábyrgð“ Ekkert bólaði á ræðumanni Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Lýsti sjálfsvígshugsunum í pontu Alþingis Hinsegin fólk upplifi óöryggi í strætisvögnum Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Afgerandi niðurstaða um þjóðarmorð og óþreyjufullir foreldar á Nesinu Sósíalistar vilja Sönnu burt en hún kveðst koma af fjöllum Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ „Ég veit ekki hversu hátt þarf að öskra orðið þjóðarmorð“ Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Stöðugildum á vegum ríkis fjölgaði um rúm 500 á síðasta ári Reikna með gosi í lok mánaðar Rændi bíl í Veiðivötnum og ók undir áhrifum af vettvangi Vonar að fólk taki ekki mark á auglýsingum þar sem farið er með rangindi Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Merki um að gjá í samfélaginu sé að stækka Skýrt að Ísland sé ekki griðastaður stríðsglæpamanna Stjórnvöld ætli að hafa yfirhöndina gagnvart skipulögðum glæpahópum Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels Lokun Sorpu á Dalvegi enn frestað Munu áfram stýra fastanefndunum Fá að halda framkvæmdum áfram í bili Eldur í geymslu í blokk á Selfossi Yfirlæknir gagnrýnir auglýsingu gegn lyfi við RS-veiru Flestir sem skráðu sig í Skorradalshrepp fá að kjósa Frumvarp um afnám laga um orlof húsmæðra lagt fram í tíunda sinn Ríkið situr á þúsundum hektara af framræstu votlendi Sló töskunni í vélarhlíf lögreglubifreiðar „Þetta var vissulega ekki í starfslýsingunni“ Sjá meira
Telur slæma kjörsókn mikið áhyggjuefni Grétar Þór Eysteinsson segir slæma kjörsókn hafa gagnast sjálfstæðismönnum og framsóknarmönnum 1. júní 2014 14:44
Léleg kjörsókn afsprengi breyttra viðhorfa kjósenda Stefanía Óskarsdóttir stjórnmálafræðingur segir að kjósendur finn í æ ríkari mæli fyrir því að þeir geti haft áhrif oftar en á kjördag. 31. maí 2014 23:24
„Netkosningar eru klárlega framtíðin" Netkosningar eru valmöguleiki í kosningum í öðrum löndum og eru hugsuð til þess að sporna við dræmri kjörsókn. Íslenskt fyrirtæki hefur þróað hugbúnað sem gerir yfirvöldum kleift að bjóða kjósendum upp á að kjósa á netinu. 1. júní 2014 17:47
Kjörsókn talsvert minni en í síðustu kosningum Í Reykjavík höfðu 16.100 manns greitt atkvæði klukkan tvö. Á sama tíma fyrir fjórum árum höfðu 19.266 manns kosið. 31. maí 2014 14:58
Meiri munur en áður milli kannana og kjörfylgis Stjórnmálafræðiprófessor segir meiri mun á niðurstöðum kannana og kjörfylgis í Reykjavík en áður. Dræm kjörsókn ungs fólks sé líklegasta skýringin. 2. júní 2014 07:15
Kjörsókn innan við 50 prósent í Reykjavík Kjörsókn er mun minni en í síðustu sveitastjórnarkosningum. 31. maí 2014 20:33
Lítil kjörsókn framan af degi Kjörsókn er heldur dræmari framan af degi í bæði Reykjavík og Akureyri en hún var í síðustu sveitastjórnarkosningum. 31. maí 2014 11:06
Kjörsókn hamfarir fyrir lýðræðið í landinu Eiríkur Bergmann segir um að ræða dramatískar kosningar og allt öðruvísi en von var á. 1. júní 2014 01:51
Tæplega 40 prósent kjörsókn í Reykjavík og Kópavogi Enn hafa talsvert færri greitt atkvæði en á sama tíma í fyrra. 31. maí 2014 18:18
Ísraelar sakaðir um þjóðarmorð og dómsmálaráðherra styður lögregluna í aðgerðum gegn Hells Angels