Erlent

Bótagreiðslum hætt til foreldra

Ingibjörg Bára Sveinsdóttir skrifar
Sænska tryggingastofnunin hefur hætt greiðslu barnabóta og annarra bóta í kjölfar rannsókna.
Sænska tryggingastofnunin hefur hætt greiðslu barnabóta og annarra bóta í kjölfar rannsókna. Vísir/Pjetur
Sænska tryggingastofnunin hefur hætt greiðslu barnabóta og annarra bóta í kjölfar rannsókna.

Skólayfirvöld létu vita þegar börn hættu að sækja skóla án nokkurra skýringa. Fyrstu fjóra mánuði þessa árs lauk rannsókn 700 tilfella eða tvöfalt fleiri en á sama tíma í fyrra.

Greiðslur hafa verið stöðvaðar í 322 tilfellum í ár og 41 tilfelli kært til lögreglu. Krafist var 6,8 milljóna sænskra króna í endurgreiðslu frá foreldrum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×