Erlent

650 milljarðar í uppbyggingu á Gasa

Stefán Árni Pálsson skrifar
visir/ap
Fimmtíu ríki hafa heitið því að veita Palestínu fjárhagsaðstoð upp á 650 milljarða íslenskra króna fyrir uppbyggingu á Gasa.

Um er að ræða fimm milljarða Bandaríkjadala en Boerge Brende, utanríkisráðherra Noregs, tilkynnti um þetta á ráðstefnu í Kaíró í Egyptalandi.

Að minnsta kosti 100.000 manns hafa misst heimili sín í átökum Hamas og Ísraelsmanna í sumar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×