Jón Gnarr flytur til Houston Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. október 2014 20:09 Jón Gnarr mun starfa við Rice háskólann í Houston. Jón Gnarr ætlar að flytja ásamt fjölskyldu sinni til Houston í Texas á nýju ári. Fjölskyldan hefur fundið sér íbúð á góðum stað í borginni að sögn Jóns Gnarr og níu ára gamall sonur hans mun ganga í grunnskóla sem ber nafnið Edgar Allen Poe Elementary School. „Ég held að þetta gæti verið upphafið að einhverju mjög athyglisverðu ævintýri,“ segir Jón Gnarr á Facebook.Click here for an English version. Óvíst hefur verið hvað borgarstjórinn fyrrverandi ætlaði að taka sér fyrir hendur í kjölfar þess að kjörtímabili hans sem borgarstjóri í Reykjavík lauk í júní. Jón var í Austin í Texas í ágúst þar sem hann tók þátt í Out Of Bound grínhátíðinni. Nú er óhætt að segja að hann sé að taka öllu stærra skref í átt til suðurríkisins.Jón greindi frá því í viðtali við Vice í maí að hann hefði það á tilfinningunni að hann væri á leiðinni til Texas. „Fólk segir að það trúi ekki á tilviljanir. Ég geri það. Ég trúi ekki á guð en það er eitthvað við tilviljanir. Ég er heillaður af þeim. Ég er ekki viss hvort ég hafi sjálfstæðan vilja og ég er heldur ekki viss hvort heilinn minn sé búinn að taka ákvörðun um næsta skref. En ég hef skrýtna tilfinningu, sem er fáránlegt, að heilinn á mér ætli að senda mig til Texas. Ég hef aldrei komið þangað. Texas er svipað og Mordor í huga mér, eða eitthvað svoleiðis,“ sagði Jón í viðtalinu aðspurður hvað tæki við að loknu kjörtímabilinu. Þá hefur Jón endurtekið verið spurður að því hvort hann gæti hugsað sér að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Hann hefur aldrei svarað þeirri spurningu neitandi. Jón greinir ekki frá því hver tilgangurinn með flutningunum sé. Á útgáfusíðu í Dallas er greint frá því að Jóni hafi verið boðin „Artist-in-Residence“ staða við Rice háskólann í Houston frá 14. janúar. Tengdar fréttir Jón Gnarr veitir Kvennaathvarfinu sex milljónir „Þetta þýðir að við getum hrint í framkvæmd ýmsum verkefnum sem okkur hefur lengi dreymt um en ekki haft fjármagn til að framkvæma,“ segir Sigþrúður Guðmundsdóttir. 9. október 2014 17:15 Ánafnar sex milljónum með „auðmjúku stolti“ Jón Gnarr telur að verðlaunafé fyrir friðarverðlaun Lennon Ono sé vel varið hjá Kvennaathvarfinu. 10. október 2014 13:35 Ber mikla virðingu fyrir Jóni Gnarr Kveikt verður á friðarsúlunni á fæðingardegi Johns Lennons í sjöunda sinn í Viðey í kvöld. Yoko Ono, ekkja hans, mun einnig afhenda friðarverðlaun sín í dag. 9. október 2014 07:00 Jón Gnarr: {Íslenska sauðkindin er sannkallað guðslamb" "Íslendingar eru almennt betri og hæfari manneskjur en flest það fólk sem býr í öðrum löndum. Því er helst að þakka þeirri hreinu fæðu sem við njótum hér," segir Jón Gnarr í pistli sem hann sendi frá sér fyrr í dag. 30. september 2014 14:29 Jón Gnarr efast um sig sjálfan á RIFF Sjáðu myndbandið. 16. september 2014 15:30 Iceland's Anarchist Comedian Mayor Is Moving to Houston "I think this might be the beginning of a very interesting adventure," says Jon Gnarr. 12. október 2014 20:27 Jón Gnarr mætti ekki í búningi Hlaut Lennon Ono friðarverðlaunin í Hörpu í dag. 9. október 2014 17:27 Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Fleiri fréttir Lágmarksrefsing fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðtogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Sjá meira
Jón Gnarr ætlar að flytja ásamt fjölskyldu sinni til Houston í Texas á nýju ári. Fjölskyldan hefur fundið sér íbúð á góðum stað í borginni að sögn Jóns Gnarr og níu ára gamall sonur hans mun ganga í grunnskóla sem ber nafnið Edgar Allen Poe Elementary School. „Ég held að þetta gæti verið upphafið að einhverju mjög athyglisverðu ævintýri,“ segir Jón Gnarr á Facebook.Click here for an English version. Óvíst hefur verið hvað borgarstjórinn fyrrverandi ætlaði að taka sér fyrir hendur í kjölfar þess að kjörtímabili hans sem borgarstjóri í Reykjavík lauk í júní. Jón var í Austin í Texas í ágúst þar sem hann tók þátt í Out Of Bound grínhátíðinni. Nú er óhætt að segja að hann sé að taka öllu stærra skref í átt til suðurríkisins.Jón greindi frá því í viðtali við Vice í maí að hann hefði það á tilfinningunni að hann væri á leiðinni til Texas. „Fólk segir að það trúi ekki á tilviljanir. Ég geri það. Ég trúi ekki á guð en það er eitthvað við tilviljanir. Ég er heillaður af þeim. Ég er ekki viss hvort ég hafi sjálfstæðan vilja og ég er heldur ekki viss hvort heilinn minn sé búinn að taka ákvörðun um næsta skref. En ég hef skrýtna tilfinningu, sem er fáránlegt, að heilinn á mér ætli að senda mig til Texas. Ég hef aldrei komið þangað. Texas er svipað og Mordor í huga mér, eða eitthvað svoleiðis,“ sagði Jón í viðtalinu aðspurður hvað tæki við að loknu kjörtímabilinu. Þá hefur Jón endurtekið verið spurður að því hvort hann gæti hugsað sér að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Hann hefur aldrei svarað þeirri spurningu neitandi. Jón greinir ekki frá því hver tilgangurinn með flutningunum sé. Á útgáfusíðu í Dallas er greint frá því að Jóni hafi verið boðin „Artist-in-Residence“ staða við Rice háskólann í Houston frá 14. janúar.
Tengdar fréttir Jón Gnarr veitir Kvennaathvarfinu sex milljónir „Þetta þýðir að við getum hrint í framkvæmd ýmsum verkefnum sem okkur hefur lengi dreymt um en ekki haft fjármagn til að framkvæma,“ segir Sigþrúður Guðmundsdóttir. 9. október 2014 17:15 Ánafnar sex milljónum með „auðmjúku stolti“ Jón Gnarr telur að verðlaunafé fyrir friðarverðlaun Lennon Ono sé vel varið hjá Kvennaathvarfinu. 10. október 2014 13:35 Ber mikla virðingu fyrir Jóni Gnarr Kveikt verður á friðarsúlunni á fæðingardegi Johns Lennons í sjöunda sinn í Viðey í kvöld. Yoko Ono, ekkja hans, mun einnig afhenda friðarverðlaun sín í dag. 9. október 2014 07:00 Jón Gnarr: {Íslenska sauðkindin er sannkallað guðslamb" "Íslendingar eru almennt betri og hæfari manneskjur en flest það fólk sem býr í öðrum löndum. Því er helst að þakka þeirri hreinu fæðu sem við njótum hér," segir Jón Gnarr í pistli sem hann sendi frá sér fyrr í dag. 30. september 2014 14:29 Jón Gnarr efast um sig sjálfan á RIFF Sjáðu myndbandið. 16. september 2014 15:30 Iceland's Anarchist Comedian Mayor Is Moving to Houston "I think this might be the beginning of a very interesting adventure," says Jon Gnarr. 12. október 2014 20:27 Jón Gnarr mætti ekki í búningi Hlaut Lennon Ono friðarverðlaunin í Hörpu í dag. 9. október 2014 17:27 Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Fleiri fréttir Lágmarksrefsing fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðtogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Sjá meira
Jón Gnarr veitir Kvennaathvarfinu sex milljónir „Þetta þýðir að við getum hrint í framkvæmd ýmsum verkefnum sem okkur hefur lengi dreymt um en ekki haft fjármagn til að framkvæma,“ segir Sigþrúður Guðmundsdóttir. 9. október 2014 17:15
Ánafnar sex milljónum með „auðmjúku stolti“ Jón Gnarr telur að verðlaunafé fyrir friðarverðlaun Lennon Ono sé vel varið hjá Kvennaathvarfinu. 10. október 2014 13:35
Ber mikla virðingu fyrir Jóni Gnarr Kveikt verður á friðarsúlunni á fæðingardegi Johns Lennons í sjöunda sinn í Viðey í kvöld. Yoko Ono, ekkja hans, mun einnig afhenda friðarverðlaun sín í dag. 9. október 2014 07:00
Jón Gnarr: {Íslenska sauðkindin er sannkallað guðslamb" "Íslendingar eru almennt betri og hæfari manneskjur en flest það fólk sem býr í öðrum löndum. Því er helst að þakka þeirri hreinu fæðu sem við njótum hér," segir Jón Gnarr í pistli sem hann sendi frá sér fyrr í dag. 30. september 2014 14:29
Iceland's Anarchist Comedian Mayor Is Moving to Houston "I think this might be the beginning of a very interesting adventure," says Jon Gnarr. 12. október 2014 20:27
Jón Gnarr mætti ekki í búningi Hlaut Lennon Ono friðarverðlaunin í Hörpu í dag. 9. október 2014 17:27