Jón Gnarr flytur til Houston Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 12. október 2014 20:09 Jón Gnarr mun starfa við Rice háskólann í Houston. Jón Gnarr ætlar að flytja ásamt fjölskyldu sinni til Houston í Texas á nýju ári. Fjölskyldan hefur fundið sér íbúð á góðum stað í borginni að sögn Jóns Gnarr og níu ára gamall sonur hans mun ganga í grunnskóla sem ber nafnið Edgar Allen Poe Elementary School. „Ég held að þetta gæti verið upphafið að einhverju mjög athyglisverðu ævintýri,“ segir Jón Gnarr á Facebook.Click here for an English version. Óvíst hefur verið hvað borgarstjórinn fyrrverandi ætlaði að taka sér fyrir hendur í kjölfar þess að kjörtímabili hans sem borgarstjóri í Reykjavík lauk í júní. Jón var í Austin í Texas í ágúst þar sem hann tók þátt í Out Of Bound grínhátíðinni. Nú er óhætt að segja að hann sé að taka öllu stærra skref í átt til suðurríkisins.Jón greindi frá því í viðtali við Vice í maí að hann hefði það á tilfinningunni að hann væri á leiðinni til Texas. „Fólk segir að það trúi ekki á tilviljanir. Ég geri það. Ég trúi ekki á guð en það er eitthvað við tilviljanir. Ég er heillaður af þeim. Ég er ekki viss hvort ég hafi sjálfstæðan vilja og ég er heldur ekki viss hvort heilinn minn sé búinn að taka ákvörðun um næsta skref. En ég hef skrýtna tilfinningu, sem er fáránlegt, að heilinn á mér ætli að senda mig til Texas. Ég hef aldrei komið þangað. Texas er svipað og Mordor í huga mér, eða eitthvað svoleiðis,“ sagði Jón í viðtalinu aðspurður hvað tæki við að loknu kjörtímabilinu. Þá hefur Jón endurtekið verið spurður að því hvort hann gæti hugsað sér að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Hann hefur aldrei svarað þeirri spurningu neitandi. Jón greinir ekki frá því hver tilgangurinn með flutningunum sé. Á útgáfusíðu í Dallas er greint frá því að Jóni hafi verið boðin „Artist-in-Residence“ staða við Rice háskólann í Houston frá 14. janúar. Tengdar fréttir Jón Gnarr veitir Kvennaathvarfinu sex milljónir „Þetta þýðir að við getum hrint í framkvæmd ýmsum verkefnum sem okkur hefur lengi dreymt um en ekki haft fjármagn til að framkvæma,“ segir Sigþrúður Guðmundsdóttir. 9. október 2014 17:15 Ánafnar sex milljónum með „auðmjúku stolti“ Jón Gnarr telur að verðlaunafé fyrir friðarverðlaun Lennon Ono sé vel varið hjá Kvennaathvarfinu. 10. október 2014 13:35 Ber mikla virðingu fyrir Jóni Gnarr Kveikt verður á friðarsúlunni á fæðingardegi Johns Lennons í sjöunda sinn í Viðey í kvöld. Yoko Ono, ekkja hans, mun einnig afhenda friðarverðlaun sín í dag. 9. október 2014 07:00 Jón Gnarr: {Íslenska sauðkindin er sannkallað guðslamb" "Íslendingar eru almennt betri og hæfari manneskjur en flest það fólk sem býr í öðrum löndum. Því er helst að þakka þeirri hreinu fæðu sem við njótum hér," segir Jón Gnarr í pistli sem hann sendi frá sér fyrr í dag. 30. september 2014 14:29 Jón Gnarr efast um sig sjálfan á RIFF Sjáðu myndbandið. 16. september 2014 15:30 Iceland's Anarchist Comedian Mayor Is Moving to Houston "I think this might be the beginning of a very interesting adventure," says Jon Gnarr. 12. október 2014 20:27 Jón Gnarr mætti ekki í búningi Hlaut Lennon Ono friðarverðlaunin í Hörpu í dag. 9. október 2014 17:27 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Sagðist í yfirlýsingu aldrei hafa ætlað að skaða foreldra sína „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Sjá meira
Jón Gnarr ætlar að flytja ásamt fjölskyldu sinni til Houston í Texas á nýju ári. Fjölskyldan hefur fundið sér íbúð á góðum stað í borginni að sögn Jóns Gnarr og níu ára gamall sonur hans mun ganga í grunnskóla sem ber nafnið Edgar Allen Poe Elementary School. „Ég held að þetta gæti verið upphafið að einhverju mjög athyglisverðu ævintýri,“ segir Jón Gnarr á Facebook.Click here for an English version. Óvíst hefur verið hvað borgarstjórinn fyrrverandi ætlaði að taka sér fyrir hendur í kjölfar þess að kjörtímabili hans sem borgarstjóri í Reykjavík lauk í júní. Jón var í Austin í Texas í ágúst þar sem hann tók þátt í Out Of Bound grínhátíðinni. Nú er óhætt að segja að hann sé að taka öllu stærra skref í átt til suðurríkisins.Jón greindi frá því í viðtali við Vice í maí að hann hefði það á tilfinningunni að hann væri á leiðinni til Texas. „Fólk segir að það trúi ekki á tilviljanir. Ég geri það. Ég trúi ekki á guð en það er eitthvað við tilviljanir. Ég er heillaður af þeim. Ég er ekki viss hvort ég hafi sjálfstæðan vilja og ég er heldur ekki viss hvort heilinn minn sé búinn að taka ákvörðun um næsta skref. En ég hef skrýtna tilfinningu, sem er fáránlegt, að heilinn á mér ætli að senda mig til Texas. Ég hef aldrei komið þangað. Texas er svipað og Mordor í huga mér, eða eitthvað svoleiðis,“ sagði Jón í viðtalinu aðspurður hvað tæki við að loknu kjörtímabilinu. Þá hefur Jón endurtekið verið spurður að því hvort hann gæti hugsað sér að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Hann hefur aldrei svarað þeirri spurningu neitandi. Jón greinir ekki frá því hver tilgangurinn með flutningunum sé. Á útgáfusíðu í Dallas er greint frá því að Jóni hafi verið boðin „Artist-in-Residence“ staða við Rice háskólann í Houston frá 14. janúar.
Tengdar fréttir Jón Gnarr veitir Kvennaathvarfinu sex milljónir „Þetta þýðir að við getum hrint í framkvæmd ýmsum verkefnum sem okkur hefur lengi dreymt um en ekki haft fjármagn til að framkvæma,“ segir Sigþrúður Guðmundsdóttir. 9. október 2014 17:15 Ánafnar sex milljónum með „auðmjúku stolti“ Jón Gnarr telur að verðlaunafé fyrir friðarverðlaun Lennon Ono sé vel varið hjá Kvennaathvarfinu. 10. október 2014 13:35 Ber mikla virðingu fyrir Jóni Gnarr Kveikt verður á friðarsúlunni á fæðingardegi Johns Lennons í sjöunda sinn í Viðey í kvöld. Yoko Ono, ekkja hans, mun einnig afhenda friðarverðlaun sín í dag. 9. október 2014 07:00 Jón Gnarr: {Íslenska sauðkindin er sannkallað guðslamb" "Íslendingar eru almennt betri og hæfari manneskjur en flest það fólk sem býr í öðrum löndum. Því er helst að þakka þeirri hreinu fæðu sem við njótum hér," segir Jón Gnarr í pistli sem hann sendi frá sér fyrr í dag. 30. september 2014 14:29 Jón Gnarr efast um sig sjálfan á RIFF Sjáðu myndbandið. 16. september 2014 15:30 Iceland's Anarchist Comedian Mayor Is Moving to Houston "I think this might be the beginning of a very interesting adventure," says Jon Gnarr. 12. október 2014 20:27 Jón Gnarr mætti ekki í búningi Hlaut Lennon Ono friðarverðlaunin í Hörpu í dag. 9. október 2014 17:27 Mest lesið Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi Innlent Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir Innlent Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Innlent „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Innlent „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Innlent Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Innlent Brestir í MAGA-múrnum Erlent Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Fleiri fréttir Sagðist í yfirlýsingu aldrei hafa ætlað að skaða foreldra sína „Þessir þrír flokkar til þess að gera tómar skeljar“ Foreldrar hafa áhyggjur af börnum sínum með Sergio í Dúbaí Umdeildur athafnamaður og vendingar á vinstri væng Ekki dómarans eins að meta hvort umskurn væri hættuleg Theodóra ætlar ekki fram aftur fyrir Viðreisn „Hæstvirtur yfirlætisráðherra, nei fyrirgefðu, hæstvirtur forsætisráðherra“ Lesstofu Borgarskjalasafnsins lokað Margrét Löf dæmd í 16 ára fangelsi „Óásættanlegt“ að taka borgarfulltrúa af gestalistanum Það hafi víst verið haft samráð við sjávarútveginn Píratar bjóða ekki fram í vor og Sigurbjörg Erla hættir „Við vitum að áföllin munu koma“ Alexandra sækist eftir oddvitasætinu Pírati skiptir um skútu og makrílsamningur fellur í grýttan jarðveg Dóra Björt til liðs við Samfylkinguna Æfur vegna samnings um makríl: „Skiljum vini okkar Grænlendinga eftir á köldum klaka“ Engin breyting á trúfélagsskráningu landsmanna Bein útsending: Boða óvænt til blaðamannafundar í Ráðhúsinu Hækka hitann í Breiðholtslaug Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Sjá meira
Jón Gnarr veitir Kvennaathvarfinu sex milljónir „Þetta þýðir að við getum hrint í framkvæmd ýmsum verkefnum sem okkur hefur lengi dreymt um en ekki haft fjármagn til að framkvæma,“ segir Sigþrúður Guðmundsdóttir. 9. október 2014 17:15
Ánafnar sex milljónum með „auðmjúku stolti“ Jón Gnarr telur að verðlaunafé fyrir friðarverðlaun Lennon Ono sé vel varið hjá Kvennaathvarfinu. 10. október 2014 13:35
Ber mikla virðingu fyrir Jóni Gnarr Kveikt verður á friðarsúlunni á fæðingardegi Johns Lennons í sjöunda sinn í Viðey í kvöld. Yoko Ono, ekkja hans, mun einnig afhenda friðarverðlaun sín í dag. 9. október 2014 07:00
Jón Gnarr: {Íslenska sauðkindin er sannkallað guðslamb" "Íslendingar eru almennt betri og hæfari manneskjur en flest það fólk sem býr í öðrum löndum. Því er helst að þakka þeirri hreinu fæðu sem við njótum hér," segir Jón Gnarr í pistli sem hann sendi frá sér fyrr í dag. 30. september 2014 14:29
Iceland's Anarchist Comedian Mayor Is Moving to Houston "I think this might be the beginning of a very interesting adventure," says Jon Gnarr. 12. október 2014 20:27
Jón Gnarr mætti ekki í búningi Hlaut Lennon Ono friðarverðlaunin í Hörpu í dag. 9. október 2014 17:27