„Business as usual“ Jón Júlíus Karlsson skrifar 2. apríl 2014 20:35 „Það eru vissulega vonbrigði að bandamenn til margra ára skuli bregðast við með þessum hætti,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra. Kristján Loftsson hjá Hval hf. segir ekkert nýtt í hótunum Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, sem í minnisblaði sínu til bandaríska þingsins, gagnrýnir hvalveiðar Íslendinga á langreyði harðlega. Sigurður Ingi segir engan vafa leika á því að veiðarnar á langreyði séu löglegar. Sú fullyrðing Bandaríkjaforsta að Íslendingar séu að veiða dýrategund í útrýmingarhættu sé rangt. „Sannarlega er þessi stofn í útrýmingarhættu í Suður-Atlantshafi en stofninn sem er á norðursvæðum er í engri úttrýmingarhættu og er ekki á neinum slíkum lista. Þetta er einfaldlega rangt,“ segir Sigurður Ingi.Ekkert nýtt Fyrirtækið Hvalur hf. er tilgreint í minnisblaði Obama. Flutningaskipið Alma siglir nú með um 2000 tonn af hvalkjöti til Japan. Venjulega fara flutningaskip á þessari leið í gegnum Súezskurðinn en vegna farmsins þarf Alma að sigla suður fyrir Góðravonahöfða á leið sinni til Japan. Kristján Loftsson, eigandi Hvals hf., segir ekkert nýtt í minnisblaði Obama. „Þetta er bara 'buisness as usual'. Þetta er ekkert nýtt,“ segir Kristján. „Þetta er í fimmta sinn sem við fáum svona aðvörun. Textinn í þessu er meira og minna eins.“ Kristján túlkar minnisblað Obama sem svo að sú hvalaskoðun sem Íslendingar stunda sé óábyrg. „Ef þú skoðar myndirnar hjá fyrirtækjunum sem auglýsa þessar hvalaskoðunarferðir þá fara þau miklu nær hvölunum en samkvæmt reglum sem settar eru um hvalaskoðunarferðir. Þeir eru hálfpartinn að riðlast á þeim allt sumarið,“ segir Kristján Loftsson, eigandi Hvals hf. Mest lesið Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Sjá meira
„Það eru vissulega vonbrigði að bandamenn til margra ára skuli bregðast við með þessum hætti,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson sjávarútvegsráðherra. Kristján Loftsson hjá Hval hf. segir ekkert nýtt í hótunum Barack Obama, forseta Bandaríkjanna, sem í minnisblaði sínu til bandaríska þingsins, gagnrýnir hvalveiðar Íslendinga á langreyði harðlega. Sigurður Ingi segir engan vafa leika á því að veiðarnar á langreyði séu löglegar. Sú fullyrðing Bandaríkjaforsta að Íslendingar séu að veiða dýrategund í útrýmingarhættu sé rangt. „Sannarlega er þessi stofn í útrýmingarhættu í Suður-Atlantshafi en stofninn sem er á norðursvæðum er í engri úttrýmingarhættu og er ekki á neinum slíkum lista. Þetta er einfaldlega rangt,“ segir Sigurður Ingi.Ekkert nýtt Fyrirtækið Hvalur hf. er tilgreint í minnisblaði Obama. Flutningaskipið Alma siglir nú með um 2000 tonn af hvalkjöti til Japan. Venjulega fara flutningaskip á þessari leið í gegnum Súezskurðinn en vegna farmsins þarf Alma að sigla suður fyrir Góðravonahöfða á leið sinni til Japan. Kristján Loftsson, eigandi Hvals hf., segir ekkert nýtt í minnisblaði Obama. „Þetta er bara 'buisness as usual'. Þetta er ekkert nýtt,“ segir Kristján. „Þetta er í fimmta sinn sem við fáum svona aðvörun. Textinn í þessu er meira og minna eins.“ Kristján túlkar minnisblað Obama sem svo að sú hvalaskoðun sem Íslendingar stunda sé óábyrg. „Ef þú skoðar myndirnar hjá fyrirtækjunum sem auglýsa þessar hvalaskoðunarferðir þá fara þau miklu nær hvölunum en samkvæmt reglum sem settar eru um hvalaskoðunarferðir. Þeir eru hálfpartinn að riðlast á þeim allt sumarið,“ segir Kristján Loftsson, eigandi Hvals hf.
Mest lesið Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Innlent Frímúrarareglan vill lögbann á nýjar lögreglureglur Erlent Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Innlent Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Innlent Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Innlent „Markmið mitt var bara að ná byssunni af honum“ Erlent Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Innlent Milljón dalir eða meira fyrir náðun Erlent Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Innlent Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Innlent Fleiri fréttir Kolbrúnu Bergþórs sagt upp á Mogganum Sagt upp eftir 26 ár á Morgunblaðinu Kominn tími á gos og Veðurstofan öllu viðbúin Sýknuð af ólöglegum innflutningi lyfja vegna rangra upplýsinga Lyfjastofnunar Þriggja hatta Inga segir engin ráðherraskipti í pípunum Desember að komast á lista yfir þá allra hlýjustu Erlendir ferðamenn talsvert slasaðir eftir áreksturinn Samið um Skjólshús og gos gæti komið á hverri stundu Hér verða áramótabrennur á Gamlársdag 2025 Björn Ingi leiðir ekki Miðflokksmenn í borginni Gestir á Edition stukku út á náttfötunum Þurrkuðust út af þingi en sitja á tugum milljóna króna Óvenju mikið að gera hjá slökkviliðinu Sósíalistar líta til harðstjórnarríkja sem fyrirmynda Þrír réðust á einn og höfðu af honum farsíma Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri „Rúllandi rafmagnsleysi“ alla daga og tífaldur þungi í árásum „Gamla góða Ísland, bara betra“ Gróður farinn að grænka fyrir norðan Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Margfaldur þungi í loftárásum og kyntákn kveður Afbrot, fjölmiðlastyrkir og stefna Miðflokksins Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Líkamsárás í miðbænum Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Sjá meira