Lögregla handtók Grænfriðungana Kristján Már Unnarsson skrifar 29. maí 2014 14:15 Sérsveitarmenn norsku lögreglunnar í aðgerðunum í morgun gegn Greenpeace-mönnum. Mynd/Greenpeace. Norska lögreglan fór í nótt um borð í borpallinn Transocean Spitsbergen í Barentshafi og batt enda á mótmæli Greenpeace. Síðustu sjö liðsmenn samtakanna voru fjarlægðir af pallinum og fluttir með þyrlu á lögreglustöð í Tromsö í Norður-Noregi. Áður höfðu átta aðgerðarsinnar Greenpeace gefist upp af sjálfsdáðum og þegið boð um þyrluflug til Hammerfest. Samkvæmt fréttum norskra fjölmiðla gekk lögregluaðgerðin snurðulaust og án átaka. Sérsveitarmenn lögreglu þurftu að síga niður í böndum til að ná Grænfriðungunum. Norsk stjórnvöld höfðu áður fengið samþykki yfirvalda á Marshall-eyjum til að lögregla mætti fara um borð en þar er borpallurinn skráður. Hann er í eigu Transocean, sem er verktaki hjá Statoil.Meðlimir Greenpeace héngu í böndum utan á risastórum borpallinum.Mynd/Greenpeace.Greenpeace segir að öllum hafi nú verið sleppt úr haldi lögreglu án ákæru. Samtökin segjast ekki hætt aðgerðum á svæðinu. Þau segjast ætla að halda skipi sínu, Esperanza, nákvæmlega á fyrirhuguðum borstað til að hindra að Statoil gefi hafið þar boranir. Það var á þriðjudag sem fimmtán meðlimir Greenpeace réðust til uppgöngu á borpallinn til að mótmæla olíuleit á norðurslóðum. Þeir hlekkjuðu sig fasta og héngu í böndum utan á pallinum.Borholurnar þrjár, Apollo, Atlantis og Mercury, merktar inn á hafískort norsku veðurstofunnar. 250-300 kílómetrar eru frá borsvæðunum að ísjaðrinum.Borsvæðið er um 350 kílómetra norðan við Hammerfest en Statoil áformar að bora þar þrjár holur í sumar, sem verða þær nyrstu til þessa í sögu olíuleitar á heimskautasvæðum. Þær eru engu að síður mjög langt frá hafísjaðrinum. Samkvæmt nýjasta hafískorti norsku veðurstofunnar eru 250-300 kílómetrar frá borsvæðinu að ísjaðrinum. Tengdar fréttir Grænfriðungar hangandi í böndum utan á borpalli Liðsmenn Greenpeace-samtakanna hafa hlekkjað sig við olíuborpall Statoil í Barentshafi til að mótmæla olíuleit á norðurslóðum. 27. maí 2014 21:00 Rússar taka hart á Yfirvöld í Rússlandi hafa nú ákært alla þrjátíu Greenpeace-meðlimina sem handteknir voru um borð í skipi samtakanna, Arctic Sunrise á dögunum. 4. október 2013 08:01 Noregur leyfir olíuleit á 73 gráðum norður Olíu- og orkumálaráðuneyti Noregs hefur tilkynnt að næsta útboð sérleyfa til olíuleitar og olíuvinnslu, hið 23. í röðinni, hefjist á fyrsta fjórðungi þessa árs. 18. febrúar 2014 07:06 Statoil borar nyrstu brunna Norðurslóða Tvær holur sem norska ríkisolíufélagið Statoil borar í vor í Barentshafi á svokölluðu Hoop-svæði, um 350 kílómetra norðan Hammerfest, verða nyrstu olíubrunnar á jörðinni til þessa. 3. nóvember 2013 13:20 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Fleiri fréttir Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Sjá meira
Norska lögreglan fór í nótt um borð í borpallinn Transocean Spitsbergen í Barentshafi og batt enda á mótmæli Greenpeace. Síðustu sjö liðsmenn samtakanna voru fjarlægðir af pallinum og fluttir með þyrlu á lögreglustöð í Tromsö í Norður-Noregi. Áður höfðu átta aðgerðarsinnar Greenpeace gefist upp af sjálfsdáðum og þegið boð um þyrluflug til Hammerfest. Samkvæmt fréttum norskra fjölmiðla gekk lögregluaðgerðin snurðulaust og án átaka. Sérsveitarmenn lögreglu þurftu að síga niður í böndum til að ná Grænfriðungunum. Norsk stjórnvöld höfðu áður fengið samþykki yfirvalda á Marshall-eyjum til að lögregla mætti fara um borð en þar er borpallurinn skráður. Hann er í eigu Transocean, sem er verktaki hjá Statoil.Meðlimir Greenpeace héngu í böndum utan á risastórum borpallinum.Mynd/Greenpeace.Greenpeace segir að öllum hafi nú verið sleppt úr haldi lögreglu án ákæru. Samtökin segjast ekki hætt aðgerðum á svæðinu. Þau segjast ætla að halda skipi sínu, Esperanza, nákvæmlega á fyrirhuguðum borstað til að hindra að Statoil gefi hafið þar boranir. Það var á þriðjudag sem fimmtán meðlimir Greenpeace réðust til uppgöngu á borpallinn til að mótmæla olíuleit á norðurslóðum. Þeir hlekkjuðu sig fasta og héngu í böndum utan á pallinum.Borholurnar þrjár, Apollo, Atlantis og Mercury, merktar inn á hafískort norsku veðurstofunnar. 250-300 kílómetrar eru frá borsvæðunum að ísjaðrinum.Borsvæðið er um 350 kílómetra norðan við Hammerfest en Statoil áformar að bora þar þrjár holur í sumar, sem verða þær nyrstu til þessa í sögu olíuleitar á heimskautasvæðum. Þær eru engu að síður mjög langt frá hafísjaðrinum. Samkvæmt nýjasta hafískorti norsku veðurstofunnar eru 250-300 kílómetrar frá borsvæðinu að ísjaðrinum.
Tengdar fréttir Grænfriðungar hangandi í böndum utan á borpalli Liðsmenn Greenpeace-samtakanna hafa hlekkjað sig við olíuborpall Statoil í Barentshafi til að mótmæla olíuleit á norðurslóðum. 27. maí 2014 21:00 Rússar taka hart á Yfirvöld í Rússlandi hafa nú ákært alla þrjátíu Greenpeace-meðlimina sem handteknir voru um borð í skipi samtakanna, Arctic Sunrise á dögunum. 4. október 2013 08:01 Noregur leyfir olíuleit á 73 gráðum norður Olíu- og orkumálaráðuneyti Noregs hefur tilkynnt að næsta útboð sérleyfa til olíuleitar og olíuvinnslu, hið 23. í röðinni, hefjist á fyrsta fjórðungi þessa árs. 18. febrúar 2014 07:06 Statoil borar nyrstu brunna Norðurslóða Tvær holur sem norska ríkisolíufélagið Statoil borar í vor í Barentshafi á svokölluðu Hoop-svæði, um 350 kílómetra norðan Hammerfest, verða nyrstu olíubrunnar á jörðinni til þessa. 3. nóvember 2013 13:20 Mest lesið Ekki séð neitt þessu líkt á sínum fjörutíu ára ferli Innlent Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ Erlent Kynna drög að nýrri stefnu í heilbrigðismálum Innlent Málafjöldi tvöfaldast milli ára: „Hálfur milljarður farinn nú þegar“ Innlent Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Erlent Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Erlent Minntust þess ekki að hafa brennt tösku fyrir Stefán Blackburn Innlent 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Erlent Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Erlent Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Erlent Fleiri fréttir Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore El Mayo sagður ætla að játa sekt Tíunda skotið klikkaði Yfirmaður heraflans er á móti hernámi og vill semja Persónulegar og átakanlegar lýsingar í ævisögu Giuffre Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Á sjöunda tug drepin í stórtækum árásum Ríkisstjóri Illinois sakar Trump um valdníðslu Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Sjá meira
Grænfriðungar hangandi í böndum utan á borpalli Liðsmenn Greenpeace-samtakanna hafa hlekkjað sig við olíuborpall Statoil í Barentshafi til að mótmæla olíuleit á norðurslóðum. 27. maí 2014 21:00
Rússar taka hart á Yfirvöld í Rússlandi hafa nú ákært alla þrjátíu Greenpeace-meðlimina sem handteknir voru um borð í skipi samtakanna, Arctic Sunrise á dögunum. 4. október 2013 08:01
Noregur leyfir olíuleit á 73 gráðum norður Olíu- og orkumálaráðuneyti Noregs hefur tilkynnt að næsta útboð sérleyfa til olíuleitar og olíuvinnslu, hið 23. í röðinni, hefjist á fyrsta fjórðungi þessa árs. 18. febrúar 2014 07:06
Statoil borar nyrstu brunna Norðurslóða Tvær holur sem norska ríkisolíufélagið Statoil borar í vor í Barentshafi á svokölluðu Hoop-svæði, um 350 kílómetra norðan Hammerfest, verða nyrstu olíubrunnar á jörðinni til þessa. 3. nóvember 2013 13:20