Grænfriðungar hangandi í böndum utan á borpalli Kristján Már Unnarsson skrifar 27. maí 2014 21:00 Liðsmenn Greenpeace-samtakanna hafa hlekkjað sig við olíuborpall Statoil í Barentshafi til að mótmæla olíuleit á norðurslóðum. Varðskip norsku strandgæslunnar er komið á vettvang. Borpallurinn var á siglingu og átti skammt eftir að fyrirhuguðum borstað. Hann er um 350 kílómetra norðan við Noreg en aldrei fyrr hafa olíuboranir verið skipulagðar svo langt inni á heimsskautinu. Skip Greenpeace, Esperanza, fylgdi borpallinum eftir, og snemma í morgun réðust fimmtán grænfriðungar til uppgöngu, hengdu mótmælaborða utan á pallinn og hlekkjuðu sig við hann. Þeir hafa í dag neitað að yfirgefa pallinn. Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld mátti sjá myndir af aðgerðunum þar sem Grænfriðungar héngu í böndum utan á risastórum borpallinum. Statoil segir aðgerðirnar ábyrgðarlausar og ólöglegar. Norska strandgæslan er á vettvangi en varðskipsmenn hafa ekkert aðhafst. Þess er skemmst að minnast að þegar Greenpeace-menn gripu til svipaðra aðgerða gegn rússneskum borpalli í Barentshafi í haust voru þeir handteknir og máttu þola margra mánaða varðhald í rússnesku fangelsi. Tengdar fréttir Rússar handtóku meðlimi Greenpeace Vopnaðir rússneskir strandgæsluliðar réðust í gærkvöldi um borð í skip Greenpeace-samtakanna, Arcit Sunrise, sem var að hringsóla við olíuborpall á vegum Gazprom í suðaustanverðu Barentshafi. 20. september 2013 07:58 Grænfriðungar í aðgerðum gegn Statoil í Barentshafi Hópur aðgerðarsinna frá Greenpeace-samtökunum klifraði í morgun um borð í borpall á vegum Statoil í Barentshafi. 27. maí 2014 11:00 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Liðsmenn Greenpeace-samtakanna hafa hlekkjað sig við olíuborpall Statoil í Barentshafi til að mótmæla olíuleit á norðurslóðum. Varðskip norsku strandgæslunnar er komið á vettvang. Borpallurinn var á siglingu og átti skammt eftir að fyrirhuguðum borstað. Hann er um 350 kílómetra norðan við Noreg en aldrei fyrr hafa olíuboranir verið skipulagðar svo langt inni á heimsskautinu. Skip Greenpeace, Esperanza, fylgdi borpallinum eftir, og snemma í morgun réðust fimmtán grænfriðungar til uppgöngu, hengdu mótmælaborða utan á pallinn og hlekkjuðu sig við hann. Þeir hafa í dag neitað að yfirgefa pallinn. Í fréttum Stöðvar 2 í kvöld mátti sjá myndir af aðgerðunum þar sem Grænfriðungar héngu í böndum utan á risastórum borpallinum. Statoil segir aðgerðirnar ábyrgðarlausar og ólöglegar. Norska strandgæslan er á vettvangi en varðskipsmenn hafa ekkert aðhafst. Þess er skemmst að minnast að þegar Greenpeace-menn gripu til svipaðra aðgerða gegn rússneskum borpalli í Barentshafi í haust voru þeir handteknir og máttu þola margra mánaða varðhald í rússnesku fangelsi.
Tengdar fréttir Rússar handtóku meðlimi Greenpeace Vopnaðir rússneskir strandgæsluliðar réðust í gærkvöldi um borð í skip Greenpeace-samtakanna, Arcit Sunrise, sem var að hringsóla við olíuborpall á vegum Gazprom í suðaustanverðu Barentshafi. 20. september 2013 07:58 Grænfriðungar í aðgerðum gegn Statoil í Barentshafi Hópur aðgerðarsinna frá Greenpeace-samtökunum klifraði í morgun um borð í borpall á vegum Statoil í Barentshafi. 27. maí 2014 11:00 Mest lesið Hafi hnakkrifist í teiti hjá Conan stuttu fyrir morðið Erlent Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins Innlent Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Innlent Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Innlent Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Innlent Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Innlent Umferðarslys á Breiðholtsbraut Innlent Segir Reiner hafa verið myrtan vegna andúðar í sinn garð Erlent „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Innlent Fleiri fréttir Meðalbílaleigubíllinn verði fyrir mestum áhrifum Óvíst hvort Guðmundur Ingi snúi aftur í ráðuneytið Fjölgun landsmanna það eina sem hafi komið í veg fyrir tekjufall Rúv Umferðarslys á Breiðholtsbraut Orð gegn orði um samskipti innan almannavarnarnefndar Skýrslan ekki til neins ef ekki verði brugðist við Faðir sem missti þrjú börn í Súðavík tjáir sig um uppgjör rannsóknarnefndar Bíll bilaði og Hvalfjarðargöngum lokað um stund Kanna áhuga á mögulegu framboði Guðlaugs í borginni Vistunin sé kerfisbundið brot á mannréttindum Hvorki álit né vangaveltur um ábyrgð einstaklinga í skýrslunni Þau eru tilnefnd sem maður ársins Lögðu hald á sautján skotvopn og skotfæri um helgina Stór mál standa enn út af Í takt við það sem verið hefur Aðalsteinn gefur kost á sér í oddvitasæti og fer í leyfi Bein útsending: Kynna skýrslu um snjóflóðið í Súðavík Þurftu að lenda í Liverpool á leið til Manchester Súðavíkurskýrslan afhent forseta Alþingis Ekki lengur hægt að breiða yfir sannleikann Heyrði skothvellina á Bondi strönd Vinstri beygjan bönnuð Sinntu fimmtán málum í tengslum við Iceguys tónleikana „Ég var kölluð „hryðjuverkamaður““ Magnea sækist eftir 2.-4. sæti á lista Samfylkingar Komu sér fyrir í ruslageymslu og kveiktu þar eld Vinna að því að koma upp efnagreiningu í neyslurýmum Ekki mótfallin Fljótagöngum en ekki með nýrri forgangsröðun Fleiri lífeyrisþegar og leikskólaforeldrar sem þurfa jólaaðstoð „Mjög erfitt starf tilfinningalega“ Sjá meira
Rússar handtóku meðlimi Greenpeace Vopnaðir rússneskir strandgæsluliðar réðust í gærkvöldi um borð í skip Greenpeace-samtakanna, Arcit Sunrise, sem var að hringsóla við olíuborpall á vegum Gazprom í suðaustanverðu Barentshafi. 20. september 2013 07:58
Grænfriðungar í aðgerðum gegn Statoil í Barentshafi Hópur aðgerðarsinna frá Greenpeace-samtökunum klifraði í morgun um borð í borpall á vegum Statoil í Barentshafi. 27. maí 2014 11:00