Gunnhildur Yrsa: Reynslan hjálpaði mikið til Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. september 2014 14:45 Vísir/Valli Gunnhildur Yrsa Sigurðardóttir er kominn á fullt skrið með landsliðinu eftir þriðja krossbandsslitið á ferlinum. Þegar hún kom inn á sem varamaður í 3-0 sigrinum gegn Ísrael um helgina höfðu nákvæmlega átján mánuðir liðið frá síðasta landsleik hennar. Hún sleit krossband í vinstra hné í fyrra en áður hafði hún tvívegis slitið krossbandið í hægra hnénu. Gunnhildur Yrsa leikur með Grand Bodö í Noregi en þangað fór hún í sumar eftir tveggja ára dvöl hjá Arna Björnar. „Það er frábært að fá tækifæri með landsliðinu aftur. Ég hef lagt mikið á mig í þetta ár sem ég var frá,“ sagði Gunnhildur Yrsa á æfingu landsliðsins í gær. Hún byrjaði að sparka í bolta á ný í febrúar á þessu ári og spilaði svo sinn fyrsta leik í maí. „Fyrst um sinn spilaði ég í 20-25 mínútur í senn en ég fór ekki að spila í 90 mínútur fyrr en í ágúst. Þetta var erfitt að treysta hnénu fyrst um sinn en ég er með svo mikið keppnisskap að það gleymist um leið og út í leikinn er komið.“ „Það hjálpaði mikið til að ég hef gengið í gegnum svona endurhæfingu áður auk þess að það var gott að vera úti og hafa alltaf aðgang að sjúkraþjálfara. Þá reyndist þjálfarinn minn mér mjög vel.“ Hún segir góðan anda ríkja í landsliðshópnum sem er yngri nú en oft áður. „Við viljum vinna þennan leik eins og allra aðra og hann skiptir miklu máli upp á næstu undankeppni að gera. Ungu stelpurnar eru mjög góðar, bæði viljugar og óhræddar. Þær hafa staðið sig vel.“ Leikurinn hefst klukkan 17.00 í dag en honum verður lýst á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins. Fótbolti Tengdar fréttir Gunnhildur Yrsa frá keppni fram á næsta ár Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrrverandi fyrirliði Stjörnunnar og leikmaður Arna-Björnar í Noregi, sleit nýverið krossband í hné. 28. júní 2013 22:50 Gunnhildur færir sig um set Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur fært sig um set í norsku úrvalsdeildinni, en hún er gengin í raðir Grand Bodo frá Arnar Björnar. 31. júlí 2014 18:45 Freyr: Set þann sem mér sýnist á bekkinn Freyr Alexandersson líkir Sigrúnu Ellu Einarsdóttur við Ryan Giggs. 17. september 2014 12:45 Skildi ekki þjálfarann en tók ummælunum sem hrósi Þátttöku Íslands í undankeppni HM 2015 lýkur í kvöld er stelpurnar taka á móti Serbum í Laugardalnum. 17. september 2014 06:30 Elta íslensku landsliðsstelpurnar á röndum Julia og Sandra eru brennheitir áhugamenn um íslenska kvennalandsliðið. 16. september 2014 16:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Ísrael 3-0 | Auðvelt en ekki fallegt á Laugardalsvelli Ísland vann afar þægilegan sigur á Ísrael í undankeppni HM, en leikið var á Laugardalsvelli í kvöld. Lokatölur urðu 3-0, en sigurinn var síst of stór. 13. september 2014 00:01 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport Fleiri fréttir KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Sjá meira
Gunnhildur Yrsa Sigurðardóttir er kominn á fullt skrið með landsliðinu eftir þriðja krossbandsslitið á ferlinum. Þegar hún kom inn á sem varamaður í 3-0 sigrinum gegn Ísrael um helgina höfðu nákvæmlega átján mánuðir liðið frá síðasta landsleik hennar. Hún sleit krossband í vinstra hné í fyrra en áður hafði hún tvívegis slitið krossbandið í hægra hnénu. Gunnhildur Yrsa leikur með Grand Bodö í Noregi en þangað fór hún í sumar eftir tveggja ára dvöl hjá Arna Björnar. „Það er frábært að fá tækifæri með landsliðinu aftur. Ég hef lagt mikið á mig í þetta ár sem ég var frá,“ sagði Gunnhildur Yrsa á æfingu landsliðsins í gær. Hún byrjaði að sparka í bolta á ný í febrúar á þessu ári og spilaði svo sinn fyrsta leik í maí. „Fyrst um sinn spilaði ég í 20-25 mínútur í senn en ég fór ekki að spila í 90 mínútur fyrr en í ágúst. Þetta var erfitt að treysta hnénu fyrst um sinn en ég er með svo mikið keppnisskap að það gleymist um leið og út í leikinn er komið.“ „Það hjálpaði mikið til að ég hef gengið í gegnum svona endurhæfingu áður auk þess að það var gott að vera úti og hafa alltaf aðgang að sjúkraþjálfara. Þá reyndist þjálfarinn minn mér mjög vel.“ Hún segir góðan anda ríkja í landsliðshópnum sem er yngri nú en oft áður. „Við viljum vinna þennan leik eins og allra aðra og hann skiptir miklu máli upp á næstu undankeppni að gera. Ungu stelpurnar eru mjög góðar, bæði viljugar og óhræddar. Þær hafa staðið sig vel.“ Leikurinn hefst klukkan 17.00 í dag en honum verður lýst á Boltavakt Vísis og Fréttablaðsins.
Fótbolti Tengdar fréttir Gunnhildur Yrsa frá keppni fram á næsta ár Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrrverandi fyrirliði Stjörnunnar og leikmaður Arna-Björnar í Noregi, sleit nýverið krossband í hné. 28. júní 2013 22:50 Gunnhildur færir sig um set Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur fært sig um set í norsku úrvalsdeildinni, en hún er gengin í raðir Grand Bodo frá Arnar Björnar. 31. júlí 2014 18:45 Freyr: Set þann sem mér sýnist á bekkinn Freyr Alexandersson líkir Sigrúnu Ellu Einarsdóttur við Ryan Giggs. 17. september 2014 12:45 Skildi ekki þjálfarann en tók ummælunum sem hrósi Þátttöku Íslands í undankeppni HM 2015 lýkur í kvöld er stelpurnar taka á móti Serbum í Laugardalnum. 17. september 2014 06:30 Elta íslensku landsliðsstelpurnar á röndum Julia og Sandra eru brennheitir áhugamenn um íslenska kvennalandsliðið. 16. september 2014 16:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Ísrael 3-0 | Auðvelt en ekki fallegt á Laugardalsvelli Ísland vann afar þægilegan sigur á Ísrael í undankeppni HM, en leikið var á Laugardalsvelli í kvöld. Lokatölur urðu 3-0, en sigurinn var síst of stór. 13. september 2014 00:01 Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport „Ég finn lykt af ótta, ég sé eitthvað í augum hans“ Sport Fleiri fréttir KR sagt vera að landa Arnóri Ingva Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Sjá meira
Gunnhildur Yrsa frá keppni fram á næsta ár Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir, fyrrverandi fyrirliði Stjörnunnar og leikmaður Arna-Björnar í Noregi, sleit nýverið krossband í hné. 28. júní 2013 22:50
Gunnhildur færir sig um set Landsliðskonan Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir hefur fært sig um set í norsku úrvalsdeildinni, en hún er gengin í raðir Grand Bodo frá Arnar Björnar. 31. júlí 2014 18:45
Freyr: Set þann sem mér sýnist á bekkinn Freyr Alexandersson líkir Sigrúnu Ellu Einarsdóttur við Ryan Giggs. 17. september 2014 12:45
Skildi ekki þjálfarann en tók ummælunum sem hrósi Þátttöku Íslands í undankeppni HM 2015 lýkur í kvöld er stelpurnar taka á móti Serbum í Laugardalnum. 17. september 2014 06:30
Elta íslensku landsliðsstelpurnar á röndum Julia og Sandra eru brennheitir áhugamenn um íslenska kvennalandsliðið. 16. september 2014 16:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Ísrael 3-0 | Auðvelt en ekki fallegt á Laugardalsvelli Ísland vann afar þægilegan sigur á Ísrael í undankeppni HM, en leikið var á Laugardalsvelli í kvöld. Lokatölur urðu 3-0, en sigurinn var síst of stór. 13. september 2014 00:01