Magnús: Heldurðu að það megi ekki brjóta á honum eins og öðrum leikmönnum Guðmundur Marinó Ingvarsson á Víkingsvelli skrifar 14. september 2014 19:30 Magnús Gylfason Vísir/Valli „Ég svara ekki svona barnalegum spurningum,“ sagði Magnús Gylfason aðspurður hvort það hafi verið hans upplegg að sparka Aron Elís Þrándarson út úr leiknum. „Það er grín að hlusta á svona kjaftæði. Þið getið spurt Sigurð (Egil Lárusson) sem er besti vinur hans út í þetta. Ég nefndi hann ekki einu orði á fundinum. Ég hlusta ekki á svona kjaftæði. „Valur spilar fótbolta og ef þið horfuðu á leikinn þá sáuð þið hvort liðið var að spila fótbolta. Við spiluðum mjög vel og ég er stoltur bæði af áhorfendum sem studdu okkur og að við spiluðum fótbolta í 90 mínútur og sköpuðum okkur nóg af færum til að vinna þennan leik. „Heldurðu að það megi ekki brjóta á honum eins og öðrum leikmönnum? Voru einhver gróf brot? Ég held að þú ættir að horfa aftur á leikinn,“ sagði Magnús þegar hann var spurður hvort leikmenn hafi sjálfir lagt það upp að brjóta á Aroni Elís í hvert skipti sem hann snerti boltann. „Góður leikmaður lendir í því að það sé brotið á honum. Það var ekki skipulagt upplegg. Þetta var langt því frá grófur leikur. „Stigið gerir lítið fyrir okkur. Við hefðum verðskuldað þrjú. Við erum hættir að hugsa um Evrópusætið. Við hugsum bara um einn leik í einu. Við hefðum þurft að fá þrjú stig til að stríða Víkingunum,“ sagði Magnús að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur - Valur 1-1 | Evrópusætið blasir við Víkingi Víkingur og Valur skildu jöfn 1-1 í miklum baráttuleik í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Víkingur er því enn fimm stigum á undan Val í baráttunni um Evrópusæti. 14. september 2014 00:01 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
„Ég svara ekki svona barnalegum spurningum,“ sagði Magnús Gylfason aðspurður hvort það hafi verið hans upplegg að sparka Aron Elís Þrándarson út úr leiknum. „Það er grín að hlusta á svona kjaftæði. Þið getið spurt Sigurð (Egil Lárusson) sem er besti vinur hans út í þetta. Ég nefndi hann ekki einu orði á fundinum. Ég hlusta ekki á svona kjaftæði. „Valur spilar fótbolta og ef þið horfuðu á leikinn þá sáuð þið hvort liðið var að spila fótbolta. Við spiluðum mjög vel og ég er stoltur bæði af áhorfendum sem studdu okkur og að við spiluðum fótbolta í 90 mínútur og sköpuðum okkur nóg af færum til að vinna þennan leik. „Heldurðu að það megi ekki brjóta á honum eins og öðrum leikmönnum? Voru einhver gróf brot? Ég held að þú ættir að horfa aftur á leikinn,“ sagði Magnús þegar hann var spurður hvort leikmenn hafi sjálfir lagt það upp að brjóta á Aroni Elís í hvert skipti sem hann snerti boltann. „Góður leikmaður lendir í því að það sé brotið á honum. Það var ekki skipulagt upplegg. Þetta var langt því frá grófur leikur. „Stigið gerir lítið fyrir okkur. Við hefðum verðskuldað þrjú. Við erum hættir að hugsa um Evrópusætið. Við hugsum bara um einn leik í einu. Við hefðum þurft að fá þrjú stig til að stríða Víkingunum,“ sagði Magnús að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur - Valur 1-1 | Evrópusætið blasir við Víkingi Víkingur og Valur skildu jöfn 1-1 í miklum baráttuleik í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Víkingur er því enn fimm stigum á undan Val í baráttunni um Evrópusæti. 14. september 2014 00:01 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Fleiri fréttir Róbert með þrennu í sigri KR Fram lagði Leiknismenn Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Bikarhetjan til KA Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Blikarnir eru búnir að missa 34 mörk og 25 stoðsendingar Birta eltir ástina og semur við Genoa Júlíus Mar seldur til Kristiansund Bæði Blikaliðin fá sánuklefa fyrir komandi tímabil Feginn að vera fluttur heim úr fátækrahverfinu í Kína Svekktur að fá ekki leyfi til að taka við ÍBV Alfreð hættur hjá Breiðabliki Skipulagsbreytingar á skrifstofu KSÍ Nýliðarnir fá bandarískan markvörð Júlíus sagður á förum frá KR til Noregs Vestri opnar knattspyrnuakademíu í Senegal Valur fær Dana til að fullmóta teymi sín Ingimar Stöle semur við Val Adda verður hægri hönd Ian Jeffs í sumar „Mér var bara tjáð að þeir ætluðu að leita eitthvað annað“ Enn kvarnast úr liði Blika Leið Víkings að titlinum rifjuð upp í kvöld Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl, myndir og einkunnir: Víkingur - Valur 1-1 | Evrópusætið blasir við Víkingi Víkingur og Valur skildu jöfn 1-1 í miklum baráttuleik í Pepsí deild karla í fótbolta í kvöld. Víkingur er því enn fimm stigum á undan Val í baráttunni um Evrópusæti. 14. september 2014 00:01