Meistaradeildin: Þetta þurfa liðin að gera til að komast í 16 liða úrslit Tómas Þór Þórðarson skrifar 27. nóvember 2014 10:00 Liverpool gerði sér erfitt fyrir með jafntefli í Búlgaríu í gærkvöldi. vísir/getty Fimmtu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar lauk í gær með átta leikjum þar sem t.a.m. Real Madrid lagði Basel, Arsenal vann Dortmund á heimavelli og Liverpool náði aðeins jafntefli í Búlgaríu. Chelsea er eina enska liðið sem er búið að vinna sinn riðil, en Arsenal er einnig komið áfram í 16 liða úrslitin. Liverpool og Manchester City þurfa að vinna í lokaumferðinni til að komast áfram. Barist er um efstu sætin í sumum riðlum og auðvitað þriðja sætið sem heldur Evróputúrnum á lífi með „falli“ í Evrópudeildina. Við skulum skoða hvað liðin þurfa að gera til að komast áfram í 16 liða úrslitin eða tryggja sér sæti í Evrópudeildinni.Cristiano Ronaldo og félagar eru í góðum málum.vísir/gettyA-RIÐILLAtlético Madrid (12 stig, +11) er komið áfram í 16 liða úrslitin og þarf stig á útivelli gegn Juventus til að vinna rirðilinn. Liðið má einnig tapa með einu marki gegn Juve.Juventus (9, +3) þarf stig á heimavelli gegn Atlético til að komast örugglega áfram og liðið vinnur riðilinn með tveggja marka sigri eða stærri gegn spænsku meisturunum.Olympiacos (6, -5) getur bara komist áfram ef það vinnur Malmö heima og Juventus tapar fyrir Atlético. Grikkirnir mega ekki tapa fyrir sænska liðinu ef þeir ætla sér í Evrópudeildina.Malmö (3, -9) kemst í Evrópudeildina ef það vinnur Olympiacos í Grikklandi.B-RIÐILLReal Madrid (15 stig, +10) er búið að vinna riðilinn.Basel (6, -1) þarf eitt stig á útivelli gegn Liverpool til að ná öðru sætinu.Liverpool (4, -4) kemst áfram ef það vinnur Basel í lokaumferðinni á heimavelli.Ludogorets (4, -5) er úr leik í Meistaradeildinni en getur enn komist í Evrópudeildina. Ef liðið vinnur Real Madrid er það öruggt þangað, en ef það nær stigi af Real fer það í Evrópudeildina ef Liverpool tapar gegn Basel.Alexis Sánchez og hans menn í Arsenal geta enn náð efsta sætinu.vísir/gettyC-RIÐILLBayer Leverkusen (9 stig, +3) er komið áfram þar sem Monaco og Zenit mætast í lokaumferðinni, en það þarf sigur gegn Benfica til að tryggja sér efsta sætið.Monaco (8, +1) má ekki tapa gegn Zenit í lokaumferðinni ætli það sér áfram. Jafntefli gæti dugað til að vinna riðilinn ef Leverkusen tapar gegn Benfica. Frakkarnir ná efsta sætinu ef þeir vinna og Leverkusen nær ekki þremur stigum gegn Benfica.Zenit (7, +0) þarf að vinna Monaco til að komast áfram. Rússarnir ná efsta sætinu með sigri ef Leverkusen tapar fyrir Benfica.Benfica (4, -4) er búið í Evrópu í ár.D-RIÐILLDortmund (12 stig, +10) er komið áfram og vegna hagstæðrar markatölu mun jafntefli gegn Anderlecht heima í lokaumferinni líklega duga til að ná efsta sætinu.Arsenal (10, +4) er komið áfram og þarf að vinna Galatasaray í lokaumferðinni og vona að Dortmund tapi fyrir Anderlecht til að ná efsta sætinu. Skytturnar geta líka náð efsta sætinu ef Dortmund gerir jafntefli, en þurfa þá að vinna Tyrkina með sex mörkum.Anderlecht (5, -2) er komið í Evrópudeildina.Galatasaray (1, -12) er búið í Evrópu í ár.Sergio Agüero hélt draumum Manchester City á lífi.vísir/gettyE-RIÐILLBayern (12 stig, +9) er komið áfram sem sigurvegari riðilsins.Roma (5, -4) kemst örugglega áfram með sigri gegn City í lokaumferðinni og markalaust jafntefli dugar einnig ef CSKA tapar gegn Bayern. Roma kemst einnig áfram með jafntefli svo lengi sem CSKA nær jafntefli. Roma náði í öll sín stig gegn CSKA og City þannig það vinnur innbyrðis baráttu þessarra þriggja liða.Man. City (5, -1) kemst áfram ef það vinnur Roma svo lengi sem CSKA vinnur ekki Bayern. Marka-jafntefli gegn Roma dugar einnig svo lengi sem Bayern vinnur CSKA.CSKA Mosvka (5, -4) kemst áfram ef það vinnur Bayern og Roma vinnur ekki Man. City. Ef CSKA og City vinna bæði kemst CSKA áfram á betri innbyrðis úrslitum.F-RIÐILLParis Saint-Germain (13 stig, +5) er komið áfram og berst um efsta sætið í lokaumferðinni gegn Barcelona. Jafntefli dugar PSG.Barcelona (12 stig, +8) þarf að vinna PSG á heimavelli til að ná efsta sæti riðilsins.Ajax (2, -6) spilar úrslitaleik um Evrópudeildarsætið við Kýpverjana og dugir jafntefli.AOPEL (1, -7) þarf að vinna Ajax á útivelli til að komast í Evrópudeildina.Eden Hazard og strákarnir í Chelsea eru búnir að vinna G-riðilinn.vísir/gettyG-RIÐILLChelsea (11 stig, +12) er búið að vinna riðilinn.Sporting (7, +2) er með tveggja stiga forystu á Schalke fyrir lokaumferðina og þarf stig gegn Chelsea til að komast áfram þar sem það er með betri úrslit í innbyrðis viðureignum gegn þýska liðinu.Schalke (5, -6) þarf að vinna Maribor á útivelli og vonast til að Sporting tapi fyrir Chelsea til að komast áfram.Maribor (3, -8) getur náð Evrópudeildarsæti ef það vinnur Schalke á heimavelli.H-RIÐILLPorto (13, +12) er búið að vinna riðilinn.Shakhtar Donetsk (8, +11) er komið áfram í 16 liða úrslitin.Athletic Bilbao (4, -3) er með eins stigs forystu á BATE fyrir lokaumferðina og dugir jafntefli gegn Hvít-Rússunum á heimavelli til að komast í Evrópudeildina.BATE Borisov (3, -20) þarf að vinna Athletic Bilbao á útivell til að komast í Evrópudeildina.Greinin er unnin upp úr fréttaskýringu ESPN FC. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo jafnaði árangur Raúl | Sjáðu markið Real Madrid vann sinn fimmtánda sigur í röð sem er félagsmet. 26. nóvember 2014 13:35 Suarez braut ísinn með svakalegu marki | Myndband Luis Suarez er búinn að skora sitt fyrsta mark með Barcelona og það var af dýrari gerðinni. 25. nóvember 2014 20:36 Messi í metaham á Kýpur | Úrslit kvöldsins Luis Suarez og Lionel Messi sáu um APOEL Nicosia. 25. nóvember 2014 13:16 Messi bætti markamet Meistaradeildarinnar | Myndband Lionel Messi er nú búinn að skora alls 74 mörk í Meistaradeild Evrópu. 25. nóvember 2014 20:44 Liverpool á enn von þrátt fyrir jafntefli í Búlgaríu | Sjáðu mörkin Ludogorets skoraði jöfnunarmarkið gegn Liverpool á 88. mínútu í kvöld. 26. nóvember 2014 19:15 Arsenal áfram í 16-liða úrslitin | Sjáðu mörkin Sanogo og Sanchez tryggðu Arsenal 2-0 sigur á Dortmund. 26. nóvember 2014 13:38 Zenit skrefi nær 16-liða úrslitunum | Sjáðu markið Vann 1-0 sigur á Benfica í fyrsta leik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. 26. nóvember 2014 18:57 PSG enn efst eftir sigur á Ajax | Sjáðu mörkin Kolbeinn Sigþórsson sat allan leikinn á varamannabekk Ajax. 25. nóvember 2014 13:12 Þrenna Agüero tryggði lygilegan sigur City á Bayern | Sjáðu mörkin Argentínumaðurinn Sergio Agüero skoraði þrennu er Manchester City vann Bayern München í kvöld. 25. nóvember 2014 13:15 Rodgers: Vildum koma okkur á rétta braut í kvöld Brendan Rodgers var ánægæður með sína menn í Liverpool þrátt fyrir jafnteflið í Búlgaríu. 26. nóvember 2014 22:12 Chelsea sló upp markaveislu í Þýskalandi | Sjáðu mörkin Chelsea er öruggt áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. 25. nóvember 2014 13:14 CSKA rétti City líflínu Rússarnir skoruðu jöfnunarmark í uppbótartíma gegn Roma í Moskvu. 25. nóvember 2014 18:57 Þrenna Mandzukic sá um Grikkina | Úrslit kvöldsins Atletico Madrid tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 26. nóvember 2014 13:39 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Wales - Holland | Fyrsti leikurinn á stórmóti Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Í beinni: ÍA - Fram | Geta tengt tvo sigurleiki saman í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Vestri - Valur | Forðast fjórða tapið í röð Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Sjá meira
Fimmtu umferð riðlakeppni Meistaradeildarinnar lauk í gær með átta leikjum þar sem t.a.m. Real Madrid lagði Basel, Arsenal vann Dortmund á heimavelli og Liverpool náði aðeins jafntefli í Búlgaríu. Chelsea er eina enska liðið sem er búið að vinna sinn riðil, en Arsenal er einnig komið áfram í 16 liða úrslitin. Liverpool og Manchester City þurfa að vinna í lokaumferðinni til að komast áfram. Barist er um efstu sætin í sumum riðlum og auðvitað þriðja sætið sem heldur Evróputúrnum á lífi með „falli“ í Evrópudeildina. Við skulum skoða hvað liðin þurfa að gera til að komast áfram í 16 liða úrslitin eða tryggja sér sæti í Evrópudeildinni.Cristiano Ronaldo og félagar eru í góðum málum.vísir/gettyA-RIÐILLAtlético Madrid (12 stig, +11) er komið áfram í 16 liða úrslitin og þarf stig á útivelli gegn Juventus til að vinna rirðilinn. Liðið má einnig tapa með einu marki gegn Juve.Juventus (9, +3) þarf stig á heimavelli gegn Atlético til að komast örugglega áfram og liðið vinnur riðilinn með tveggja marka sigri eða stærri gegn spænsku meisturunum.Olympiacos (6, -5) getur bara komist áfram ef það vinnur Malmö heima og Juventus tapar fyrir Atlético. Grikkirnir mega ekki tapa fyrir sænska liðinu ef þeir ætla sér í Evrópudeildina.Malmö (3, -9) kemst í Evrópudeildina ef það vinnur Olympiacos í Grikklandi.B-RIÐILLReal Madrid (15 stig, +10) er búið að vinna riðilinn.Basel (6, -1) þarf eitt stig á útivelli gegn Liverpool til að ná öðru sætinu.Liverpool (4, -4) kemst áfram ef það vinnur Basel í lokaumferðinni á heimavelli.Ludogorets (4, -5) er úr leik í Meistaradeildinni en getur enn komist í Evrópudeildina. Ef liðið vinnur Real Madrid er það öruggt þangað, en ef það nær stigi af Real fer það í Evrópudeildina ef Liverpool tapar gegn Basel.Alexis Sánchez og hans menn í Arsenal geta enn náð efsta sætinu.vísir/gettyC-RIÐILLBayer Leverkusen (9 stig, +3) er komið áfram þar sem Monaco og Zenit mætast í lokaumferðinni, en það þarf sigur gegn Benfica til að tryggja sér efsta sætið.Monaco (8, +1) má ekki tapa gegn Zenit í lokaumferðinni ætli það sér áfram. Jafntefli gæti dugað til að vinna riðilinn ef Leverkusen tapar gegn Benfica. Frakkarnir ná efsta sætinu ef þeir vinna og Leverkusen nær ekki þremur stigum gegn Benfica.Zenit (7, +0) þarf að vinna Monaco til að komast áfram. Rússarnir ná efsta sætinu með sigri ef Leverkusen tapar fyrir Benfica.Benfica (4, -4) er búið í Evrópu í ár.D-RIÐILLDortmund (12 stig, +10) er komið áfram og vegna hagstæðrar markatölu mun jafntefli gegn Anderlecht heima í lokaumferinni líklega duga til að ná efsta sætinu.Arsenal (10, +4) er komið áfram og þarf að vinna Galatasaray í lokaumferðinni og vona að Dortmund tapi fyrir Anderlecht til að ná efsta sætinu. Skytturnar geta líka náð efsta sætinu ef Dortmund gerir jafntefli, en þurfa þá að vinna Tyrkina með sex mörkum.Anderlecht (5, -2) er komið í Evrópudeildina.Galatasaray (1, -12) er búið í Evrópu í ár.Sergio Agüero hélt draumum Manchester City á lífi.vísir/gettyE-RIÐILLBayern (12 stig, +9) er komið áfram sem sigurvegari riðilsins.Roma (5, -4) kemst örugglega áfram með sigri gegn City í lokaumferðinni og markalaust jafntefli dugar einnig ef CSKA tapar gegn Bayern. Roma kemst einnig áfram með jafntefli svo lengi sem CSKA nær jafntefli. Roma náði í öll sín stig gegn CSKA og City þannig það vinnur innbyrðis baráttu þessarra þriggja liða.Man. City (5, -1) kemst áfram ef það vinnur Roma svo lengi sem CSKA vinnur ekki Bayern. Marka-jafntefli gegn Roma dugar einnig svo lengi sem Bayern vinnur CSKA.CSKA Mosvka (5, -4) kemst áfram ef það vinnur Bayern og Roma vinnur ekki Man. City. Ef CSKA og City vinna bæði kemst CSKA áfram á betri innbyrðis úrslitum.F-RIÐILLParis Saint-Germain (13 stig, +5) er komið áfram og berst um efsta sætið í lokaumferðinni gegn Barcelona. Jafntefli dugar PSG.Barcelona (12 stig, +8) þarf að vinna PSG á heimavelli til að ná efsta sæti riðilsins.Ajax (2, -6) spilar úrslitaleik um Evrópudeildarsætið við Kýpverjana og dugir jafntefli.AOPEL (1, -7) þarf að vinna Ajax á útivelli til að komast í Evrópudeildina.Eden Hazard og strákarnir í Chelsea eru búnir að vinna G-riðilinn.vísir/gettyG-RIÐILLChelsea (11 stig, +12) er búið að vinna riðilinn.Sporting (7, +2) er með tveggja stiga forystu á Schalke fyrir lokaumferðina og þarf stig gegn Chelsea til að komast áfram þar sem það er með betri úrslit í innbyrðis viðureignum gegn þýska liðinu.Schalke (5, -6) þarf að vinna Maribor á útivelli og vonast til að Sporting tapi fyrir Chelsea til að komast áfram.Maribor (3, -8) getur náð Evrópudeildarsæti ef það vinnur Schalke á heimavelli.H-RIÐILLPorto (13, +12) er búið að vinna riðilinn.Shakhtar Donetsk (8, +11) er komið áfram í 16 liða úrslitin.Athletic Bilbao (4, -3) er með eins stigs forystu á BATE fyrir lokaumferðina og dugir jafntefli gegn Hvít-Rússunum á heimavelli til að komast í Evrópudeildina.BATE Borisov (3, -20) þarf að vinna Athletic Bilbao á útivell til að komast í Evrópudeildina.Greinin er unnin upp úr fréttaskýringu ESPN FC.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo jafnaði árangur Raúl | Sjáðu markið Real Madrid vann sinn fimmtánda sigur í röð sem er félagsmet. 26. nóvember 2014 13:35 Suarez braut ísinn með svakalegu marki | Myndband Luis Suarez er búinn að skora sitt fyrsta mark með Barcelona og það var af dýrari gerðinni. 25. nóvember 2014 20:36 Messi í metaham á Kýpur | Úrslit kvöldsins Luis Suarez og Lionel Messi sáu um APOEL Nicosia. 25. nóvember 2014 13:16 Messi bætti markamet Meistaradeildarinnar | Myndband Lionel Messi er nú búinn að skora alls 74 mörk í Meistaradeild Evrópu. 25. nóvember 2014 20:44 Liverpool á enn von þrátt fyrir jafntefli í Búlgaríu | Sjáðu mörkin Ludogorets skoraði jöfnunarmarkið gegn Liverpool á 88. mínútu í kvöld. 26. nóvember 2014 19:15 Arsenal áfram í 16-liða úrslitin | Sjáðu mörkin Sanogo og Sanchez tryggðu Arsenal 2-0 sigur á Dortmund. 26. nóvember 2014 13:38 Zenit skrefi nær 16-liða úrslitunum | Sjáðu markið Vann 1-0 sigur á Benfica í fyrsta leik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. 26. nóvember 2014 18:57 PSG enn efst eftir sigur á Ajax | Sjáðu mörkin Kolbeinn Sigþórsson sat allan leikinn á varamannabekk Ajax. 25. nóvember 2014 13:12 Þrenna Agüero tryggði lygilegan sigur City á Bayern | Sjáðu mörkin Argentínumaðurinn Sergio Agüero skoraði þrennu er Manchester City vann Bayern München í kvöld. 25. nóvember 2014 13:15 Rodgers: Vildum koma okkur á rétta braut í kvöld Brendan Rodgers var ánægæður með sína menn í Liverpool þrátt fyrir jafnteflið í Búlgaríu. 26. nóvember 2014 22:12 Chelsea sló upp markaveislu í Þýskalandi | Sjáðu mörkin Chelsea er öruggt áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. 25. nóvember 2014 13:14 CSKA rétti City líflínu Rússarnir skoruðu jöfnunarmark í uppbótartíma gegn Roma í Moskvu. 25. nóvember 2014 18:57 Þrenna Mandzukic sá um Grikkina | Úrslit kvöldsins Atletico Madrid tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 26. nóvember 2014 13:39 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Tryggði sig inn á Opna breska risamótið með mögnuðum erni Golf Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Wales - Holland | Fyrsti leikurinn á stórmóti Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Í beinni: ÍA - Fram | Geta tengt tvo sigurleiki saman í fyrsta sinn í sumar Í beinni: Vestri - Valur | Forðast fjórða tapið í röð Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ ÍR á toppinn en fjögur rauð spjöld og allt vitlaust í lokin Man. City banarnir duttu út á móti brasilísku liði Fyrirliði þýska liðsins fór grátandi af velli en þær þýsku unnu Allison með fyrsta markið á nýjum Hásteinsvelli Umboðsmaður með Íslandstengingu sakaður um að nauðga konu í sex ár Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Sænsku stelpurnar sluppu með skrekkinn í lokin Blæs á val The Athletic: „Okkar treyja og við auðvitað elskum hana“ Chelsea og Barcelona fá bæði risasekt frá UEFA Stór áfangi að spila á EM en aukaatriði í stóru myndinni Taka heilræði Höllu forseta með sér inn í næstu leiki Partey ákærður fyrir nauðgun Sjá meira
Ronaldo jafnaði árangur Raúl | Sjáðu markið Real Madrid vann sinn fimmtánda sigur í röð sem er félagsmet. 26. nóvember 2014 13:35
Suarez braut ísinn með svakalegu marki | Myndband Luis Suarez er búinn að skora sitt fyrsta mark með Barcelona og það var af dýrari gerðinni. 25. nóvember 2014 20:36
Messi í metaham á Kýpur | Úrslit kvöldsins Luis Suarez og Lionel Messi sáu um APOEL Nicosia. 25. nóvember 2014 13:16
Messi bætti markamet Meistaradeildarinnar | Myndband Lionel Messi er nú búinn að skora alls 74 mörk í Meistaradeild Evrópu. 25. nóvember 2014 20:44
Liverpool á enn von þrátt fyrir jafntefli í Búlgaríu | Sjáðu mörkin Ludogorets skoraði jöfnunarmarkið gegn Liverpool á 88. mínútu í kvöld. 26. nóvember 2014 19:15
Arsenal áfram í 16-liða úrslitin | Sjáðu mörkin Sanogo og Sanchez tryggðu Arsenal 2-0 sigur á Dortmund. 26. nóvember 2014 13:38
Zenit skrefi nær 16-liða úrslitunum | Sjáðu markið Vann 1-0 sigur á Benfica í fyrsta leik kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. 26. nóvember 2014 18:57
PSG enn efst eftir sigur á Ajax | Sjáðu mörkin Kolbeinn Sigþórsson sat allan leikinn á varamannabekk Ajax. 25. nóvember 2014 13:12
Þrenna Agüero tryggði lygilegan sigur City á Bayern | Sjáðu mörkin Argentínumaðurinn Sergio Agüero skoraði þrennu er Manchester City vann Bayern München í kvöld. 25. nóvember 2014 13:15
Rodgers: Vildum koma okkur á rétta braut í kvöld Brendan Rodgers var ánægæður með sína menn í Liverpool þrátt fyrir jafnteflið í Búlgaríu. 26. nóvember 2014 22:12
Chelsea sló upp markaveislu í Þýskalandi | Sjáðu mörkin Chelsea er öruggt áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu. 25. nóvember 2014 13:14
CSKA rétti City líflínu Rússarnir skoruðu jöfnunarmark í uppbótartíma gegn Roma í Moskvu. 25. nóvember 2014 18:57
Þrenna Mandzukic sá um Grikkina | Úrslit kvöldsins Atletico Madrid tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. 26. nóvember 2014 13:39