Frakkar völtuðu yfir Sviss 20. júní 2014 15:00 Giroud fagnar marki sínu í kvöld. Vísir/afp Frakkar eru komnir í sextán liða úrslit HM eftir ótrúlegan 5-2 sigur á Sviss í kvöld. Leikurinn var frábær. Fyrri hálfleikur var stórkostleg skemmtun. Olivier Giroud kom Frökkum yfir með frábæru skallamarki á 17. mínútu. Fastur skalli langt út í teig sem markvörðurinn hefði kannski átt að verja. Þetta var sögulegt mark enda 100. markið sem Frakkar skora í lokakeppni HM. Aðeins mínútu síðar var staðan orðin 2-0. Mistök hjá Sviss sem tapaði boltanum illa og Blaise Matuidi kláraði færið sitt vel. Skömmu síðar gat Frakklandi komist í 3-0 er þeir fengu víti. Karim Benzema lét verja frá sér en Yohan Cabaye tók frákastið. Hann var einn með boltann í markteig en tókst á einhvern ótrúlegan hátt að skjóta boltanum í slána. Klúður keppninnar og fyrsta vítið af átta á HM sem fer ekki í markið. Þriðja markið kom þó skömmu fyrir hlé úr stórkostlegri skyndisókn. Raphael Varane með frábæra sendingu upp vinstri kantinn þar sem enginn var nema Giroud. Hann lék í átt að marki og gaf svo boltan fyrir á Mathieu Valbuena sem mokaði boltanum yfir línuna. 3-0 og þvílík veisla. Sviss var mikið með boltann í síðari hálfleik en gekk lítið að skapa almennileg færi. Rúmum 20 mínútum fyrir leikslok fékk Sviss fjórða markið í andlitið. Frábær sending í teiginn a Benzema sem kláraði færið vel. Þrjú mörk komin hjá honum á HM. Benzema var ekki hættur að gera það gott því hann lagði upp mark fyrir Moussa Sissoko skömmu síðar. Þrjú mörk og tvær stoðsendingar hjá honum í tveimur leikjum. Sviss náði nú að klóra í bakkann áður en yfir lauk þegar Blerim Dzemaili skoraði með góðu skoti beint úr aukaspyrna. Spyrna af hátt um 30 metra færi sem fór í gegnum varnarvegg Frakka og í netið. Xhaka skoraði svo gott mark. Fékk flotta sendingu í teiginn, tók boltann á lofti og hamraði hann í netið. HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Sjá meira
Frakkar eru komnir í sextán liða úrslit HM eftir ótrúlegan 5-2 sigur á Sviss í kvöld. Leikurinn var frábær. Fyrri hálfleikur var stórkostleg skemmtun. Olivier Giroud kom Frökkum yfir með frábæru skallamarki á 17. mínútu. Fastur skalli langt út í teig sem markvörðurinn hefði kannski átt að verja. Þetta var sögulegt mark enda 100. markið sem Frakkar skora í lokakeppni HM. Aðeins mínútu síðar var staðan orðin 2-0. Mistök hjá Sviss sem tapaði boltanum illa og Blaise Matuidi kláraði færið sitt vel. Skömmu síðar gat Frakklandi komist í 3-0 er þeir fengu víti. Karim Benzema lét verja frá sér en Yohan Cabaye tók frákastið. Hann var einn með boltann í markteig en tókst á einhvern ótrúlegan hátt að skjóta boltanum í slána. Klúður keppninnar og fyrsta vítið af átta á HM sem fer ekki í markið. Þriðja markið kom þó skömmu fyrir hlé úr stórkostlegri skyndisókn. Raphael Varane með frábæra sendingu upp vinstri kantinn þar sem enginn var nema Giroud. Hann lék í átt að marki og gaf svo boltan fyrir á Mathieu Valbuena sem mokaði boltanum yfir línuna. 3-0 og þvílík veisla. Sviss var mikið með boltann í síðari hálfleik en gekk lítið að skapa almennileg færi. Rúmum 20 mínútum fyrir leikslok fékk Sviss fjórða markið í andlitið. Frábær sending í teiginn a Benzema sem kláraði færið vel. Þrjú mörk komin hjá honum á HM. Benzema var ekki hættur að gera það gott því hann lagði upp mark fyrir Moussa Sissoko skömmu síðar. Þrjú mörk og tvær stoðsendingar hjá honum í tveimur leikjum. Sviss náði nú að klóra í bakkann áður en yfir lauk þegar Blerim Dzemaili skoraði með góðu skoti beint úr aukaspyrna. Spyrna af hátt um 30 metra færi sem fór í gegnum varnarvegg Frakka og í netið. Xhaka skoraði svo gott mark. Fékk flotta sendingu í teiginn, tók boltann á lofti og hamraði hann í netið.
HM 2014 í Brasilíu Mest lesið Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu mörkin úr öruggum Evrópusigrum United og Spurs Eigandi Chelsea þekkti ekki Ruud Gullit Juventus-parið hætt saman Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Beckham fimmtugur í dag Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Sjá meira