Kynna breytingar á NSA Þorbjörn Þórðarson skrifar 11. janúar 2014 11:45 Barack Obama forseti Bandaríkjanna hyggst kynna breytingar á starfsemi Þjóðaröryggisstofnunarinnar, NSA, á föstudaginn í næstu viku. Fyrirhugaðar breytingar á NSA er ein stærsta fréttin vestanhafs þessa helgina en fjallað er um málið í Wall Street Journal og fleiri miðlum. Forsetinn hyggst kynna breytingar á þessari stefnu og átti fund með sextán þingmönnum úr báðum deildum Bandaríkjaþings á fimmtudag til að fara yfir málið. Ekki hefur verið greint frá því hvers eðlis breytingarnar á NSA en látið hefur verið að því liggja að um sé að ræða grundvallar breytingar á söfnun upplýsinga gegnum farsímanet. Söfnun NSA á persónuupplýsingum gegnum farsíma er dýru verði keypt en hún er á kostnað persónufrelsis. Í kjölfar þess að Edward Snowden lak gögnum um starfshætti stofnunarinnar hefur skapast umræða um málið vestanhafs. Í síðasta mánuði var það niðurstaða héraðsdómara í höfuðborginni Washington að slík söfnun persónuupplýsinga gengi að öllum líkindum í berhögg við stjórnarskrá Bandaríkjanna. Hleranir Bandaríkjamanna á símum þjóðarleiðtoga hafa dregið dilk á eftir sér en samskipti Þýskalands og Bandaríkjanna komust í uppnám í haust þegar ljóst varð að NSA hafði hlerað farsímaAngelu Merkel í áratug, frá því áður en hún varð kanslari. Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Sjá meira
Barack Obama forseti Bandaríkjanna hyggst kynna breytingar á starfsemi Þjóðaröryggisstofnunarinnar, NSA, á föstudaginn í næstu viku. Fyrirhugaðar breytingar á NSA er ein stærsta fréttin vestanhafs þessa helgina en fjallað er um málið í Wall Street Journal og fleiri miðlum. Forsetinn hyggst kynna breytingar á þessari stefnu og átti fund með sextán þingmönnum úr báðum deildum Bandaríkjaþings á fimmtudag til að fara yfir málið. Ekki hefur verið greint frá því hvers eðlis breytingarnar á NSA en látið hefur verið að því liggja að um sé að ræða grundvallar breytingar á söfnun upplýsinga gegnum farsímanet. Söfnun NSA á persónuupplýsingum gegnum farsíma er dýru verði keypt en hún er á kostnað persónufrelsis. Í kjölfar þess að Edward Snowden lak gögnum um starfshætti stofnunarinnar hefur skapast umræða um málið vestanhafs. Í síðasta mánuði var það niðurstaða héraðsdómara í höfuðborginni Washington að slík söfnun persónuupplýsinga gengi að öllum líkindum í berhögg við stjórnarskrá Bandaríkjanna. Hleranir Bandaríkjamanna á símum þjóðarleiðtoga hafa dregið dilk á eftir sér en samskipti Þýskalands og Bandaríkjanna komust í uppnám í haust þegar ljóst varð að NSA hafði hlerað farsímaAngelu Merkel í áratug, frá því áður en hún varð kanslari.
Mest lesið Stálu myndavélum fyrir þrjár milljónir: „Grunar að þessu hafi verið stolið eftir pöntun“ Innlent Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Erlent Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags Innlent Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Innlent Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Innlent Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Ósköp venjuleg kona ráðin sem leigumorðingi eftir kynni á stefnumótaforriti Sendir frá Norður-Kóreu í „þrældóm“ í Rússlandi Greta Thunberg siglir á ný til Gasa Skoða að stofna viðbragðssveit gegn uppþotum í Bandaríkjunum Hernumin héruð horfi fram á þjóðernishreinsun Vara við afleiðingum samsæriskenninga eftir skotárás á heilbrigðisstofnun Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Smyglaði 850 skjaldbökum í sokkum frá Bandaríkjunum Albanese segir Netanyahu í afneitun Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Leiðtogar Evrópu ítreka sjálfsákvörðunarrétt Úkraínumanna Einn látinn og tíu slasaðir eftir stóra sprengingu „Þetta er í rauninni þreifingafundur“ Ákvörðun Trump valdabrölt: „Það á eftir að verða meira svona“ Kínverskt skip stórskemmt eftir árekstur við tundurspilli Neitar að birta dómsskjöl og gagnrýnir Trump-liða fyrir blekkingarleik Fordæmir dráp á blaðamönnum og vill sjá valkyrjur stíga harðar fram Sagður slaka á kröfum og útiloka ekki landsvæðaskipti Buðu ferðamönnum upp á „stjarnferðalag“ með heimablönduðu froskaeitri Sigar þjóðvarðliðum á götur Washington og setur lögregluna á sitt vald Ákæra stjórnendur flutningaskips vegna skemmda á sæstreng Sagður hafa unnið fyrir fjölmiðlateymi Hamas áður en stríðið hófst Fordæma „markviss“ dráp Ísraela á blaðamönnum á Gasa Boðar aðgerðir í þágu öryggis og fegrunar Washington D.C. Heimila sölu gervigreindar örflaga til Kína gegn hluta af ágóðanum Eyðilegging eftir skjálfta í Tyrklandi Ástralir hyggjast viðurkenna sjálfstæða Palestínu Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Sjá meira