Vesturbæingar flykkjast í sund Stefán Árni Pálsson skrifar 7. október 2014 09:54 Nýi potturinn þykir með eindæmum vel heppnaður. visir/daníel Á sex mánaða tímabili jókst aðsókn í Vesturbæjarlauginni um 27.000 gesti samanborið við tölur frá árinu áður. Um er að ræða tímabilið frá apríl – september en laugin var tekinn í gegn fyrr á árinu. Miklar endurbætur voru gerðar og settur upp nýr heitur pottur. Vesturbæjarlaugin, sem er ein elsta laug Reykjavíkur, hafði lengið setið á hakanum í viðhaldi og endurbótum. Aðsóknartölurnar eru til marks um Vesturbæingar og aðrir Reykvíkingar séu ánægðir með endurbætur í lauginni.Eva H. Baldursdóttir.„Ég er gríðarlega stolt af endurbótum í Vesturbæjarlaug, við í lögðum þetta til vegna þess að það þurfti að koma til móts við barnafólk í Vesturbæ og sólþyrsta Reykvíkinga sem höfðu lengi flúið í nærliggjandi sveitarfélög einkum Neslaugina,“ segir Eva H. Baldursdóttir, fulltrúi ÍTR og varaborgarfulltrúi. „Vesturbæingar hljóta að vera ánægðir með framtakið, ef marka má aðsóknartölurnar en ég hef sjálf hitt fólk í pottinum og allir eru á einu máli um að vel hafi tekist til.“ Eva segir að potturinn sé kærkomin viðbót, enda sé hann eini potturinn í Reykjavík sem hafi farið í umsagnarferli íbúanna. „Það umsagnarferli skilaði góðum athugasemdum sem var tekið mark á og þær bættu framkvæmdina verulega.“ Á umræddu tímabili sóttu 127.561 manns laugina árið 2013 en 154.059 á árinu 2014. Þetta mun vera 20% aukning. Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira
Á sex mánaða tímabili jókst aðsókn í Vesturbæjarlauginni um 27.000 gesti samanborið við tölur frá árinu áður. Um er að ræða tímabilið frá apríl – september en laugin var tekinn í gegn fyrr á árinu. Miklar endurbætur voru gerðar og settur upp nýr heitur pottur. Vesturbæjarlaugin, sem er ein elsta laug Reykjavíkur, hafði lengið setið á hakanum í viðhaldi og endurbótum. Aðsóknartölurnar eru til marks um Vesturbæingar og aðrir Reykvíkingar séu ánægðir með endurbætur í lauginni.Eva H. Baldursdóttir.„Ég er gríðarlega stolt af endurbótum í Vesturbæjarlaug, við í lögðum þetta til vegna þess að það þurfti að koma til móts við barnafólk í Vesturbæ og sólþyrsta Reykvíkinga sem höfðu lengi flúið í nærliggjandi sveitarfélög einkum Neslaugina,“ segir Eva H. Baldursdóttir, fulltrúi ÍTR og varaborgarfulltrúi. „Vesturbæingar hljóta að vera ánægðir með framtakið, ef marka má aðsóknartölurnar en ég hef sjálf hitt fólk í pottinum og allir eru á einu máli um að vel hafi tekist til.“ Eva segir að potturinn sé kærkomin viðbót, enda sé hann eini potturinn í Reykjavík sem hafi farið í umsagnarferli íbúanna. „Það umsagnarferli skilaði góðum athugasemdum sem var tekið mark á og þær bættu framkvæmdina verulega.“ Á umræddu tímabili sóttu 127.561 manns laugina árið 2013 en 154.059 á árinu 2014. Þetta mun vera 20% aukning.
Mest lesið Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af Innlent Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Innlent „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Innlent Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Innlent Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Innlent Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Innlent Mennirnir enn í haldi lögreglu Innlent Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Innlent Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Erlent Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Innlent Fleiri fréttir Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Fyrsta sjálfvirka bílaþvottastöðin opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Mennirnir enn í haldi lögreglu Staðan á Alþingi og refsilaus vændiskaup Leggja til að veiðigjaldið verði innleitt í skrefum Hvaðan kemur „kjarnorkuákvæðið“? Þungt haldinn eftir árekstur á Hafnarfjarðarvegi Einn handtekinn eftir stunguárás Fimm handteknir eftir að skoti var hleypt af „Kom hvergi nærri samræði hans við barnunga stúlkuna“ Maður leiddur út í járnum í lögregluaðgerð í Tryggvagötu Airbnb-íbúðir leigðar undir fölsku flaggi Opinberar gamalt ástarsamband við táningsstúlku „Liggur alveg ljóst fyrir að þetta frumvarp er drasl“ Forstöðumaður spilar og syngur fyrir gesti Sundlaugar Akureyrar Sögulegur dagur á Alþingi og vændi í Airbnb-íbúðum Árekstur bíls og vespu á Hafnarfjarðarvegi Sögulegur dagur á Alþingi: Lýðræðisákvæði eða kjarnorkusprengja? Varðskipið Þór heldur heim frá Noregi í næstu viku Frumvarpið komið yfir erfiðasta hjallann en gæti átt nóg eftir Einn handtekinn í mansalsrannsókn lögreglunnar Vændiskaupendur séu oftast fjölskyldufeður á leið til vinnu eða fundar Lögregla rannsakar slys í sundlauginni í Stykkishólmi Kristrún fái ef til vill að bragða á eigin meðali fyrr en síðar Hóta að loka svæðinu við Seljalandsfoss „Hann er að eigna sér eitthvað sem hann á ekki“ „Hræðilegar fréttir fyrir lýðræðið á Íslandi“ Fordæmalaus ákvörðun sem gæti breytt Alþingi til framtíðar Sjá meira