Innlent

Heita vatnið handan við hornið

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Úr Reykjanesbæ.
Úr Reykjanesbæ. Vísir/Valli
Íbúar á Suðurnesjum voru án heits vatn í tvær klukkustundir í morgun eftir að sló út í orkuverinu í Svartsengi í morgun.

Samkvæmt upplýsingum frá HS Veitu er verið að keyra upp rafmagn þar í þessum töluðu orðum. Þrýstingur sé að byggjast upp og heita vatnið ætti að vera komið á aftur innan tíðar.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×