Foreldrar barna í Lágafellsskóla sæki börn sín eftir skóla Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 17. október 2014 15:19 vísir/getty Foreldrar yngstu barna í Lágafellsskóla eru hvattir til að sækja börn sín eftir skóla og frístund ef þess er kostur. Þetta kemur fram í bréfi til foreldra barna í Lágafellsskóla. Lágafellsskóla barst í dag tilkynning um að nemenda í Höfðabergi, útibúi skólans, hefði verið boðið sælgæti af manni sem stóð framan við hlið skólalóðarinnar. Í bréfinu segir að barnið hafi verið eitt á ferð á leið heim eftir dvöl í frístund. Barnið hafi brugðist hárrétt við, hlaupið heim til sín þar sem það lét foreldri vita. Lögregla var kölluð til og gaf barnið lýsingu á atburðinum og er málið í rannsókn. Fyrr í dag greindi Vísir frá manni í Vesturbæ á svartri Range Rover bifreið sem reyndi að lokka sjö ára stúlku í bílinn og er það mál jafnframt í rannsókn lögreglu. Foreldrar eru hvattir til að brýna eftirfarandi fyrir börnum sínum:1. Þiggja ekki sælgæti hjá ókunnugum.2. Fara ekki upp í bíl til ókunnugra.3. Komi eitthvað upp: Forða sér og hafa strax samband við foreldra/starfsmenn skóla og / eða hlaupa heim.4. Reyna að gera sér vel grein fyrir aðstæðum svo að hægt sé að lýsa atvikinu fyrir lögreglunni. Mikilvægt er að foreldrar:- Hafi þegar samband við lögreglu þegar atvik koma upp eða hafi samband við skólann- Brýni fyrir börnunum að fara beint heim úr skólanum eða frístund- Gæti þess að vekja ekki ótta hjá börnunum því að fullorðið fólk er almennt gott og traust- Hafi útivistarreglur í huga á þessum árstíma - nú fer að dimma- Minni börnin á að þau eigi öruggt skjól heima hjá sér og í skólanum. Tengdar fréttir Reynt að tæla stúlku upp í bíl í Vesturbæ Ítrekað berast fréttir af því að ókunnugir hafi reynt að lokka börn í bíla. 17. október 2014 11:23 Reynt að lokka dreng upp í bíl við Langholtsskóla Níu ára drengur var í gærkvöldi stöðvaður á bílaplani við Langholtsskóla af manni sem bauð honum sælgæti. 9. október 2014 11:10 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Sjá meira
Foreldrar yngstu barna í Lágafellsskóla eru hvattir til að sækja börn sín eftir skóla og frístund ef þess er kostur. Þetta kemur fram í bréfi til foreldra barna í Lágafellsskóla. Lágafellsskóla barst í dag tilkynning um að nemenda í Höfðabergi, útibúi skólans, hefði verið boðið sælgæti af manni sem stóð framan við hlið skólalóðarinnar. Í bréfinu segir að barnið hafi verið eitt á ferð á leið heim eftir dvöl í frístund. Barnið hafi brugðist hárrétt við, hlaupið heim til sín þar sem það lét foreldri vita. Lögregla var kölluð til og gaf barnið lýsingu á atburðinum og er málið í rannsókn. Fyrr í dag greindi Vísir frá manni í Vesturbæ á svartri Range Rover bifreið sem reyndi að lokka sjö ára stúlku í bílinn og er það mál jafnframt í rannsókn lögreglu. Foreldrar eru hvattir til að brýna eftirfarandi fyrir börnum sínum:1. Þiggja ekki sælgæti hjá ókunnugum.2. Fara ekki upp í bíl til ókunnugra.3. Komi eitthvað upp: Forða sér og hafa strax samband við foreldra/starfsmenn skóla og / eða hlaupa heim.4. Reyna að gera sér vel grein fyrir aðstæðum svo að hægt sé að lýsa atvikinu fyrir lögreglunni. Mikilvægt er að foreldrar:- Hafi þegar samband við lögreglu þegar atvik koma upp eða hafi samband við skólann- Brýni fyrir börnunum að fara beint heim úr skólanum eða frístund- Gæti þess að vekja ekki ótta hjá börnunum því að fullorðið fólk er almennt gott og traust- Hafi útivistarreglur í huga á þessum árstíma - nú fer að dimma- Minni börnin á að þau eigi öruggt skjól heima hjá sér og í skólanum.
Tengdar fréttir Reynt að tæla stúlku upp í bíl í Vesturbæ Ítrekað berast fréttir af því að ókunnugir hafi reynt að lokka börn í bíla. 17. október 2014 11:23 Reynt að lokka dreng upp í bíl við Langholtsskóla Níu ára drengur var í gærkvöldi stöðvaður á bílaplani við Langholtsskóla af manni sem bauð honum sælgæti. 9. október 2014 11:10 Mest lesið Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Innlent Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Innlent Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Innlent Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít Erlent Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Erlent Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Innlent „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Erlent Combs áfram í gæsluvarðhaldi Erlent Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Erlent Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Erlent Fleiri fréttir Falsaði bréf frá skólastjóra á kostnað Kennarasambandsins Ekið á barn og maður handtekinn eftir berserksgang Hvetja ráðuneytið til að kynna sér málið og leiðrétta rangfærslur Umræður um veiðigjaldafrumvarpið slá nýtt met Reykjanesbraut verður öll orðin tvöföld fyrir veturinn Landvernd gagnrýnir skerðingar á aðgengi fólks að Heiðmörk Stjórnarandstaða setji ný viðmið á þingi sem ógni lýðræðinu Rúmlega 300 ökumenn sviptir eða sektaðir í dag á Kringlumýrarbraut Telur að allt fari í skrúfuna verði ekki brugðist við Bubbi gerir sögulegan samning um eigin líkindi til allrar framtíðar Ólafur Thors og Bjarni Ben sneru sér við í kaldri gröf Fjölskyldan franska sendi ættingjum erfðaskrá frá Íslandi Ótti um að allt fari í skrúfuna, Bubbi og pattstaða „Jú, jú, þetta er orðið málþóf“ Borgin sé ekki að refsa Grafarvogsbúum Pilturinn áfrýjar ekki þyngsta mögulega dómi Bætur Hugins lækkaðar og máli Vinnslustöðvarinnar vísað frá Samfylkingin í stórsókn á landsbyggðinni „Erum við að kenna börnunum okkar að vinna?“ Bærinn sagði nei við fyrsta kosti lögreglu Þinglok 2026 verði 12. júní „Eftir höfðinu dansa limirnir“ Hvalfjarðargöng opin á ný Gagnrýni Bryndísar á málþóf frá 2019 vekur athygli Skipuð nýr skrifstofustjóri í innviðaráðuneytinu Hiti á þingi: „Hættið þessu bara“ Hafa lokið rannsókn á Samherjamálinu Skildi illa við bálhyttuna og úr varð eldur Kjósa um að sameina Skorradalshrepp við Borgarbyggð Hælisleitandi fór huldu höfði í þrjú ár og fleygði sér svo niður stiga Sjá meira
Reynt að tæla stúlku upp í bíl í Vesturbæ Ítrekað berast fréttir af því að ókunnugir hafi reynt að lokka börn í bíla. 17. október 2014 11:23
Reynt að lokka dreng upp í bíl við Langholtsskóla Níu ára drengur var í gærkvöldi stöðvaður á bílaplani við Langholtsskóla af manni sem bauð honum sælgæti. 9. október 2014 11:10