Reynt að tæla stúlku upp í bíl í Vesturbæ Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 17. október 2014 11:23 vísir/gva Karlmaður reyndi síðastliðinn miðvikudag að lokka sjö ára stúlku upp í bíl sinn við Öldugötu. Að sögn foreldra stúlkunnar, sem vöktu athygli á málinu á Facebook, brást stúlkan rétt við og gerði viðvart líkt og henni hefur verið kennt að gera. Hún sé þó enn verulega óttaslegin. Samkvæmt lýsingum barnsins er karlmaðurinn 35-45 ára með ljósan augnlit á svartri lúxusbifreið, líklega Range Rover. Undanfarið hafa ítrekað borist fréttir af því að reynt sé að tæla börn upp í bíla hjá ókunnugum, meðal annars með því að bjóða þeim sælgæti. Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur sagði í samtali við Fréttablaðið að oft sé það hugmynd fólks um þá sem reyna að tæla börn vera þá að þetta séu „gamlir skítugir“ karlar en svo sé ekki raunin. Oftast nær séu þetta ósköp venjulegir menn sem jafnvel eiga sjálfir fjölskyldu. Málið er í rannsókn hjá lögreglu. Lögregla segir að mikilvægt sé að börn tilkynni svona atvik og leggi á minnið því sem þau verði áskynja. Því sé mikilvægt að foreldrar skrái niður það sem þau hafi að segja. Sem fyrr segir er málið komið á borð lögreglu, en hafi fólk upplýsingar um atvikið er því bent á að hafa samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu. Tengdar fréttir Lofaði drengjunum sælgæti kæmu þeir upp í bílinn Gerð var alvarleg tilraun til tælingar rétt utan skólahverfis Háteigsskóla síðdegis í gær. 18. september 2014 15:05 Reynt að tæla börn upp í bíla í Vesturbænum Í bréfi sem sent hefur verið foreldrum í Vesturbæjarskóla kemur fram að foreldrar hafi sett sig í samband við skólann og lýst áhyggjum af því að ókunnugir menn hafi ávarpað börn þeirra og boðið þeim bílfar. 3. október 2014 12:03 Reynt að lokka dreng upp í bíl við Langholtsskóla Níu ára drengur var í gærkvöldi stöðvaður á bílaplani við Langholtsskóla af manni sem bauð honum sælgæti. 9. október 2014 11:10 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Stjórnarformaður RÚV vill meina Ísrael þátttöku í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Stjórnarformaður RÚV vill meina Ísrael þátttöku í Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Sjá meira
Karlmaður reyndi síðastliðinn miðvikudag að lokka sjö ára stúlku upp í bíl sinn við Öldugötu. Að sögn foreldra stúlkunnar, sem vöktu athygli á málinu á Facebook, brást stúlkan rétt við og gerði viðvart líkt og henni hefur verið kennt að gera. Hún sé þó enn verulega óttaslegin. Samkvæmt lýsingum barnsins er karlmaðurinn 35-45 ára með ljósan augnlit á svartri lúxusbifreið, líklega Range Rover. Undanfarið hafa ítrekað borist fréttir af því að reynt sé að tæla börn upp í bíla hjá ókunnugum, meðal annars með því að bjóða þeim sælgæti. Helgi Gunnlaugsson afbrotafræðingur sagði í samtali við Fréttablaðið að oft sé það hugmynd fólks um þá sem reyna að tæla börn vera þá að þetta séu „gamlir skítugir“ karlar en svo sé ekki raunin. Oftast nær séu þetta ósköp venjulegir menn sem jafnvel eiga sjálfir fjölskyldu. Málið er í rannsókn hjá lögreglu. Lögregla segir að mikilvægt sé að börn tilkynni svona atvik og leggi á minnið því sem þau verði áskynja. Því sé mikilvægt að foreldrar skrái niður það sem þau hafi að segja. Sem fyrr segir er málið komið á borð lögreglu, en hafi fólk upplýsingar um atvikið er því bent á að hafa samband við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu.
Tengdar fréttir Lofaði drengjunum sælgæti kæmu þeir upp í bílinn Gerð var alvarleg tilraun til tælingar rétt utan skólahverfis Háteigsskóla síðdegis í gær. 18. september 2014 15:05 Reynt að tæla börn upp í bíla í Vesturbænum Í bréfi sem sent hefur verið foreldrum í Vesturbæjarskóla kemur fram að foreldrar hafi sett sig í samband við skólann og lýst áhyggjum af því að ókunnugir menn hafi ávarpað börn þeirra og boðið þeim bílfar. 3. október 2014 12:03 Reynt að lokka dreng upp í bíl við Langholtsskóla Níu ára drengur var í gærkvöldi stöðvaður á bílaplani við Langholtsskóla af manni sem bauð honum sælgæti. 9. október 2014 11:10 Mest lesið Óvissa uppi um „stóra og fallega“ frumvarpið og Musk hótar hefndum Erlent Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Innlent Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Innlent „Þetta er ekkert líf“ Innlent Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Innlent Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Innlent Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Innlent Rauðar viðvaranir víða í Evrópu vegna hitans Erlent Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Innlent Stjórnarformaður RÚV vill meina Ísrael þátttöku í Eurovision Innlent Fleiri fréttir Stjórnarformaður RÚV vill meina Ísrael þátttöku í Eurovision Ræddu veiðigjaldið til hálf þrjú í nótt Foreldrar fjölbura fá lengra fæðingarorlof Læknanemar látnir borga hagræðingarbrúsann Náðu með markaðsátaki að lokka til sín fleiri smærri leiðangursskip Skipt um lás hjá Sósíalistaflokknum Nemendur greiði tuttugu þúsund krónum meira í Strætó en starfsfólk Sanna og Gunnar Smári höfðu betur á æsingarfundi Annað útkall vegna strandveiðibáts úti fyrir Patreksfirði „Þetta er ekkert líf“ Umræða um veiðigjöldin orðin sú þriðja lengsta Óprúttinn aðili rispaði tíu bíla á Seltjarnarnesi Fylkingarnar safna liði og ásakanir ganga á víxl: Stefnir í átök í Bolholti Líf í biðstöðu og hitafundur sósíalista Strandveiðisjómaður lést Deila um Suðurnesjalínu 2 fer beint í Hæstarétt Áslaug Arna farin í frí en enginn tekinn við Sviptur prófinu eftir að hafa ekið á 185 Ældi í rútunni og réðst svo á bílstjórann Sá sem réðst á Ingunni áfrýjar til hæstaréttar Bein útsending: Rektorsskipti í Háskóla Íslands Snurða hljóp á þráðinn í nótt Samstöðinni verði mögulega lokað í kvöld: Vilja fá lögbann á boðaðan aðalfund Strandveiðibátur sökk úti fyrir Patreksfirði Reynt að ná saman um þinglok og hart deilt um Vorstjörnuna Máttu ekki eyða gögnum fyrr en málum væri lokið á öllum dómstigum Bjórpása í Víkinni og lögreglan í heimsókn í Garðabæ Skoða ekki hvort maður hafi mátt binda barn niður og kitla Biður Höllu afsökunar á fréttum af meintum lífvörðum Svörin líklega að finna á Íslandi: Vonlítill um að Jón Þröstur sé á lífi Sjá meira
Lofaði drengjunum sælgæti kæmu þeir upp í bílinn Gerð var alvarleg tilraun til tælingar rétt utan skólahverfis Háteigsskóla síðdegis í gær. 18. september 2014 15:05
Reynt að tæla börn upp í bíla í Vesturbænum Í bréfi sem sent hefur verið foreldrum í Vesturbæjarskóla kemur fram að foreldrar hafi sett sig í samband við skólann og lýst áhyggjum af því að ókunnugir menn hafi ávarpað börn þeirra og boðið þeim bílfar. 3. október 2014 12:03
Reynt að lokka dreng upp í bíl við Langholtsskóla Níu ára drengur var í gærkvöldi stöðvaður á bílaplani við Langholtsskóla af manni sem bauð honum sælgæti. 9. október 2014 11:10